Vantar álit á MSI GeForce 750Ti GTX skjákorti

Svara

Höfundur
k1nd
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 17. Okt 2014 11:12
Staða: Ótengdur

Vantar álit á MSI GeForce 750Ti GTX skjákorti

Póstur af k1nd »

Sælir,

Hefur eitthver reynslu af skjákortinu MSI GeForce 750Ti GTX skjákort (http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=651" onclick="window.open(this.href);return false;) eða mælir fólk með eitthverju radeon korti frekar á svipuðu verði?

k1nd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á MSI GeForce 750Ti GTX skjákorti

Póstur af MatroX »

keyptu frekar notað 660ti power edition kort notað hérna á vaktinni
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á MSI GeForce 750Ti GTX skjákorti

Póstur af Alfa »

Ég verð að taka undir það, það eru 660ti, 670gtx ati 280X, 7970 kort til sölu á síðunni flest öll um 30 þús kallinn sem væri miklu meira afl en í þessu 750ti. Sennilega flest öll með ábyrgð ennþá í gildi.

750ti er reyndar fínasta kort fyrir um 25 þús, sértaklega ef menn eru með slappa aflgjafa, ofast nær er þó mælt með ATI 265-270X í staðinn þó fyrir svipaðan pening upp á afl.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á MSI GeForce 750Ti GTX skjákorti

Póstur af Einsinn »

Fékk mér 750ti í budget gaming vél um daginn, er frekar sáttur spilar flest sem ég spila í góðum qual i 1080p, low power usage og frekar lágvært (miðað 2x 6970 sem ég var með þegar ég var seinast með borðtölvu :))

en já notað 660ti væri sterkur kostur, en ef þú vilt ekki kaupa þá er 750ti nóg í 1080p gaming
Svara