Minnislykill orðinn write protected
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Minnislykill orðinn write protected
Er með minnislykil sem er orðinn allt í einu write protected og get því ekki notað hann fyrir backup og þarf því að fá aðstoð.
Ég er búinn að reyna að fara eftir öllum þessum leiðbeiningum í báðum greinum fyrir neðan nema Destructive Write Testing en það hefur ekki hjálpað:
http://www.thewindowsclub.com/disk-is-write-protected" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.thewindowsclub.com/the-disk- ... ed-windows" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er búinn að reyna að fara eftir öllum þessum leiðbeiningum í báðum greinum fyrir neðan nema Destructive Write Testing en það hefur ekki hjálpað:
http://www.thewindowsclub.com/disk-is-write-protected" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.thewindowsclub.com/the-disk- ... ed-windows" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Hugsa að þú getir lagað hann með Diskpart skipun, getur prófað að googla hvernig það virkar eða notað leitina hérna.
T.d. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=54172" onclick="window.open(this.href);return false;
T.d. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=54172" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Fór eftir þessu en þegar ég er búinn að senda clean skipunina þá kemur bara upp villa sem event viewer gefur upp sem:GuðjónR skrifaði:Hugsa að þú getir lagað hann með Diskpart skipun, getur prófað að googla hvernig það virkar eða notað leitina hérna.
T.d. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=54172" onclick="window.open(this.href);return false;
The IO operation at logical block address 0x0 for Disk 3 (PDO name: \Device\00000064) was retried.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
hvar keyptiru lykilinn? hvernig kubbur er þetta?
ef hann er falsaður (þ.e. segist vera stærri en hann í raun er) þá hætta þeir oft að virka svona
mögulega er hann líka bara bilaður
ef hann er falsaður (þ.e. segist vera stærri en hann í raun er) þá hætta þeir oft að virka svona
mögulega er hann líka bara bilaður
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Þetta er Super Talent með 8GB pláss og hef notað hann í 5 ár og nánast alla daga mjög lengi þar til hann byrjaði á þessu í vikunni. Keypti hann sennilega í Tæknibæ.Fletch skrifaði:hvar keyptiru lykilinn? hvernig kubbur er þetta?
ef hann er falsaður (þ.e. segist vera stærri en hann í raun er) þá hætta þeir oft að virka svona
mögulega er hann líka bara bilaður
Windows segir að hann sé healthy.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Prófaðu forrit sem heitir Active KillDisk
En annars eru góðar líkur á að hann sé bara bilaður. Flash minni lifir Ekki af endalaust af skriferíi.
En annars eru góðar líkur á að hann sé bara bilaður. Flash minni lifir Ekki af endalaust af skriferíi.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Active KillDisk sagði að diskurinn væri write protected og gekk því ekki upp. Sagði þó að integrity status væri excellent sama hvað það þýðir.KermitTheFrog skrifaði:Prófaðu forrit sem heitir Active KillDisk
En annars eru góðar líkur á að hann sé bara bilaður. Flash minni lifir Ekki af endalaust af skriferíi.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Ég á ekki til neitt einasta orð því nú er flakkarinn líka allt í einu orðinn write protected.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Ertu búinn að vírusscanna tölvuna?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Já og ég gerði meira að segja system backup restore. Það fixaði flakkarann sem fór að bila í dag en ekki minnislykilinn.GuðjónR skrifaði:Ertu búinn að vírusscanna tölvuna?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Búinn að prufa aðra tölvu?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minnislykill orðinn write protected
Nei ég get það ekki eins og stendur.Sallarólegur skrifaði:Búinn að prufa aðra tölvu?