Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Ég keypti jólabjóra til að smakka með ættingjum. Mann ekki hvað þeir hétu allir en það sem ég mann var:
Jóla Thule: Frekar slappur. Bara svona generic jólabjór með veiku bragði.
Einkun: 6
Jóla gull: Bragðlaust vatnsdrasl.
Einkum: 5
Jóla einstök: Þessi kom á óvart og var mjög góður. Minnir soldið á jólamat.
Einkum: 8
Jóla steðji: Best jólabjórinn sem ég hef smakkað hingað til. Braðgast eins og jólakonfektið
Einkum: 9
Almáttur steðji: Þessi var hinsvegar ekki góður. Eins og að drekka ópal beint úr flöskunni.
Einkum: 4
Melerkelrer eða eitthvað: Ódrekkandi sorp. Næstum allir voru sammála um það og pabbi kláraði ekki einu sinni sinn skammt. Er reyndar pale ale en ekki bjór.
Jóla tuborg: Soldið eins og Thulinn, frekar generic og basic jólabjór. Finnst hann þó betri en Thulinn.
Einkun: 7
Jóla viking: En einn generic jólabjór.
Einkun: 6
Hvað eruð þið búnir að smakka og hvað fannst ykkur?
EDIT: Þetta tengist jólabjórunum ekkert en við smökkuðum þetta líka: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=18043" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er HORBJÓÐUR og augljóslega bara túristagildra. Ekki koma nálægt þessu sulli!
Jóla Thule: Frekar slappur. Bara svona generic jólabjór með veiku bragði.
Einkun: 6
Jóla gull: Bragðlaust vatnsdrasl.
Einkum: 5
Jóla einstök: Þessi kom á óvart og var mjög góður. Minnir soldið á jólamat.
Einkum: 8
Jóla steðji: Best jólabjórinn sem ég hef smakkað hingað til. Braðgast eins og jólakonfektið
Einkum: 9
Almáttur steðji: Þessi var hinsvegar ekki góður. Eins og að drekka ópal beint úr flöskunni.
Einkum: 4
Melerkelrer eða eitthvað: Ódrekkandi sorp. Næstum allir voru sammála um það og pabbi kláraði ekki einu sinni sinn skammt. Er reyndar pale ale en ekki bjór.
Jóla tuborg: Soldið eins og Thulinn, frekar generic og basic jólabjór. Finnst hann þó betri en Thulinn.
Einkun: 7
Jóla viking: En einn generic jólabjór.
Einkun: 6
Hvað eruð þið búnir að smakka og hvað fannst ykkur?
EDIT: Þetta tengist jólabjórunum ekkert en við smökkuðum þetta líka: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=18043" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er HORBJÓÐUR og augljóslega bara túristagildra. Ekki koma nálægt þessu sulli!
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Jóli = What a surprise....
Jólabjór með furu og piparkökukryddi ... max 1-2 sem maður drekkur í einu en Vá! þvílík hugmynd.
Tuborg = 4,5
Gull = 4,5
Viking = 3,5
Kaldi = 4,5
Færeyski = 5,5
Jóli = 10,5 (frumleiki og ferskleiki)
Jólabjór með furu og piparkökukryddi ... max 1-2 sem maður drekkur í einu en Vá! þvílík hugmynd.
Tuborg = 4,5
Gull = 4,5
Viking = 3,5
Kaldi = 4,5
Færeyski = 5,5
Jóli = 10,5 (frumleiki og ferskleiki)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Ég er búinn að prófa marga.
Gull = 4,5
Ég prófaði Ölvisholt Jóli segi 6 á hann
Foroya Jóla bjór - 4 á hann, hann er bara vondur
Jólamalt bjór - 6 á hann, hann minnir mig bara á jólin
Jólakaldi - 7 á hann. Besti bjórinn sem ég hef smakkað hingað til. Einstök jólabjór er þó ótrúlega góður líka, en ég á eftir að drekka hann í ár svo ég gef honum ekki einkun.
Tuborg er svo bara vondur í Íslenskri útgáfu svo hann kemst ekki á blað.
Gull = 4,5
Ég prófaði Ölvisholt Jóli segi 6 á hann
Foroya Jóla bjór - 4 á hann, hann er bara vondur
Jólamalt bjór - 6 á hann, hann minnir mig bara á jólin
Jólakaldi - 7 á hann. Besti bjórinn sem ég hef smakkað hingað til. Einstök jólabjór er þó ótrúlega góður líka, en ég á eftir að drekka hann í ár svo ég gef honum ekki einkun.
Tuborg er svo bara vondur í Íslenskri útgáfu svo hann kemst ekki á blað.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Ætla að lækka einkunnina á Jóla, var að opna annan og hann er bara skrítinn núna...
Drakk hann með pizzu seinast...
Gef honum 4,5 líka
Það er enginn sem mér finnst sérstaklega góður af þessum sem ég hef smakkað...
Drakk hann með pizzu seinast...
Gef honum 4,5 líka
Það er enginn sem mér finnst sérstaklega góður af þessum sem ég hef smakkað...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Ég fékk útprentaðann vörulista sem að sýnir alla jólabjóra sem að eru seldir þetta árið.
