mede8er sjónvarpsflakkarar..

Svara
Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af Bengal »

..einhver með reynslu af þeim?
Er að skoða að fá mér eftir áramót (þegar vörugjöldin eru horfin) sjónvarpsflakkara sem þarf að geta spilað hreinlega allt sem tengist bluray (full 2d/3d iso formats) og styður 4TB diska. Skoðaði popcorn hour og Tvix en finnst þeir vera slakna í supporti.

Er með augastað á þessum: http://www.mede8er.eu/nl/index.php?d=800x3d

Ef einhver hefur fengið sér þetta merki þá væri gaman að vita pros and cons :)
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

kulfsson
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Des 2009 12:17
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af kulfsson »

Sæll,

Ég á Mede8er 1000 X3D og er mjög sáttur við hann. Umhverfið (UI) er frekar hraðvirkt og flest virkar eins og maður ætlast til. Það eru fári hlutir núorðið sem ég sakna, núorðið (Fullt af uppfærslum síðan að ég keypti hann). Ef ég ætti að nefna eitt atriði þá er væri gott að vera með "resume" lista þar sem maður getur séð t.d. seinustu 10 view og haldið áfram þar sem frá var horfið (þetta var t.d. hægt í DVICO TVIX). Ef þú nennir að fikta þá er auðvelt að breyta um þema á flakkaranum og svo má sækja upplýsingar um myndir og þætti ásamt trailerum í gegnum netið.

Ég hef líka átt 500x2 sem var líka góður en 1000 er mun betri.

Er Mede8er til á Íslandi núna ? Ég veit að Nördinn var með þá en þeir eru hættir.

Kristján
Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af Bengal »

Semsagt þegar þú ræsir video fæl á flakkaranum og ýtir á stop, ræsir annann og stopp, að þá vistast ekki staðsetningar sem komið var á í þeim fælum?

Ég held að enginn söluaðili hér á Íslandi sé að selja þessa flakkara. Ég mun líklega bara panta í gegnum ebay eða amazon.

Hvernig er playback'ið á bluray isos ?
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af kfc »

Ég átti 500x2 og var mjög sáttur með hann. Seldi hann bara þegar ég var kominn með nýtt sjónvarp sem er með Plex.
Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af jonno »

.
Elko hefur stundum verið að selja þá térkkaðu í lindirnar eru oft með flakkara þar þó að þeir séu ekki á netinu hjá þeim.

þetta eru mjög flottir flakkarar , svo eru xtreamer sidewinder 3 lika mjög flottir nema að það er bara hægt að setja 2.5 tommu fartölvudisk í þá enn það er nú hægt að fá þá yfir 2 tb í dag

hef átt marga flakkara og á einmitt sidewinder 3 í dag hef lika átt mede8er sem var lika mjög góður , ef ég væri að kaupa mér í dag þá færi ég í annan hvorn þennan

kulfsson
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Des 2009 12:17
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af kulfsson »

bjarturv skrifaði:Semsagt þegar þú ræsir video fæl á flakkaranum og ýtir á stop, ræsir annann og stopp, að þá vistast ekki staðsetningar sem komið var á í þeim fælum?

Ég held að enginn söluaðili hér á Íslandi sé að selja þessa flakkara. Ég mun líklega bara panta í gegnum ebay eða amazon.

Hvernig er playback'ið á bluray isos ?
jú, hann vistar staðsetninguna ef þú horfir á meira en 10% af efninu og heldur síðan áfram þar sem frá var horfið. Það sem ég sakna er þá helst að geta séð lista yfir 10 seinustu áhorf. Þetta er í raun smævægilegt issue en var gott að hafa á TVIXinum :-)

Ég hef ekki lent í veseni með bluray iso, á reyndar ekki mörg, en þau sem ég hef spilað hafa virkað vel. Líka í 3D.

Það gæti verið hægt að panta hann í gegnum mede8er.com en annars má skoða líka Mediamarkt búðirnar í evrópu (Holland, Belgía osfrv.)

Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af Skuggasveinn »

Ég á mede8er sem ég keypti hérna á vaktinni fyrir kannski 2 árum :) Ég hef alltaf verið ánægður með hann, þægilegt viðmót, les flesta file-a og svo 'man' hann hvar maður hætti að horfa eins og einhver minntist á. Held að minn sé týpa 500x eða eitthvað svoleiðis.
Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: mede8er sjónvarpsflakkarar..

Póstur af Bengal »

jonno skrifaði:.
Elko hefur stundum verið að selja þá térkkaðu í lindirnar eru oft með flakkara þar þó að þeir séu ekki á netinu hjá þeim.

þetta eru mjög flottir flakkarar , svo eru xtreamer sidewinder 3 lika mjög flottir nema að það er bara hægt að setja 2.5 tommu fartölvudisk í þá enn það er nú hægt að fá þá yfir 2 tb í dag

hef átt marga flakkara og á einmitt sidewinder 3 í dag hef lika átt mede8er sem var lika mjög góður , ef ég væri að kaupa mér í dag þá færi ég í annan hvorn þennan
Þakka þér fyrir þá ábendingu :) Tjékka á því við Elko.

Lenti í því með Divico Tvix flakkarann að viftan í honum var leiðnlega hávær þannig að MED1000X3D verður líklegast valið. Hann er reyndar forljótur og ekkert display á honum. Þetta verður vandasamt val :-k
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Svara