Væri gaman að hafa hérna þráð með "Góðum" freeware fyrir Windows.
En í staðin fyrir að gera bara lista með linkum datt mér í hug að gera þetta svona.
Einn póstur fyrir eitt forrit.
Hafa ástæðu og smá umsögn um/(og afhverju ykkur finnst) þetta gott forrit.Þarf ekki að vera nein ritgerð bara eitthvað smá.
Og hafa líka screenshot
Og linkur á forritið
Edit: sumum þætti ekki verra ef stærðin á forritunum væri líka.....
ShortPopUp gerir "quicklaunch"-myndirnar að litlum starttökkum. Skemmtilegt lítið forrit sem gerir XP skjaumhverfið aðeins skemmtilegra. Makkamágur minn sagði vá.
Winbar er heví flott forrit sem að leyfir þér að sjá hvað mikið af minni þú ert að nota og hversu mikið cpu er að vinna o.fl þetta er mjög nett og er hægt að hafa það alltaf á. Svo er líka vekjaraklukka, sýnir IP adressuna, stuðningur við Winamp o.fl o.fl.
Loksins photo editor sem mér líkar við. (lfinnst Gimp ekki skemmtilegur af einhverjum ástæðum) Allavega er með flestu sem ég þarf að nota og haug af öðru sem ég þarf ekki ennþá.
Viðhengi
PhotoFiltrescreenshot.jpg (246.71 KiB) Skoðað 37778 sinnum
Þetta er EINA þjöppunarforrit sem þú þarft þar sem þetta styður næstum alla skrár , td. ZIP,7ZIP,RAR, ARJ, ACE, CAB, SQX.Það styður um 20 skráategundir Fleiri screenshots hérna Það er um 6meg af stærð.Þ.e.a.s niðurhalið á því
Eftir að hafa leitað lengi að góðum fríum FTP server er þetta niðurstaðan: GuildFTPd
Þetta er svakalega öflugur ftp server með alla möguleika sem fylgja með rándýrum ftp serverum. tildæmis er hægt að blokka eða leifa ákveðnar ip-tölur, stilla notandarétti hvers notanda, hafa sér svæði fyrir hvern notanda og stilla hvernig aðgang hann hefur að ákveðnum möppum.
Upsetningin á servernum er eins einföld og hún gerist, og maður getur verið kominn með server í loftið 1 mínútu eftir að maður klikkar á download linkinn
Ég var endalaust búinn að vera leita mér að góðu Multimedia player.... VLC er það sem ég var sáttastur við, hef aldrei lent í því að hann spili ekki eitthvað sem ég er með.
Framboð á almennilegum, fríum/ókeypis Windows hugbúnaði finnst mér vera að aukast hressilega þessa dagana, og kominn tími til. Það er t.d. orðið virkilega þreytt að kaupa sér jafn lítið og aumt forrit eins og WinZip fyrir $30 eða eitthvað þaðan af verra (tala nú ekki um Office pakka fyrir xx.xxx þúsund.)
En allavega... þar sem ég að ég á alveg hreint ógrynni af geisladiskum og lifi á tölvuöld þar sem ég á ekki einu sinni alvöru geislaspilara lengur, þá nota ég forritið Exact Audio Copy (1.7mb) til að encoda alla súpuna yfir í MP3 eða OGG. Áður notaði ég AudioCatalyst en það forrit er farið að eldast og bíður ekki upp á VBR --alt-preset standard encoding á mp3 skrám.
Viðhengi
eac2.png (15.18 KiB) Skoðað 37087 sinnum
eac1.PNG (56.84 KiB) Skoðað 37057 sinnum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Þeir sem hafa notað/prófað Beos munu kannast við þetta.Virkar svipað og task manager en eins og þið sjáið á screenshotinu býður þetta uppá meiri möguleika og betra að sjá hvað hvert forrit er að taka í CPU og minni
http://www.k23productions.com/ er síðan sem er með þetta og fleiri ágæt forrit, linka ekki beint á forritið þar sem hýsingin hjá þeim er eitthvað að gefa sig í dag
Viðhengi
proccontroll.jpg (237.74 KiB) Skoðað 36674 sinnum
Last edited by elv on Mið 08. Sep 2004 07:20, edited 1 time in total.
J32 Ætlar að representa þennan þráð með Virtual Desktop, þetta magnaða fyrirbæri er fyrir Windows stýrikerfi aðalega 2000 og XP, ef þú kannast við Linux kerfin og BSD þar sem þú getur haft nokkur desktop í gangi og svissað á milli þá þetta svarið fyrir windows notendur. Ösköp einfalt þú installar forritinu sem er keyrir bara eins og service í stýrikerfinu og þú þarft min 2 mb af minni til að geta keyrt þetta.
Er til að halda utan um allar myndir á tölvunni , getur líka lagað myndir.Eins og rauð augu og birtustig.Google var að kaupa þetta, veit ekki hvort það er frítt útaf því eða ekki, allavega þetta er svipað og Adobe PhotoAlbum
mjög hentugt forrit fyrir ýmsar smávægilegar myndbreitingar, svo sem crop og re-size, ásamt ýmsufleiru.
en það sem stendur uppúr er að geta batch rename/convert myndum. sem er mjög hentugt þegar að þú þarft að endurnefna eða breita um file format á hundruðir eða þúsundir mynda