Að setja saman eigin vél

Svara

Höfundur
paravion
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2014 06:24
Staða: Ótengdur

Að setja saman eigin vél

Póstur af paravion »

Hugmyndin er að byggja upp öfluga vél sem þorir töluverða vinnslu og vinnur vel bæði á Linux og Windows (dual boot), Linux er samt meira krjúslað þar sem að það er það sem ég nota að staðaldri. Ég er ekki neitt að spila leiki, en ég prófa mig mikið áfram með t.d. virtualbox, myndvinnslu, Sjónvarpskort er er eitthvað sem ég ætla að vera með og færi mögulega að fikta með video ef ég hefði nógu öfluga vél til þess. Ég vil eiginlega bara hafa sem flesta möguleika.

Ég vil getað bætt við hana kannski næstu 2-3 árin án þess að lenda í vandræðum vegna þess að ég sé ekki með eitthvað tengi fyrir það vegna þess að eǵ var að spara 10-15 þúsund kall. En ég vil ekki heldur borga eitthvað rugl mikið fyrir eitthvað sem ég á heldur aldrei eftir að nota. Mig vantar baisicly info um hvað sé "ekki hægt" að skipta um án þess að skipta um allt hitt líka. Dæmi: eftir 1 ár fatta ég að mig langar að hafa bluetooth, þá væri ekki neitt mál að setja PCI bluetooth kort í hana. Eins og þið kannski sjáið þá er vélbúnaður ekki alveg mín sterkasta hlið :)

En ég væri líka til í að fá álit hjá ykkur um hvað ég þarf að hafa og hvað sé bara overkill og bull.

*Turn
*Aflgjafi
*Móðurborð
*Örgjörvi
*Innra minni
*Skjákort
*SSD harður diskur (Bara stýriskerfis diskur)
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af trausti164 »

Budget?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af jojoharalds »

Hvernig hljómar þetta?
Þetta er hjá start.is,enn er þetta aðeins eitt af mörgum dæmum úr mörgum verslunum.
Viðhengi
Basix 01.png
Basix 01.png (94.1 KiB) Skoðað 1573 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af trausti164 »

jojoharalds skrifaði:Hvernig hljómar þetta?
Þetta er hjá start.is,enn er þetta aðeins eitt af mörgum dæmum úr mörgum verslunum.
Er 970 ekki svoldið overkill ef að hann ætlar sér ekki að spila leiki?
Frekar að taka 760 og taka 4790K og stærri SSD.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af trausti164 »

trausti164 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Hvernig hljómar þetta?
Þetta er hjá start.is,enn er þetta aðeins eitt af mörgum dæmum úr mörgum verslunum.
Er 970 ekki svoldið overkill ef að hann ætlar sér ekki að spila leiki?
Frekar að taka 760 og taka 4790K og stærri SSD.
Já eða R9 280 þar sem að nVidia Optimus er svoldið vesen undir Linux.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

paravion1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2014 08:00
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af paravion1 »

Takk fyrir svörin allir, ég fylgist spenntur með. Budged er 250-300 en hún má samt alveg líka kosta 150 :money
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af jojoharalds »

trausti164 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Hvernig hljómar þetta?
Þetta er hjá start.is,enn er þetta aðeins eitt af mörgum dæmum úr mörgum verslunum.
Er 970 ekki svoldið overkill ef að hann ætlar sér ekki að spila leiki?
Frekar að taka 760 og taka 4790K og stærri SSD.

Eins og hann sagði hann vill vera future proof,
970kortið var ekki fyrir valið vegna leikina,(heldur frekar vegna nýja tæknin sem nvidia var að láta fylgaja þessum kortum)
mér persónulega finnst 4790k overkill fyrir mann sem er ekki að yfirklukka.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af jojoharalds »

hér er ódyrari:)

þetta fæst hjá Tölvutækni

Sama móðurborð.

Kanski er þetta meira to your liking? :)

Samtals: 179.200.-
Viðhengi
Basix02 (Large).png
Basix02 (Large).png (600.13 KiB) Skoðað 1500 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af Vaski »

Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af jojoharalds »

Vaski skrifaði:Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.

gerðu mér nú greiða og farðu inn á Tölvutækni.is,og finndu mér aflgjafa í staðinn fyrir þennan 600W zalman,
Sem er ekki rusl?Þvi það eina sem er í boði á þessum verðmið sem er eitthvað af víti (þvi intertech energon er ekkert vít)
það væri þá eitthvað sem er Tölvuvert Dýrari.
eða Ocz (sem ég myndi ekki mæla með)slæm reynsla.

