Ég og vinur minn erum ný búnir að byggja saman tölvu (aðarlega vinur minn) og allt virkar vel í henni. Eftir nokkra daga kom eitt vandamál upp á og það er svo að með nýja móðurborðinu(ASUS Z97-K) að það hætti að spila hlóð í leikjum og spotify en kemur síðan aftur eftir 15-25 min. Það skrítna er það ef ég er t.d í leik þá hættir bara hljóðið í leiknum en ekki á skype. Stundum virkar líka að restarta forritunum þar sem hljóðið hættir. Hvað haldið þið?
Realtek ALC887 8-Channel* Hige definition audio CODEC featuring Crystal sound.
Vesen með hljóð með Z97-K
Re: Vesen með hljóð með Z97-K
myndi byrja á að prufa að reinstalla drivernum fyrir hljóðkortið.
Þetta hljómar eins og software vandamál svo mér finnst
alveg smá líklegt að það dugi.
Þetta hljómar eins og software vandamál svo mér finnst
alveg smá líklegt að það dugi.
Re: Vesen með hljóð með Z97-K
Okay takk ég ætla prufa það