Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Arkidas fær mitt hrós, mjög sáttur eftir okkar viðskipti, keypti af honum tölvu og skjá
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Langar að henda inn plúsum á Klemmi og danniornsmarason. Seldi þeim báðum dót síðastliðna viku og ekkert vesen hjá hvorugum Takk fyrir mig.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti leik af FuriousJoe, hann sendi hann með pósti frá Ak og var kominn til mín daginn eftir. Mæli með honum.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Takk sömuleiðis, mæli með viðskiptum við Danna V8, allur búnaður kom vel inn pakkaður og með aukahlutum, auk þess sem hann var tilbúinn til að leggja lykkju á leið sína til að koma hlutunum til mín. Topp maður.Danni V8 skrifaði:Langar að henda inn plúsum á Klemmi og danniornsmarason. Seldi þeim báðum dót síðastliðna viku og ekkert vesen hjá hvorugum Takk fyrir mig.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Eraserhead á skilið að vera hér. Heiðarlegur og stendur við allt sitt.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
rapport | Flott og góð viðskipti, ég verslaði af honum og hann var það góður að skutla þessu til mín.
nidur | Gerðum íhluta skipt Skjákort fyrir skjákort allt í topp standi.
KermitTheFrog | Verslaði af mér örgjörva var með góð samskipti kom og sótti strax.
nidur | Gerðum íhluta skipt Skjákort fyrir skjákort allt í topp standi.
KermitTheFrog | Verslaði af mér örgjörva var með góð samskipti kom og sótti strax.
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Fim 18. Sep 2014 00:11
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
FitnessGuru allt pottþétt
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mán 12. Maí 2014 00:05
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Megatron95
Frábær strákur sem kann algjörlega að umgangast dótið sitt.
Kom mér virkilega á óvart hvað tölvurnar 2 sem ég keypti af stráknum voru vel með farnar.
Flott kaup og flottur seljandi og ég mæli með vélunum hjá honum
takk fyrir mig.
Frábær strákur sem kann algjörlega að umgangast dótið sitt.
Kom mér virkilega á óvart hvað tölvurnar 2 sem ég keypti af stráknum voru vel með farnar.
Flott kaup og flottur seljandi og ég mæli með vélunum hjá honum
takk fyrir mig.
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Plús í kladdann fyrir "mundivalur", mjög ánægður með kauða
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
mundivalur á klárlega heima hér, frábært að eiga viðskipti við hann!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjakort af Frog og hann koma með það upp að dyrum og það er allt einsog það á að vera og betra en það takk
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Arnarfreyr
Verslaði af honum skjákort. Allt eins og talað var um. A+
Verslaði af honum skjákort. Allt eins og talað var um. A+
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég keypti mús af Frost og þar var allt til fyrirmyndar, stundvís og með sitt á hreinu.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Sömuleiðis. Gekk hratt fyrir sig.Hrotti skrifaði:Ég keypti mús af Frost og þar var allt til fyrirmyndar, stundvís og með sitt á hreinu.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Bæti hér við enn öðrum meðmælunum í garð rapport.
Keypti af honum tölvu í vikunni og voru það mjög ánægjuleg og þægileg viðskipti.
Mun hikstalaust eiga viðskipti við hann aftur í framtíðinni ef svo ber undir.
Keypti af honum tölvu í vikunni og voru það mjög ánægjuleg og þægileg viðskipti.
Mun hikstalaust eiga viðskipti við hann aftur í framtíðinni ef svo ber undir.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti fartölvu af Pattzi og hann sendi á mig í póstkröfu, kom hratt og örugglega í geng og Pattzi var með góða eftirfylgni og lét mig vita af öllu ferlinu.
10/10 would buy again.
10/10 would buy again.
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti minni af jonno
Stóðst allt sem sagt var.
Sanngjarn og Fínn náungi
Stóðst allt sem sagt var.
Sanngjarn og Fínn náungi
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Fim 18. Sep 2014 00:11
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég var að kaupa GTX 980 frá Grimurkolbeins og allt fór mjög vel. Ég mæli með hann ef þú ætlar að kaupa einnhvað frá honum=D
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég vill þakka frappsi fyrir skjákort sem ég keypti af honum í byrjun mánaðar.