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Ég fann reyndar bara 2 villur, fæ ég einhver verðlaun?hakkarin skrifaði: Melerkelrer eða eitthvað: Ódrekkandi sorp. Næstum allir voru sammála um það og pabbi kláraði ekki einu sinni sinn skammt. Er reyndar pale ale en ekki bjór.
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Haha hvernig getur bjór farið úr því að vera 10.5 yfir í það að vera 4.5?rapport skrifaði:Ætla að lækka einkunnina á Jóla, var að opna annan og hann er bara skrítinn núna...
Drakk hann með pizzu seinast...
Gef honum 4,5 líka
Það er enginn sem mér finnst sérstaklega góður af þessum sem ég hef smakkað...
Einn bjór á dag í heilan mánuð? Passa drykkjuna maður.urban skrifaði:Ég fékk útprentaðann vörulista sem að sýnir alla jólabjóra sem að eru seldir þetta árið.
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Kaupa þá dagatalið fyrir jólin með súkkulaði og maður þarf að passa nammiátið líka ?hakkarin skrifaði:Haha hvernig getur bjór farið úr því að vera 10.5 yfir í það að vera 4.5?rapport skrifaði:Ætla að lækka einkunnina á Jóla, var að opna annan og hann er bara skrítinn núna...
Drakk hann með pizzu seinast...
Gef honum 4,5 líka
Það er enginn sem mér finnst sérstaklega góður af þessum sem ég hef smakkað...
Einn bjór á dag í heilan mánuð? Passa drykkjuna maður.urban skrifaði:Ég fékk útprentaðann vörulista sem að sýnir alla jólabjóra sem að eru seldir þetta árið.
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Jóli fékk 2,3 af 10 í jólabjórsmökkuninni í vinnunni hjá mér.rapport skrifaði:Ætla að lækka einkunnina á Jóla, var að opna annan og hann er bara skrítinn núna...
Drakk hann með pizzu seinast...
Gef honum 4,5 líka
Það er enginn sem mér finnst sérstaklega góður af þessum sem ég hef smakkað...
Mér fannst hann fáránlega vondur.
Einstök var efstur(7,7), svo kom Hoppy Loving Christmas(7,1) og svo Gæðingur (6,6)
Eigum eftir að taka annað round og fleiri tegundir.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Veit það ekki...hakkarin skrifaði:Haha hvernig getur bjór farið úr því að vera 10.5 yfir í það að vera 4.5?rapport skrifaði:Ætla að lækka einkunnina á Jóla, var að opna annan og hann er bara skrítinn núna...
Drakk hann með pizzu seinast...
Gef honum 4,5 líka
Það er enginn sem mér finnst sérstaklega góður af þessum sem ég hef smakkað...
Með heimabakaðri pepperoni og piparosta pizzu var hann geðveikt góður...
Fattaði reyndar eftir kommentið í gær að ég hafði verið með tyggjó stuttu áður en ég opnaði bjórinn.
En s.s. hvorug smökkunin var s.s. óháð öðru bragði.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
síðast þegar að ég vissi eru 31 dagur í des en ekki 24hakkarin skrifaði:Einn bjór á dag í heilan mánuð? Passa drykkjuna maður.urban skrifaði:Ég fékk útprentaðann vörulista sem að sýnir alla jólabjóra sem að eru seldir þetta árið.
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
en síðan er mun hollara að drekka einn bjór á dag en 8 bjóra á kvöldi.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Nei, það eru reyndar skiptar skoðanir um það meðal lækna. Ef þú drekkur lítið daglega þá er stöðug áreynsla á lifrina. Sumir vilja meina að það sé betra að "klára þetta af" ef svo mætti kalla.urban skrifaði:síðast þegar að ég vissi eru 31 dagur í des en ekki 24hakkarin skrifaði:Einn bjór á dag í heilan mánuð? Passa drykkjuna maður.urban skrifaði:Ég fékk útprentaðann vörulista sem að sýnir alla jólabjóra sem að eru seldir þetta árið.
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
en síðan er mun hollara að drekka einn bjór á dag en 8 bjóra á kvöldi.
En það fer auðvitað eftir ástandi líkamans og magninu sem um ræðir.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Akúrat. Ekkert að einu 6pack (þá meina ég flöskur eða 33cl dósir) á föstu eða laugardagskvöldiSallarólegur skrifaði:Nei, það eru reyndar skiptar skoðanir um það meðal lækna. Ef þú drekkur lítið daglega þá er stöðug áreynsla á lifrina. Sumir vilja meina að það sé betra að "klára þetta af" ef svo mætti kalla.urban skrifaði:síðast þegar að ég vissi eru 31 dagur í des en ekki 24hakkarin skrifaði:Einn bjór á dag í heilan mánuð? Passa drykkjuna maður.urban skrifaði:Ég fékk útprentaðann vörulista sem að sýnir alla jólabjóra sem að eru seldir þetta árið.
Er búin að verlja nokkra sem að ég ætla að kaupa og síðan valdi ég restina random.
