Innbyggt hljóðkort virkar ekki.

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Innbyggt hljóðkort virkar ekki.

Póstur af Hlynzi »

Jæja, ég er með Asus A7N8X móðurðborð, og allt virkar á því nema að því er virðist innbyggða hljóðkortið, Ég fæ ekki upp neinn hljóðbúnað, bara legacy drivera.
Það er alveg örugglega enabled á þessu korti (sem ég best veit) líka jumperinn á móðurborðinu. Ég dl. nýjum driverum engar breytingar.

Einhverjar hugmyndir um hvað er að bögga mig ?
Hlynur
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Búin að kíkja í BIOS ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er stilling í bios þar sem þú getur sett disabled eða auto á hljóðkortið. ef það virkar ekki, þá held ég að bios uppfærsla sé málið.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:það er stilling í bios þar sem þú getur sett disabled eða auto á hljóðkortið. ef það virkar ekki, þá held ég að bios uppfærsla sé málið.
Er með nýjasta bios, og það er stillt á Auto. Hef ekki prófað disable, og auto svo aftur eða álíka.
Hlynur

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

The audio panel is only built for A7N8X deluxe version. NVIDIA did not program an audio panel for A7N8X, non deluxe version. The default setting of the audio channel is set to 2 channels. If you wish to adjust audio to 5.1 channels under WinXP, please go to Start -> Program -> Accessories -> Entertainment -> Volume Control -> Advanced -> Other controls. In addition, check if Rear speakers are connected to Line-in, Center speaker and Subwoofer is connected to Microphone, and Front speakers are connected to Line out.


Þetta fann ég hjá Asus.com, en á pakkningunum stendur að mín útgáfa sé með hljóði. Á ég að setja inn bios fyrir delux útgáfuna ?
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hljómar allaveganna samkvæmt þessu að eini munurinn á borðunum sé sá að þeir forrituðu biosinn í non-deluxe þannig að hljóðkortið virkar.

þú getur reynt að setja inn deluxe bios, en líklegast leifir flash forritið þér það ekki. er þetta borð með dual bios?
"Give what you can, take what you need."
Svara