Smá vandræði :S

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá vandræði :S

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Nú er ég í smá vandræðum. Ég er á lani hér með nokkrum félögum mínum, og einn þeirra var að víruskanna tölvuna þína. Þegar hann var búinn að skanna hana þá voru 10 vírusar "reported" Þegar hann var búinn að restarta (sem forritið mælti með) þá kemst hann ekki inní tölvuna.
s.s. þegar hann er í valinu þar sem maður velur "user" þá klikkar hann á það. þá kemur: "loading your personal settings" þá kemur svartur skjár í sekúndubrot og síðan stendur "logging off"

Ef einhver gæti komið með hjálp þá væri það vel þegið :cry: Dáldið að rústa lani hér :roll:

vírusvörnin sem hann var að nota er AntiVir by the way. Sama og elv mælti með á "fríi forrita" þræðinum :?

erum búnir að reyna fara inní hana í safemode :?
Last edited by Stebbi_Johannsson on Lau 25. Sep 2004 01:40, edited 1 time in total.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

hmmm... hljómar eins og að fresturinn til að activate'a Windows sé runninn út :)
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

neinei hann var með activate-að :(
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Gæti verið að einhver system file hafi verið sýktur,lítið annað að gera en að redda sér Windows disk og gera við Windows-ið






Fært í Windows

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

já, við reynum það. bara bögg sko
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Stebbi_Johannsson skrifaði:já, við reynum það. bara bögg sko
Já það getur verið bögg að fá Vírus :?
Svara