Stóðst allt vel sem um var samið og mjög ánægður með R9 280X
Stóðst allt vel sem um var samið og mjög ánægður með R9 280X
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Þakka Pattzi kærlega fyrir viðskiptin.
Flott vara á flottu verði frá flottum gaur.
Mætti mér svo vel rúmlega á miðri leið svo ég gæti nálgast vöruna!
Flott vara á flottu verði frá flottum gaur.
Mætti mér svo vel rúmlega á miðri leið svo ég gæti nálgast vöruna!
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Þakka Aftur Viðskiptin og góða umsögnKlemmi skrifaði:Þakka Pattzi kærlega fyrir viðskiptin.
Flott vara á flottu verði frá flottum gaur.
Mætti mér svo vel rúmlega á miðri leið svo ég gæti nálgast vöruna!
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
.
Er búinn að Kaupa og selja mikið af dóti hérna á Vaktinni og yfirleitt verið mjög sáttur
Enn mér fynnst þessir hér fyrir neðan sérstaklega hafa staðið sig vel í viðskiptum :
Kaup :
Tiger - keypti fullt af tölvudóti af honum , mjög gott að eiga viðskipti við hann og gekk allt hratt og vel fyrir sig allt 100%
Baraoli - Keypti af honum Tölvuskjá . 100% náungi gott að eiga við hann viðskipti
mundivalur - Keypti af honum skjákort . mjög gott að eiga viðskipti við hann og mjög snöggur að senda þetta til min þó svo að hann búi langt i burtu allt 100%
þorri69 - Keypti af honum nokkrar viftur . Mjög sanngjarn og Mjög gott að eiga viðskipti við hann
Sala :
BugsyB - skipti við hann á mediaspilurum gekk allt fljótt fyrir sig, allt 100%
vesi - seldi honum minni mjög þægilegt að eiga viðskipti við hann . stóðst allt 100%
Ripparinn - seldi honum tölvuskjá , var mjög gott að eiga viðskipti við hann , allt 100%
Hrotti - seldi honum minni . Gekk allt 100% fyrir sig . Mjög gott að eiga viðskipti við hann
Svo er mjög gott að eiga samkipti/viðskipti við Klemma eðal maður þar á ferð
.
Er búinn að Kaupa og selja mikið af dóti hérna á Vaktinni og yfirleitt verið mjög sáttur
Enn mér fynnst þessir hér fyrir neðan sérstaklega hafa staðið sig vel í viðskiptum :
Kaup :
Tiger - keypti fullt af tölvudóti af honum , mjög gott að eiga viðskipti við hann og gekk allt hratt og vel fyrir sig allt 100%
Baraoli - Keypti af honum Tölvuskjá . 100% náungi gott að eiga við hann viðskipti
mundivalur - Keypti af honum skjákort . mjög gott að eiga viðskipti við hann og mjög snöggur að senda þetta til min þó svo að hann búi langt i burtu allt 100%
þorri69 - Keypti af honum nokkrar viftur . Mjög sanngjarn og Mjög gott að eiga viðskipti við hann
Sala :
BugsyB - skipti við hann á mediaspilurum gekk allt fljótt fyrir sig, allt 100%
vesi - seldi honum minni mjög þægilegt að eiga viðskipti við hann . stóðst allt 100%
Ripparinn - seldi honum tölvuskjá , var mjög gott að eiga viðskipti við hann , allt 100%
Hrotti - seldi honum minni . Gekk allt 100% fyrir sig . Mjög gott að eiga viðskipti við hann
Svo er mjög gott að eiga samkipti/viðskipti við Klemma eðal maður þar á ferð
.
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Takk fyrir sömuleiðis allir
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti 2x kort af Munda, einstaklega vel pakkað inn og sett varlega í góðan kassa. Gott verð líka. Áfram Mundi!mundivalur skrifaði:Takk fyrir sömuleiðis allir