Er að spila diablo 3 á fullu og er að spá hvernig ég geti bætt loading tímann, þ.e. á milli levela og frá menu og start.. þess háttar. Tölvan mín er aðeins á eftir miðað við flest alla aðra spilarana, hehe.
Getið séð info um hana í undirskrift, en ég er að spá hvort ég græði eitthvað á því að bæta við vinnsluminni, upp í 4gb kannski? Eða eru einhver önnur tricks eins og ssd drif eða slíkt eina vitið?
https://us.battle.net/support/en/articl ... quirements" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan stenst nú alveg kröfurnar en þetta er bara rétt til að keyra leikinn á 2-3 fps mesta lagi, ég er að droppa alveg helling í miklu actioni og er ekki nógu hraður á milli levela heldur
