Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Svara

Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af pulsar »

Er með þetta móðurborð sem er í undirskrift, er að fara fá mér smá uppfærslu í vikunni (ssd drif og meira minni) og langar alveg ótrúlega í 760 WindForce kortið upp í tölvutækni,

en verður ekki bara bottleneck og performance decrease niður í fjórðung eða eitthvað?
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af motard2 »

það mun virka og þú ert kannski að tapa 5% af virkni kortsins í versta falli.

Source
http://www.techpowerup.com/reviews/Inte ... ng/23.html
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af pulsar »

Ertu viss?

Ég er að lesa greinar um að PCI-3.0 kort sé að performa svipað vel á PCI-2.0 móðurborði, en ég get ekki verið 100% viss þannig að mér leið betur með að búa til þráð hér! ^^
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af Hannesinn »

og er 5% í versta falli ekki svipað?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af pulsar »

Herðu ég er bara nokkuð viss um að þetta sé einhver þvæla í honum, no offence.
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |

Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af pulsar »

Koma svo hausar, er að fara í bæinn á miðvikudaginn - snögg svör yrðu vandlega metin ;)
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af arons4 »

Svörin þeirra motard og matrox eru alveg rétt, í benchmarkinu sem motard linkaði er notast við 680 kort sem er töluvert öflugra en 760 afaik og munurinn á pci-e 3.0 og pci-e 1.1 er á því korti 5%. Þetta er munur sem þú myndir aldrei taka eftir þar sem þessi örgjörvi sem þú ert með myndi vera stærri flöskuháls en það.

Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af pulsar »

Ok ég biðst afsökunar, ég leit ekki nógu vel á tölurnar, en er það þá örgjörvinn sjálfur sem er að fara valda mér performance vandræðum?
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |

Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af pulsar »

Leit aðeins yfir tomshardware og þar eru svipuð svör og frá ykkur - það verður víst bara hátt bottleneck - þá er ég að spá, afhverju? Hvað er það sem veldur því að örgjörvinn gerir þetta?
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af GuðjónR »

Tekið til á þræði og skítakommentunum hans Matrox eytt og hann aðvaraður.
Nóg komið að stælum.
Skjámynd

norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af norex94 »

Eins og MatroX sagði á áðann, hann er "kraftlaus" miðað við "skjákortið".
Basicly Ef ég skil þetta rétt þá vinnur CPU og GPU samann, GPU reiknar eitthvað kjaftæði út, og sendir það svo til CPU sem gerir eitthvað annað kjaftæði úr þeim gögnum. Ef örrinn er nógu stór og nær að vinna úr öllum gögnum, nær skjákortið að keyra 100% því þá er örrinn er ekki að tefja.
Ef örrinn er of kraftlaus, nær ekki að vinna allar upplýsinganar á réttum tíma, þarf skjákortið að "bíða" eftir örranum að klára heimadæmin, svo skjákortið getur ekki sent næstu gögn. Semsagt bottleneck eins og það er kallað. Þá nærðu miklu minna úr skjákortinu og það gæti verið að það keyri bara á 30 - 60 %. Örrinn hefur ekki undann að taka við upplýsingum frá skjákortinu til að vinna með. :fly

http://www.overclock.net/t/953305/how-d ... phics-card" onclick="window.open(this.href);return false;

edit: words...

Mynd
Á myndinni, rauði kassinn, sérðu að örrinn er að keyra 100% en skjákortið aðeins 60%~.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af MatroX »

GuðjónR skrifaði:Tekið til á þræði og skítakommentunum hans Matrox eytt og hann aðvaraður.
Nóg komið að stælum.
semsagt það má ekki bara svara op nákvæmlega eins og hann svarar okkur, það sem ég var að segja er 100% rétt þótt ég hafi orðað það bara mjög hreinskilslega, hann double póstar hægri vinstri og ég er aðvaraður, þetta verður alltaf eins hérna........
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af trausti164 »

MatroX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tekið til á þræði og skítakommentunum hans Matrox eytt og hann aðvaraður.
Nóg komið að stælum.
semsagt það má ekki bara svara op nákvæmlega eins og hann svarar okkur, það sem ég var að segja er 100% rétt þótt ég hafi orðað það bara mjög hreinskilslega, hann double póstar hægri vinstri og ég er aðvaraður, þetta verður alltaf eins hérna........
Sá vægir er vitið hefur meira, þú ert búinn að vera lengur á Vaktinni þannig að það er að sjálfsögðu búist við meiru af þér þegar að það kemur að því að virða reglur spjallborðsins.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er PCI-E 3.0 kort að performa á PCI-E 1.0 x16?

Póstur af Hannesinn »

trausti164 skrifaði:Sá vægir er vitið hefur meira, þú ert búinn að vera lengur á Vaktinni þannig að það er að sjálfsögðu búist við meiru af þér þegar að það kemur að því að virða reglur spjallborðsins.
Reyndar ekki rétt, en allt í lagi.

Annars var einn félagi minn að fá sér eitt stk. gtx750ti í gamla vinnustöð með E6400 örgjörva, og það var alveg að skítvirka fyrir hann. Fær eflaust meira út úr kortinu í betri vél, en hann keyrir allt sem hann þarf að keyra og gerir það vel í 1680x1050 ef ég man rétt. Gæti reyndar líka verið 1440x900.

Þannig að verður þetta ekki alltaf spurning um nægjusemi?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Svara