Var að breyta gamalli borðtölvu í sjónvarpstölvu, en málið er að hún er bara með Display Port og það virðist ekki vera nokkur möguleiki að koma hljóðinu í gegn. Áður en ég kaupi eitthvað skjákort með HDMI, þá langar mig að tékka hvort einhver ætti svona kort niður í skúffu hjá sér.
-j
Vantar HDMI (skjá)kort
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
http://tolvutek.is/vara/displayport-i-h ... i-hann-hun" onclick="window.open(this.href);return false;
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
Um að gera að athuga fyrst hvort það DisplayPortið bjóði upp á hljóð. Það er 50/50 - enda er DisplayPort yfirleitt bara notað fyrir mynd.krat skrifaði:http://tolvutek.is/vara/displayport-i-h ... i-hann-hun
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
Yup. Þetta er það sem ég er að nota núna. Hljóðið fer ekki út í display portið á þessari tölvu. Búinn að googla þetta til helvítis.krat skrifaði:http://tolvutek.is/vara/displayport-i-h ... i-hann-hun
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
ef þú hendir inn upplýsingum um skjákortið hér inn ættum við að geta aðstoðað þig betur. Svarað því hvort skjákortið hafi þennan möguleika.
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
T.d. þetta: http://www.tl.is/product/msi-ati-radeon ... gb-ddr3-lp" onclick="window.open(this.href);return false;krat skrifaði:ef þú hendir inn upplýsingum um skjákortið hér inn ættum við að geta aðstoðað þig betur. Svarað því hvort skjákortið hafi þennan möguleika.
Það ódýrasta sem ég fann með HDMI.
-
- Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
- Staðsetning: 210Gardabær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
Er með msi 5770 hawk kort til sölu á 3.000kr. Það er með HDMI tengi.
http://www.techpowerup.com/reviews/MSI/HD_5770_HAWK/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.techpowerup.com/reviews/MSI/HD_5770_HAWK/" onclick="window.open(this.href);return false;
LALALA
Re: Vantar HDMI (skjá)kort
Á kort í vél heima, það hentar þér ágætlega, minnir að það sé Radeon HD5450, viftulaust, alveg hljóðlaust. Gætir fengið það á 3.000 ef þú hefur áhuga. Ég notaði þetta kort í HTPC.