Sælir, Ég er að spá í kaupa mér kassa og hef um 10k budget og er að leita að kassa sem kælir vél og er með 400W PSU eftir að hafa skoðað þessar helstu síður hef ég komist að þeirri niðurstöðu þessir 2 séu líklegastir. Ég er einnig að spá í hafa þetta stílhreint og ekki of "moddað" look á þeim, þá xblade sé svolítið þannig þá líst mér nokkuð vel á þennan, en er frekar að spá í þann frá computer.is
sagði báðir slappir því mér finnst premodded ljótt en það er bara ég, Xbladeinn er forljótur en hinn er sosum alltílagi en hann er bara moddaður Dragon Mini ég myndi bara velja dragon medi og moddann sjálfur
en athugaðu það að 400W PSU er ekkert endilega 400W, myndi frekar pæla í merkinu heldur en watta tölunni, mundu líka að þú færð það sem þó borgar fyrir
Mér finnst þessi sem SolidFeather benti á eiginlega verstur ef ég væri þú þá myndi ég velja mér eitthvað plain.. t.d. dragon eða antec sonata eða eitthvað.
þetta er ekkert ljotur kassi frá task, en hinsvegar ef ég væri að fara að kaupa mér kassa núna og hefði vitað betur þá hefði ég keypt mér öðruvisi kassa, og ekki flagnar málingin eða eitthvað þannig hjá mér... svamli
Jæja eftir að mjg margir sögðu að báðir væru slappir skellti ég mér á : Thermaltake Tsunami VA3000SNA frá task.is og er ég heví sáttur við þennan kassa http://task.is/?webID=1&p=93&sp=129&ssp=264&item=1222 reddaði vesninu með power supply-ið mitt og var ástæðan fyrir því að ég vildi nýtt var að viftan í því var að gera mig geggjaðan, keypti mér bara einhverja legu viftu og "moddaði" hana í powersupply-ið.