
Ég er að setja samann "Nýja" tölvu og er að nota hluti sem voru í gömlu tölvunni minni eins og vinnsluminnið og einhverja harðadiska.
Þegar ég ræsi tölvuna, þá gengur hún svona í 5 sek og svo slöknar á henni. Ræsir sig aftur og gengur í loopu.
Ég er með ASRock Z77 OC móðurborð og vinnsluminni sem er mushkin DDR3 3x4GB 1600 kubbar sem eru allir eins.
Móbo: http://www.asrock.com/mb/intel/z77%20oc%20formula/" onclick="window.open(this.href);return false;
Á móðurborðinu er svona Debug skjár. Hann sýnir tölunar 55. Sem þýðir á bæklingum: "Memory not installed". Það eru 4 slot á móbo, ég er með í þrjú fyrstu slot-onum.
Hvað get ég gert? Er ekki í lagi að nota bara 1 kubb á sjá hvað gerist? Eða fært öll um eitt slot? get ég endurstill biosinn? Þetta vinnslu minni virkaði fínt í gömlu tölvunni minni.
(Þekki þetta ekki alveg með trible RAM
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Ég las það á netinu að þá á að vera í lagi að nota 3x RAM og sleppa bara að nota DUAL channel.

Ég þygg allar ráðleggingar