Svo midað við heildarpakkan (DÆMI)þá er þetta þvi miður það eina sem ÉG myndi mæla með.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

paravion1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2014 08:00
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af paravion1 »

Vaski skrifaði:Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.

Já ég nokkuð viss um að ég þurfi skjákort, ég vil getað tengt 2 skjái ef ekki 3 í einu við vélina. T.d. að vera með 2 virtual vélar í gangi á sæmilegri vinnslu t.d. photoshop, video forritð eða forrit eins og tractor á einni og web/file server fyrir lítinn hóp og litla vefsíðu. Svo væri ég kannski með sjónvarp í gegn um HDMI líka. En ég fíla hugmyndina með dýrara skjákort, mér finnst þetta sem jojoharalds grunsamlega ódýrt, ég vil nefnilega hafa móðurborðið með öllu sem getur hugsast.

paravion1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2014 08:00
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af paravion1 »

jojoharalds skrifaði:
trausti164 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Hvernig hljómar þetta?
Þetta er hjá start.is,enn er þetta aðeins eitt af mörgum dæmum úr mörgum verslunum.
Er 970 ekki svoldið overkill ef að hann ætlar sér ekki að spila leiki?
Frekar að taka 760 og taka 4790K og stærri SSD.

Eins og hann sagði hann vill vera future proof,
970kortið var ekki fyrir valið vegna leikina,(heldur frekar vegna nýja tæknin sem nvidia var að láta fylgaja þessum kortum)
mér persónulega finnst 4790k overkill fyrir mann sem er ekki að yfirklukka.
Einmitt, future proof er dáldið möst.

paravion1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2014 08:00
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af paravion1 »

jojoharalds skrifaði:
Vaski skrifaði:Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.

gerðu mér nú greiða og farðu inn á Tölvutækni.is,og finndu mér aflgjafa í staðinn fyrir þennan 600W zalman,
Sem er ekki rusl?Þvi það eina sem er í boði á þessum verðmið sem er eitthvað af víti (þvi intertech energon er ekkert vít)
það væri þá eitthvað sem er Tölvuvert Dýrari.
eða Ocz (sem ég myndi ekki mæla með)slæm reynsla.

Svo midað við heildarpakkan (DÆMI)þá er þetta þvi miður það eina sem ÉG myndi mæla með.

Mér lýst mjög vel á þessa sem þú settir saman, en mér finnst móðurborðið grunsamlega ódýrt. Ef ég myndi kaupa helmingi dýrara hvað væri ég að fá út úr því í stuttu máli?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af trausti164 »

paravion1 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:
Vaski skrifaði:Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.

gerðu mér nú greiða og farðu inn á Tölvutækni.is,og finndu mér aflgjafa í staðinn fyrir þennan 600W zalman,
Sem er ekki rusl?Þvi það eina sem er í boði á þessum verðmið sem er eitthvað af víti (þvi intertech energon er ekkert vít)
það væri þá eitthvað sem er Tölvuvert Dýrari.
eða Ocz (sem ég myndi ekki mæla með)slæm reynsla.

Svo midað við heildarpakkan (DÆMI)þá er þetta þvi miður það eina sem ÉG myndi mæla með.

Mér lýst mjög vel á þessa sem þú settir saman, en mér finnst móðurborðið grunsamlega ódýrt. Ef ég myndi kaupa helmingi dýrara hvað væri ég að fá út úr því í stuttu máli?
Mjög lítið, dýrari móðurborð hafa yfirleitt einungis áhrif á reliability í mikilli 24/7 vinnslu, eða einhver overclocking feature/gaming feature.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af krat »

trausti164 skrifaði:
paravion1 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:
Vaski skrifaði:Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.

gerðu mér nú greiða og farðu inn á Tölvutækni.is,og finndu mér aflgjafa í staðinn fyrir þennan 600W zalman,
Sem er ekki rusl?Þvi það eina sem er í boði á þessum verðmið sem er eitthvað af víti (þvi intertech energon er ekkert vít)
það væri þá eitthvað sem er Tölvuvert Dýrari.
eða Ocz (sem ég myndi ekki mæla með)slæm reynsla.

