Virkar þessi sími á 4G og 3G hér á íslandi? HTC ONE M8

Svara
Skjámynd

Höfundur
Audunsson
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Sun 09. Okt 2011 15:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Virkar þessi sími á 4G og 3G hér á íslandi? HTC ONE M8

Póstur af Audunsson »

Langaði að spurja ykkur vaktaranna þar sem þið svarið flestu hvort að þessi sími hér http://www.amazon.com/HTC-Android-Facto ... m8+red#Ask" onclick="window.open(this.href);return false; virki hér á íslandi á 4G og 3G og allt það. Ég veit að þeir senda ekki til Íslands en ég er á leið til USA í des og ætlaði að panta hann og láta senda þar sem ég verð.

Mbk
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi sími á 4G og 3G hér á íslandi? HTC ONE M8

Póstur af kizi86 »

miðað við upplýsingarnar frá síðunni þá á 3g að virka hjá öllum símafyrirtækjunum hér á íslandi, en 4g bara hjá Nova, þar sem nova notar 1800mhz tíðnisviðið fyrir 4g (band 3)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
Audunsson
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Sun 09. Okt 2011 15:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi sími á 4G og 3G hér á íslandi? HTC ONE M8

Póstur af Audunsson »

Veistu hvaða tíðni Vodafone og síminn eru á?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi sími á 4G og 3G hér á íslandi? HTC ONE M8

Póstur af kizi86 »

http://www.pfs.is/fjarskipti/skraningar ... heimildir/" onclick="window.open(this.href);return false; getur séð það hér, ég var greinilega að tala út um rassgatið á mér, siminn og vodafone eru með 4g tíðnir á 1800mhz skalanum líka :)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi sími á 4G og 3G hér á íslandi? HTC ONE M8

Póstur af Sallarólegur »

kizi86 skrifaði:http://www.pfs.is/fjarskipti/skraningar ... heimildir/ getur séð það hér, ég var greinilega að tala út um rassgatið á mér, siminn og vodafone eru með 4g tíðnir á 1800mhz skalanum líka :)
Það að fyrirtæki hafi heimild þýðir ekki að þau séu byrjuð að nýta sér þá heimild :) Þessum tíðnum voru öllum úthlutað á sama tíma.

Síðast þegar ég gáði eru Vodafone bara að nota 800Mhz 4G eins og er.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara