Touchpad virkar ekki!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Touchpad virkar ekki!
Ég er með Easynote MX61 fartölvu og touchpad-ið vill bara ekki virka :/ Hefur einhver lent í sama veseni?
Re: Touchpad virkar ekki!
Ég lenti í svona á ACER fartölvu sem ég á, windows vista, og lausnin fólst í því að setja upp rekilinn á nýtt.
Þú hefur ekki óvart slökkt á þessu bara?
Þú hefur ekki óvart slökkt á þessu bara?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Touchpad virkar ekki!
Ég er búinn að setja inn alla rekla, einnig prufa að láta driver scanner yfirfara reklana en ekkert virðist virkaBjosep skrifaði:Ég lenti í svona á ACER fartölvu sem ég á, windows vista, og lausnin fólst í því að setja upp rekilinn á nýtt.
Þú hefur ekki óvart slökkt á þessu bara?

Re: Touchpad virkar ekki!
Prófað að ýta á F6? Ætti að vera toggle takki fyrir músina ef ég man rétt.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Touchpad virkar ekki!
Ég prófaði það en það virkaði ekki, prófaði einnig aðra F takka en það þýddi ekkertupg8 skrifaði:Prófað að ýta á F6? Ætti að vera toggle takki fyrir músina ef ég man rétt.


-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Touchpad virkar ekki!
Hvað er þetta á F5 takkanum?? kemur músin ekki inn ef að þú heldur inni fn takkanum og F5
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Touchpad virkar ekki!
Þetta er LCD only tákn? Það kemur allavega þegar ég ýti á þennan takka.beatmaster skrifaði:Hvað er þetta á F5 takkanum?? kemur músin ekki inn ef að þú heldur inni fn takkanum og F5
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Touchpad virkar ekki!
Halda FN inni og yta a F5 þetta er til að geta slökkt og kveikt á tuchpad'inu
ef það virkar ekki þá er þetta bilað most like hardware frekar en software
ef það virkar ekki þá er þetta bilað most like hardware frekar en software
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Touchpad virkar ekki!
Þegar ég ýti á þessa takka þá kemur tákn uppí vinstra horninu af fartölvu og undir því stendur: ,,LCD only"atlifreyrcarhartt skrifaði:Halda FN inni og yta a F5 þetta er til að geta slökkt og kveikt á tuchpad'inu
ef það virkar ekki þá er þetta bilað most like hardware frekar en software
Re: Touchpad virkar ekki!
F5 er ekki fyrir touchpad heldur til að skipta á milli skjáa sbr táknið á takkanum. Mér sýnist á öllu að það sé enginn takki til þess að kveikja/slökkva á snertifletinum. Þú gætir prufað að ýta á þá alla og sjá hvort snertiflöturinn byrjar að virka.
Ef þú ferð í device manager, er snertiflöturinn til staðar þar? Ef svo hvaða upplýsingar sérðu.
Ef ekki, farðu þá í BIOS mögulega og sjáðu hvort þú finnur snertiflötinn þar. Og bara svona einfaldasta brellan að velja "load default settings" eða "load optimized settings" eða eitthvað álíka.
Áttu leiðarvísinn fyrir tölvuna þína? Ég finn ekkert á packardbell.com um mx 61, hér er bútur úr leiðarvísinum fyrir mx 52 um hvað á að gera ef snertiflöturinn hættir að virka.

P.S. Hvað gerir Fn + F11 ?
Ef þú ferð í device manager, er snertiflöturinn til staðar þar? Ef svo hvaða upplýsingar sérðu.
Ef ekki, farðu þá í BIOS mögulega og sjáðu hvort þú finnur snertiflötinn þar. Og bara svona einfaldasta brellan að velja "load default settings" eða "load optimized settings" eða eitthvað álíka.
Áttu leiðarvísinn fyrir tölvuna þína? Ég finn ekkert á packardbell.com um mx 61, hér er bútur úr leiðarvísinum fyrir mx 52 um hvað á að gera ef snertiflöturinn hættir að virka.
P.S. Hvað gerir Fn + F11 ?