Geymslu Spurningar

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Geymslu Spurningar

Póstur af HalistaX »

Búinn að vera að pæla í því hvernig væri best fyrir mig að geyma gögnin mín.
Er búinn að vera að skoða NAS, vantar eitthvað sem ég get sett allavegana tvo diska í á sirka 20k bugeti.
Myndi setja diskana í tölvuna mína en þá þyrfti ég að kaupa mér betri aflgjafa sem kostar álíka og NAS hýsing.

Er aðallega búinn að skoða þessar tvær hýsingar, þar sem þær eru í mínu price range:
http://www.computer.is/vorur/8125/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/zyxel-nsa320s-2-di ... orkgeymsla" onclick="window.open(this.href);return false;

Er ekkert mál að vera með svona NAS? Auðvelt í uppsetningu og get ég sett gögn inná þetta via USB? Gæti ég þessvegna downloadað beint inná þetta? urh ég meina keypt, gæti ég keypt beint inná þetta?

Þarf eitthvað forrit svo hinar tölvurnar á heimanetinu komist inná þetta?

Endilega hendið í mig öllu sem ég þarf að vita.

Takk Fyrir.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Geymslu Spurningar

Póstur af KermitTheFrog »

Nas boxið myndi koma fram á local netinu og þú gætir mappað það sem drif í tölvunni og keypt beint inn á það. Þarft ekkert forrit nema mögulega til að setja það upp í byrjun.

En hve lítinn aflgjafa ertu með sem myndi ekki höndla 2 diska í viðbót? Hdd draga að mig minnir 750mA á hvoru railinu.
Svara