SFTP windows forrit?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

SFTP windows forrit?

Póstur af Jakob »

Veit einhver um SFTP (SSH FTP) forrit sem hægt er að tengja beint inní Windows Explorer?

Þannig að það sé hægt að vinna beint með skrár á fjarlægum tölvum örugglega.

Venjulegt FTP myndi líka duga!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ertu að tala einsog ég get gert í nautilus hjá mér að mounta sftp? Hvað með forritið WinSCP, getur það gert það sem þú ert að leita eftir?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Filezilla notar part úr Putty(þarft ekki að setja það inn) til þess að gera SSH FTP.
Ég mæli allavega með Filezilla þó að ég hafi ekki prufað SFTP með því

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Held hann sé að meina að hann vilji skrifa td. sftp://vaktin.is í Explorer og þá opnist það í IE en ekki í öðrum glugga eins og með WinSCP. Ef hann er ekki að meina það þá er ég allavega að leita.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:Held hann sé að meina að hann vilji skrifa td. sftp://vaktin.is í Explorer og þá opnist það í IE en ekki í öðrum glugga eins og með WinSCP. Ef hann er ekki að meina það þá er ég allavega að leita.
ahh, las ekki nógu vel :oops:
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Jafnvel ennþá betra en það... Ég vil helst fá FTP serverana í folders gluggan í Windows Explorer!
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Hvað segiði... Veit enginn um svona forrit ???
Svara