Félagi minn sem er með ofboðslega söfnunaráráttu er orðinn þreittur á að vera með allt efnið sitt á flökkurum. Við erum að leita að kassa fyrir hann og eitt af stærrstu málunum er að það sé pláss fyrir mikið af HDD. Svona 7 stikki væri fínt en helst meira.
Þetta verður líka mid range leikjavél svo að það verður að vera allavega þokkalegir möguleikar á kælingu og pláss fyrir t.d 760 skjákort
Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Þessi tekur 8 HDD og svo auðvitað 2x5.25" hólf sem þú getur notað með bracketi.
http://www.tolvutek.is/vara/fractal-des ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Á þennan sjálfur og get mælt með honum, solid, þægilegur og hljóðlátur. Myndi þó örugglega bæta við fleiri viftum í hann, fylgir með 2 140mm en ef þú ætlar að henda 7 hörðum diskum + skjákorti þá væri betra að hafa svona 4 viftur.
Ef þú vilt fara í eitthvað crazy þá er þessi með 10xHDD hólf:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2196" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/fractal-des ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Á þennan sjálfur og get mælt með honum, solid, þægilegur og hljóðlátur. Myndi þó örugglega bæta við fleiri viftum í hann, fylgir með 2 140mm en ef þú ætlar að henda 7 hörðum diskum + skjákorti þá væri betra að hafa svona 4 viftur.
Ef þú vilt fara í eitthvað crazy þá er þessi með 10xHDD hólf:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2196" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
CoolerMaster 690 III + 4 in 3 bracket = 11x3.5" fyrir 24.400 kr.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Þið þurfið e-h eins og Thermaltake Kandalf 10x5,25 + 3x3,5 bracket við PSU = pláss fyrir 13 HDD
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Í mínum huga bara eitt svar við þessu http://caselabs-store.com þ.e.a.s ef þið viljið það besta
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
R4 fær mitt atkvæði. Hverra krónu virði
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Fractal Designs Define og Arc eru með pláss fyrir 8x 3,5", 2x 2,5" og 2-4x 5,25". Finnst CaseLabs kassarnir fallegir en of heimskulega dýrir til að nokkurntíman spá í þeim.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
R4 lítur reindar fanta vel út. kostar reindar svoltið.
Hugsa að hann byrji á svona boxi. Ofboðslega sniðug lausn.
Hugsa að hann byrji á svona boxi. Ofboðslega sniðug lausn.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Hefur félaginn ekkert spáð í NAS hýsingu? Perfect fyrir menn með söfnunaráráttu.. Svo má ekki gleyma örygginu sem fylgir því
Annars er R4 solid turn. Hljóðeinangraður, þæginlegar hdd skúffur, viftustýring og pláss fyrir single eða dual radiator
*Edit: http://tolvutek.is/vorur/tolvutengt_hysingar-3-5_nas
Annars er R4 solid turn. Hljóðeinangraður, þæginlegar hdd skúffur, viftustýring og pláss fyrir single eða dual radiator
*Edit: http://tolvutek.is/vorur/tolvutengt_hysingar-3-5_nas