Harði diskurinn hjá mömmu og pabba hrundi fyrir einhverjum árum. Okkur var sagt að diskurinn snúist ekki því mótorin sé ónýtur. Það þurfi því að setja diskinn í eitthvað lofttæmt rými og taka diskana úr og bjarga gögnunum þannig. Veit ekki mikið um þetta. Bróðir minn tók á það ráð að fara með diskinn til Danmerkur en okkur gengur illa að finna fyrirtæki sem gerir þetta. Veit einhver um fyrirtæki í Danmörku sem tekur svona gagnabjörgun á diski sem snýst ekki að sér? Væri mjög appreciated ef einhver gæti bent mér á eitthvað fyrirtæki þarna úti.
Gagnabjörgun í DK
Gagnabjörgun í DK
Hullo.
Harði diskurinn hjá mömmu og pabba hrundi fyrir einhverjum árum. Okkur var sagt að diskurinn snúist ekki því mótorin sé ónýtur. Það þurfi því að setja diskinn í eitthvað lofttæmt rými og taka diskana úr og bjarga gögnunum þannig. Veit ekki mikið um þetta. Bróðir minn tók á það ráð að fara með diskinn til Danmerkur en okkur gengur illa að finna fyrirtæki sem gerir þetta. Veit einhver um fyrirtæki í Danmörku sem tekur svona gagnabjörgun á diski sem snýst ekki að sér? Væri mjög appreciated ef einhver gæti bent mér á eitthvað fyrirtæki þarna úti.

Harði diskurinn hjá mömmu og pabba hrundi fyrir einhverjum árum. Okkur var sagt að diskurinn snúist ekki því mótorin sé ónýtur. Það þurfi því að setja diskinn í eitthvað lofttæmt rými og taka diskana úr og bjarga gögnunum þannig. Veit ekki mikið um þetta. Bróðir minn tók á það ráð að fara með diskinn til Danmerkur en okkur gengur illa að finna fyrirtæki sem gerir þetta. Veit einhver um fyrirtæki í Danmörku sem tekur svona gagnabjörgun á diski sem snýst ekki að sér? Væri mjög appreciated ef einhver gæti bent mér á eitthvað fyrirtæki þarna úti.
Re: Gagnabjörgun í DK
Hefurðu prófað að tala við Datatech hér á Íslandi? Þeir sérhæfa sig í gagnabjörgunum.
http://www.datatech.is/gagnabjorgun/gag ... um-diskum/
http://www.datatech.is/gagnabjorgun/gag ... um-diskum/
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun í DK
Myndi tala fyrst við Datatech hér á Íslandi. Ef þeir geta ekki græjað þetta hjá sér þá senda þeir diskinn til Bretlands held ég (eitthvað meiriháttar sem þarf að gera) en þetta fer allt í gegnum þá.
En þetta er yfirleitt mjög dýrt.
En þetta er yfirleitt mjög dýrt.
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun í DK
http://www.ibas.dk/" onclick="window.open(this.href);return false; er eitt sem mér dettur í hug.
Re: Gagnabjörgun í DK
Sælir. Ég vissi af þessu á Íslandi en ég hef ekkert heyrt frá þeim, hvorki jákvætt né neikvætt ásamt því að ég einmitt geri ráð fyrir því að það sé mjög dýrt. Þannig að ég held að ég haldi mig við DK. Ætla að skoða þetta Ibas betur. Takk.
-
einarhr
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun í DK
Ibas klárlega
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Gagnabjörgun í DK
Ættingi minn lenti í því að diskur úr Mac tölvu lenti í gólfinu og var mikið skemmdur. Allt myndasafnið hans var á disknum. Hann endaði á að fara með hann í Datatech sem þurftu að senda hann út. Það var hægt að recovera um 30-40% af myndunum, kostaði um 150k.arnorhe skrifaði:Sælir. Ég vissi af þessu á Íslandi en ég hef ekkert heyrt frá þeim, hvorki jákvætt né neikvætt ásamt því að ég einmitt geri ráð fyrir því að það sé mjög dýrt. Þannig að ég held að ég haldi mig við DK. Ætla að skoða þetta Ibas betur. Takk.