Svo midað við heildarpakkan (DÆMI)þá er þetta þvi miður það eina sem ÉG myndi mæla með.

Mér lýst mjög vel á þessa sem þú settir saman, en mér finnst móðurborðið grunsamlega ódýrt. Ef ég myndi kaupa helmingi dýrara hvað væri ég að fá út úr því í stuttu máli?
Mjög lítið, dýrari móðurborð hafa yfirleitt einungis áhrif á reliability í mikilli 24/7 vinnslu, eða einhver overclocking feature/gaming feature.
Ekki alveg samála þér þarna þar sem nýjustu borðinn eru að bjóða upp miklu betri uppfærslur á næstu árum þar sem flýtiminni á eftir að koma sterkt inn í.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af trausti164 »

krat skrifaði:
trausti164 skrifaði:
paravion1 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:
Vaski skrifaði:Þarftu skjákort? Forritin sem þú notar í myndvinnslu og þegar þú ert að "fikta með video"; geta þau notast við skjákortið í þeirri vinnslu? Ef ekki ætti skjástýringin á örgjövanum að vera alveg meira en nóg.
Einnig finnst mér hann jojoharalds setja allt of stóra aflgjafa í þessar tölvur sem hann er að setja saman fyrir þig, þarft ekki á því að halda ( og alls ekki ef þú ert ekki með skjákort). Betra að eyða meiri pening í móðurborð sem er með öllu sem hægt er að hugsa sér heldur en að eyða því í allt of aflmikin aflgjafa. Íhlutir eins og skjákort eru alltaf að minnka orkunotkun sína, t.d. nýja nvidia 900 línan.
Gangi þér vel.

gerðu mér nú greiða og farðu inn á Tölvutækni.is,og finndu mér aflgjafa í staðinn fyrir þennan 600W zalman,
Sem er ekki rusl?Þvi það eina sem er í boði á þessum verðmið sem er eitthvað af víti (þvi intertech energon er ekkert vít)
það væri þá eitthvað sem er Tölvuvert Dýrari.
eða Ocz (sem ég myndi ekki mæla með)slæm reynsla.

Svo midað við heildarpakkan (DÆMI)þá er þetta þvi miður það eina sem ÉG myndi mæla með.

Mér lýst mjög vel á þessa sem þú settir saman, en mér finnst móðurborðið grunsamlega ódýrt. Ef ég myndi kaupa helmingi dýrara hvað væri ég að fá út úr því í stuttu máli?
Mjög lítið, dýrari móðurborð hafa yfirleitt einungis áhrif á reliability í mikilli 24/7 vinnslu, eða einhver overclocking feature/gaming feature.
Ekki alveg samála þér þarna þar sem nýjustu borðinn eru að bjóða upp miklu betri uppfærslur á næstu árum þar sem flýtiminni á eftir að koma sterkt inn í.
Þú veist að flýtiminni er bara cache, right?
Er þetta einhver nýjung með cpu cache sem að ég hef ekki heyrt um eða ertu bara að fara út í einhver DDR4 feature?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af FreyrGauti »

Hér eru mínar tillögur, þú ættir svo að rannsaka hvaða skjákort koma best út með þeim myndvinnsluforritum sem þú ert að hugsa þér að nota og kaupa miðað við það.
Ég set tvo 3tb diska upp á möguleikann að setja þá í RAID 1.
Seinni tillagan er meira futureproof, og það að vera með 6kjarna örgjörva mun hjálpa ef þú ætlar að keyra margar virtual vélar.
Edit: Til að fá 2011 stuðning fyrir kælinguna þarftu að senda beiðni til Noctua. http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... ucts_id=40" onclick="window.open(this.href);return false;

Báðar eiga þetta sameiginlegt, svo sýna seinni myndirnar munin a þeim.
temp1.PNG
temp1.PNG (166.66 KiB) Skoðað 1179 sinnum
1150 tillagan.
temp2.PNG
temp2.PNG (132.48 KiB) Skoðað 1179 sinnum
2011 tillagan.
temp3.PNG
temp3.PNG (119.58 KiB) Skoðað 1179 sinnum

paravion1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2014 08:00
Staða: Ótengdur

Re: Að setja saman eigin vél

Póstur af paravion1 »

Frábært, takk fyrir þessar tillögur :)
Svara