Þetta er ekki bara spurning um lúkk, heldur productivity. Notification barinn í OSX t.d. er e-ð sem ég nota mikið og hefði saknað úr Win. Transparency options sem default option er e-ð sem mér finnst mjög þægilegt, þótt það sé ekki nema í title bar. Virtual Desktops er e-ð sem ég kynntist í Linux fyrir mörgum árum og saknaði mikið í Win, og nota það í hvert einasta skipti sem ég nota OSX.
Það er margt sem lúkkar kannski flashy en flestallt hefur added value. Ekki langar mig persónulega heldur í stýrikerfi sem lúkkar eins og Win98, en svo eru sumir sem kaupa sér bíl bara til að koma sér frá A-B.
Windows 10
Re: Windows 10
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.