[SELD]Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

[SELD]Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af ponzer »

Kassi: Bitfenix Prodigy - hvítur
PSU: Corsair HX650 modular
Örgjörvi: Intel Core i5 3570k Quad Core
Kæling: Corsair H100i vökvakæling
Móðurborð: ASRock z77e-itx
Minni: 8GB (2x 4GB 1600MHz Samsung Extreme Low Voltage) hægt að yfirklukka auðveldlega upp í 2000Mhz+
Skjákort: MSI R7950 3GB TwinFrozr III Boost/OC Edition
Diskar: Samsung 830 256GB SSD diskur + 1x 1TB WD Blue 2.5" - fartölvudiskur
Viftur: 3x Corsair SP120 Quiet Edition á H100i - 1 í push 2 í pull, 1x Corsair AF140 Quiet Edition í baki og ein BitFenix Spectre PRO 230mm - hvít að framan
Viftustýring: BitFenix Recon - svört, líka hægt að nota snjallsíma til þess að stjórna henni
Stýrikerfi: Windows 8.1 Pro eða Windows 7 x64 - löglegir Microsoft lyklar fylgja með

Skjáir: 2x 20" Dell 2007FP IPS skjáir - 1600x1200


Mynd af eins kassa
Mynd

Mynd

Allir íhlutir keypti í október 2012 nema skjákortið það var keypt 11.04.13 hjá Tölvulistanum og nótan fylgir

Plastlappirnar undir kassanum brotnuðu þegar ég var nýlega búinn að smíða hana og fékk ég sendar 2 auka lappir frá Bitfenix sem ég hef aldrei látið undir kassann en þær fylgja auðvitað með.

Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég nota hana mjög lítið.

Verð: 165þ með báðum skjánum - skoða skipti á 13"Macbook Pro Retina eða 13"Macbook Air

SELD
Last edited by ponzer on Fim 04. Des 2014 22:24, edited 1 time in total.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af BBergs »

Sæll. Skoðaru skipti á Samsung NP700z3c-s01se - late 2012 módel
Þarf ekki skjáina heldur bara vélina.

Specs:

Samsung
Model: NP700Z3C-S01SE
Samsung Series 7 Chronos 700Z3CH - 14" - Core i5 3210M - Windows 7 Home Premium 64-bit - 6 GB RAM - 128GB SSD
Processor
Intel Core i5 (3. gen) 3210M / 2.5 GHz ( 3.1 GHz ) / 3 MB Cache
RAM
6 GB DDR3
HDD
128GB SSD + 8 GB SSD cache
Diskadrif
DVD SuperMulti DL
Skjár
14" LED baglys 1600 x 900 / HD+
Skjákort
NVIDIA GeForce GT 630M - 1 GB GDDR5 ( Intel 4000 innbyggt á móðurborð ) - skiptir á milli til að spara rafhlöðu.
Netkort
802.11n, Bluetooth 4.0 , Gigabit Ethernet
Stærð (B x D x H)
32.5 cm x 22.6 cm x 2.37 cm
Þyngd
2.07 kg
_______________

Linkur á myndir og specs: http://hintaseuranta.fi/tuote/samsung-n" onclick="window.open(this.href);return false; ... 416#bottom

jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af jonandrii »

Ég er með Macbook air 11" 2013 módel, er það of lítið fyrir þig ?
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af ponzer »

BBergs skrifaði:Sæll. Skoðaru skipti á Samsung NP700z3c-s01se - late 2012 módel
Þarf ekki skjáina heldur bara vélina.

Specs:

Samsung
Model: NP700Z3C-S01SE
Samsung Series 7 Chronos 700Z3CH - 14" - Core i5 3210M - Windows 7 Home Premium 64-bit - 6 GB RAM - 128GB SSD
Processor
Intel Core i5 (3. gen) 3210M / 2.5 GHz ( 3.1 GHz ) / 3 MB Cache
RAM
6 GB DDR3
HDD
128GB SSD + 8 GB SSD cache
Diskadrif
DVD SuperMulti DL
Skjár
14" LED baglys 1600 x 900 / HD+
Skjákort
NVIDIA GeForce GT 630M - 1 GB GDDR5 ( Intel 4000 innbyggt á móðurborð ) - skiptir á milli til að spara rafhlöðu.
Netkort
802.11n, Bluetooth 4.0 , Gigabit Ethernet
Stærð (B x D x H)
32.5 cm x 22.6 cm x 2.37 cm
Þyngd
2.07 kg
_______________

Linkur á myndir og specs: http://hintaseuranta.fi/tuote/samsung-n" onclick="window.open(this.href);return false; ... 416#bottom
Nei en takk samt.

jonandrii skrifaði:Ég er með Macbook air 11" 2013 módel, er það of lítið fyrir þig ?
13" væri hentugra fyrir mig.. Sendu mér PM hvað þú ert með í huga.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af BBergs »

Allt í góðu - hvað hafðiru hugsað þér fyrir einungis kassann?
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af ponzer »

Hafði hugsað mér 150þ, það er lítið value í þessum skjám því þeir eru gamlir og "bara" 20 tommu.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af lollipop0 »

er til að taka 2xSkjáir
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af ponzer »

Sjáum hvort vélin fari ekki stök þá er ég tilbúinn í að selja skjáina sér
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

neftobak
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 26. Nóv 2014 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Svakaleg ITX vél til sölu! i5-8GB-7950-SSD-H100i-HX650

Póstur af neftobak »

ponzer skrifaði:Sjáum hvort vélin fari ekki stök þá er ég tilbúinn í að selja skjáina sér
til í að selja þetta og semja um greiðslur ?


Last bumped by ponzer on Sun 30. Nóv 2014 20:49.
Svara