Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
góða kvöldið, ég fékk mér ljósleiðara hjá Hringiðunni og eftir að ég fékk hann hef ég lent í eilífðarveseni með að tengjast twitch.tv
eru einhverjir hérna hjá hringiðunni sem eru að lenda í sama veseni eða einhver esm veit hvernig á að laga þetta?
ég tek eftir því að twitch segir alltaf "waiting for cdn-jtvnw.net" þegar ég er að reynað tengjast síðunni.. horfi frekar mikið á streams þannig þetta er að bögga mig endalaust mikið
eru einhverjir hérna hjá hringiðunni sem eru að lenda í sama veseni eða einhver esm veit hvernig á að laga þetta?
ég tek eftir því að twitch segir alltaf "waiting for cdn-jtvnw.net" þegar ég er að reynað tengjast síðunni.. horfi frekar mikið á streams þannig þetta er að bögga mig endalaust mikið
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Lendi líka í þessu, frekar pirrandi. Ég var að senda þeim tölvupóst um þetta.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
okey, mátt endilega láta mig vita á morgun ef þeir svara, annars hringi ég á fimmtudaginn
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Er hjá Vodafone og twitch hefur ekki virkað almennilega síðustu 1-2 vikurnar.
Þeir eru víst að "vinna í málinu" en mér skilst að vandamálið liggi hjá Telia en ekki þeim (amk svo var mér sagt).
Spurning hvort að Hringiðan sé að lenda í sama veseni.
edit: hef verið að lesa að það séu frekar stór DDoS í gangi t.d. á CS:GO og Dota 2 http://blog.dota2.com/2014/11/network-update/" onclick="window.open(this.href);return false;
Spurning hvort að það sé eitthvað að spila inn í.
T.d. virkar twitch fínt seint á kvöldin en á milli 18 og 01 er það oftast no go.
Þeir eru víst að "vinna í málinu" en mér skilst að vandamálið liggi hjá Telia en ekki þeim (amk svo var mér sagt).
Spurning hvort að Hringiðan sé að lenda í sama veseni.
edit: hef verið að lesa að það séu frekar stór DDoS í gangi t.d. á CS:GO og Dota 2 http://blog.dota2.com/2014/11/network-update/" onclick="window.open(this.href);return false;
Spurning hvort að það sé eitthvað að spila inn í.
T.d. virkar twitch fínt seint á kvöldin en á milli 18 og 01 er það oftast no go.
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
þetta hefur verið svona í rúmar 2 vikur hjá mér eða síðan ég fékk ljósleiðarann hef einstaka sinnum náð að tengjast Twitch og þá hefur það tekið heillangan tíma.
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Ég fékk svar um að það sé verið að vinna í að færa samband við aðila sem þeir tengjast við erlendis, gerist líklega í þessari viku.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Þegar twitch loadast ekki hjá mér þá kveikji ég bara á hotspot shield og þá loadast síðan fullkomlega
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
fékk þetta svar frá þeim áðan á fésbókinni:
Hringiðan Internetþjónusta: Sælir! Þetta er vandamál með erlendan provider hjá okkur, við erum fullmeðvitaður um þetta og vinnum örum höndum að viðgerð. Búumst við góðum fréttum mjög fljótlega, annars hafa litlir fuglar hvíslað að okkur að hægt sé að komast inn á þessar síður í gegnum TOR.
Unlike · Reply · 1 · 1 hr
ætlað prófa þetta TOR eftir vinnu í kvöld
Joi, ertu hjá Hringiðunni?
Hringiðan Internetþjónusta: Sælir! Þetta er vandamál með erlendan provider hjá okkur, við erum fullmeðvitaður um þetta og vinnum örum höndum að viðgerð. Búumst við góðum fréttum mjög fljótlega, annars hafa litlir fuglar hvíslað að okkur að hægt sé að komast inn á þessar síður í gegnum TOR.
Unlike · Reply · 1 · 1 hr
ætlað prófa þetta TOR eftir vinnu í kvöld
Joi, ertu hjá Hringiðunni?
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
vá ég hélt að ég væri einn með þetta vandamál . En já þetta er ekki bara twitch heldur eru sumar síður sem gera það sama hjá mér margir serverar í leikjum sem eru staðsettir á ýmsum stöðum í heimninum með sama vandamál.
Vonandi verður þetta lagað sem fyrst. Ég er bara að nota Twitch appið á ipad, sem er btw tengdur við þráðlausa netið heima (hjá hringiðuni) og það virkar mjög fínt sem ég skil ekki allveg, twitch er greinilega ekki með appið og síðuna í gegnum sama server.
Vonandi verður þetta lagað sem fyrst. Ég er bara að nota Twitch appið á ipad, sem er btw tengdur við þráðlausa netið heima (hjá hringiðuni) og það virkar mjög fínt sem ég skil ekki allveg, twitch er greinilega ekki með appið og síðuna í gegnum sama server.
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
já sama hjá mér.. Twitch virkar fínt í símanum.. en ég nenni takmarkað að horfa á t.d. Rollplay í símanum.. yfirleitt 4tíma session sem þau taka í einu
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
einhver að lenda í veseni með Twitch núna ?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
ég er ennþá í bölvuðu veseni með þetta
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Veit ekki hvort þetta hjálpi ykkur, en ég er með adsl hjá hringdu og var að lenda í því að geta horft i 5-10 sec og þá fór streamið að bufferast, þá prufaði ég að setja extension í chrome sem heitir zenmate og þá hætti buffering vesenið hjá mér.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
ég næ ekki einu sinni að loada síðuna
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Þeir eru búnir að vera að "vinna í þessu" síðan 4. september ef miðað er við fyrstu kvörtunina á Facebook hjá þeim. Þá átti þetta að detta í lag "innan skamms". Síðan eru liðnir 3 mánuðir og ekkert hefur lagast. Hvað er eiginlega í gangi? Er þetta ásættanleg þjónusta af ISP, að eitt stærsta streaming site í heimi sé ekki aðgengilegt viðskiptavinum þeirra í 3 MÁNUÐI ???
PS það mega alveg fleiri Hringiðukúnnar kvarta á FB hjá þeim https://www.facebook.com/hringidan/post ... 7298787338" onclick="window.open(this.href);return false;
PS það mega alveg fleiri Hringiðukúnnar kvarta á FB hjá þeim https://www.facebook.com/hringidan/post ... 7298787338" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Þetta er loksins komið í lag hjá mér!
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Yep sýnist þetta vera komið í lagHvati skrifaði:Þetta er loksins komið í lag hjá mér!
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
líka komið í lag hjá mér, whoop whoop
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Kominn tími á þetta. Ég var orðinn þreyttur á að nota proxy til að tengjast twitch. Ég vona að ég þurfi ekki að færa mig í annað skiptið.