ætla semsagt að kaupa 24 stykki og smakka einn á dag frá 1. des
en síðan er mun hollara að drekka einn bjór á dag en 8 bjóra á kvöldi.
En það fer auðvitað eftir ástandi líkamans og magninu sem um ræðir.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
ITT:
Sérfræðingar
Sérfræðingar
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Var að klára einn Þvörusleikir shit hvað hann er góður, eini af þessum sem ég hef smakkað sem er með almenninlegan jólafíling.
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Ég kaupi vanalega ekki jólabjóra því þeir eru svo dýrir, en ákvað núna að kaupa mér Tuborg jóla bara helvíti góður
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Tuborg = sama draslið og alltaf. Gef honum 5/10. Ekkert að frétta, hvorki gott né slæmt.
Mack Juleøl. = Áberandi karamellubragð, kom á óvart miðað við Mack*. Ekkert eftirbragð samt. Vaktin ... út um allt.
*Ef þú veist ekki hvað Mack er, þá ertu ekki nógu norðarlega. Skál.
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Búinn að fá mér Tuborg julebrew, jólaGull, JólaMalt, Þvörusleiki.
Þvörusleikir fannst mér bestur, hann er að seljast upp núna. frekar dýr 639kr dósin 33ml, en mjög góður,
Þvörusleikir fannst mér bestur, hann er að seljast upp núna. frekar dýr 639kr dósin 33ml, en mjög góður,
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
tuborginn bara svipaður og vanalega. jólakaldi mjög góður. á eftir að prufa fleiri sortir
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
fyi, kemur bara í flöskum og er bara á borg bjórverði, ekki dýr miðað við það.jonandrii skrifaði:Búinn að fá mér Tuborg julebrew, jólaGull, JólaMalt, Þvörusleiki.
Þvörusleikir fannst mér bestur, hann er að seljast upp núna. frekar dýr 639kr dósin 33ml, en mjög góður,
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Hef varla smakkað verri bjór en Þvörusleiki!jonandrii skrifaði:Búinn að fá mér Tuborg julebrew, jólaGull, JólaMalt, Þvörusleiki.
Þvörusleikir fannst mér bestur, hann er að seljast upp núna. frekar dýr 639kr dósin 33ml, en mjög góður,
Starfsmaður @ IOD
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Jú jóli er rosalega vondur bjór
En mæ gad hvað malt bjórinn er góður
En mæ gad hvað malt bjórinn er góður
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Afsakið upprifjunina á gömlum þræði, ætlaði að bíða með að svara þangað til maður væri búinn að prófa nokkra.
Tuborg er same old, alltaf góður en samt bara sama í gangi og seinustu ár. Fannst JólaGull frá Egils bara ekkert spes, En JólaGull frá Víking örlítið skárri. Jólakaldi er hinsvegar alveg frábær og er ég að drekka einn þannig núna (og þá rifjaðist það upp fyrir mér að svara þessum þræði ). Hinsvegar er sá langbesti sem ég hef smakkað í ár er Julebryg frá Föroyja. Búinn að smakka slatta af þessum íslensku í gegnum árinn og þessi er miklu betri að mínu mati. Mæli með að menn smakki hann (og alla hina Færeysku bjórana, frændur okkar eru seigir í þessu!)
En annars, skál og gleðileg jól!
Tuborg er same old, alltaf góður en samt bara sama í gangi og seinustu ár. Fannst JólaGull frá Egils bara ekkert spes, En JólaGull frá Víking örlítið skárri. Jólakaldi er hinsvegar alveg frábær og er ég að drekka einn þannig núna (og þá rifjaðist það upp fyrir mér að svara þessum þræði ). Hinsvegar er sá langbesti sem ég hef smakkað í ár er Julebryg frá Föroyja. Búinn að smakka slatta af þessum íslensku í gegnum árinn og þessi er miklu betri að mínu mati. Mæli með að menn smakki hann (og alla hina Færeysku bjórana, frændur okkar eru seigir í þessu!)
En annars, skál og gleðileg jól!
Re: Bestu og verstu jólabjóranir þetta árið
Við vinnufélagarnir, 10 manns, tókum okkur til og smökkuðum átta jólabjóra í dag og gáfum þeim einkunnir. Hérna er niðurstaðan:
(meðaltalseinkunn 0-10)
1. Gæðingur Jólabjór: 8.5
2. Gæðingur Ýlir: 7.5
3. Jólakaldi: 7.5
4. ÖB Jóli: 7
5. Jólabjór ÖB: 6.5
6. Steðji Jólabjór: 5.5
7. Winter Hook: 5
8. Steðji Almáttugur Jólabjór: 5
(meðaltalseinkunn 0-10)
1. Gæðingur Jólabjór: 8.5
2. Gæðingur Ýlir: 7.5
3. Jólakaldi: 7.5
4. ÖB Jóli: 7
5. Jólabjór ÖB: 6.5
6. Steðji Jólabjór: 5.5
7. Winter Hook: 5
8. Steðji Almáttugur Jólabjór: 5
*-*