Ég er búinn að vera velta þessu fyrir mér.... en nú eru til mörg forrit til þess að mæla hita tölvunnar, örgjörva, móðurborð, hdd, gpu osfv.
Ég er núna með FX 6300 örgjörvan, en er að fá rosalega mismunandi hitatölur úr Speedfan annarsvegar og Core temp hinsvegar.
Í mínu tilviki, þá finnst mér eins og Core temp hitatölurnar séu réttari með örgjörvan að gera.
Svo ég spyr, hvaða forrit eruð þið að nota? Og ef það eru eh kostir eða gallar sem að þið þekkið, þá megiði deila þeim líka.
Forrit til að fylgjast með hitanum
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að fylgjast með hitanum
SpeedFan 4.50
Kostir, les allt.
Gallar, lítur ógeðslega út.
Kostir, les allt.
Gallar, lítur ógeðslega út.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Forrit til að fylgjast með hitanum
HWMonitor. Mælir allt og lýtur vel út
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að fylgjast með hitanum
Getur verið að speedfan sé að gefa upp +10 gráður miðað við Core temp?Moldvarpan skrifaði:Ég er búinn að vera velta þessu fyrir mér.... en nú eru til mörg forrit til þess að mæla hita tölvunnar, örgjörva, móðurborð, hdd, gpu osfv.
Ég er núna með FX 6300 örgjörvan, en er að fá rosalega mismunandi hitatölur úr Speedfan annarsvegar og Core temp hinsvegar.
Í mínu tilviki, þá finnst mér eins og Core temp hitatölurnar séu réttari með örgjörvan að gera.
Svo ég spyr, hvaða forrit eruð þið að nota? Og ef það eru eh kostir eða gallar sem að þið þekkið, þá megiði deila þeim líka.
Það hafa verið einhverjir böggar varðandi kubbasett í speedfan þannig að sum gefa +10 gráður.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Forrit til að fylgjast með hitanum
Af því að þú ert með AMD örgjörva þá getur þú notað AMD Overdrive til að skoða hitann.
Annars er HWiNFO rosa fínt forrit fyrir svona hluti. Mæli hiklaust með því.
Annars er HWiNFO rosa fínt forrit fyrir svona hluti. Mæli hiklaust með því.