Ég henti mínum diskum uppá háaloft. Það var mjög erfitt að útskýra það fyrir mömmu á þeim tíma..SteiniDJ skrifaði:Ég man eftir þessu rétt eins og þetta hafi verið í gær. Fór og faldi harða diskinn heima hjá ömmu.
DC++ Málið 10 ára í dag
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
tveir af hörðu diskunum mínum voru ekki í tölvunni þegar hún var tekin vegna þess að það var of mikill hiti í kassanum, 8 diskar í medium kassa með 13 viftum, græju flippAntiTrust skrifaði:Ég henti mínum diskum uppá háaloft. Það var mjög erfitt að útskýra það fyrir mömmu á þeim tíma..SteiniDJ skrifaði:Ég man eftir þessu rétt eins og þetta hafi verið í gær. Fór og faldi harða diskinn heima hjá ömmu.

---
Skrati kynnti mig fyrir Ásgarði, ég hafði alltaf verið bara á Valhöll áður.
Ég man að Skrati sagði mér að hann hefði verið með fjölskyldu gögn eins og skólaverkefni krakkanna o.s.f. í tölvunni sem var tekin það kom sér verulega illa fyrir hann í svona litlu plássi úti á landi að fá svona meðferð, hann var líka að miklu kappi að vinna með lögfræðinginum sínum að þessu máli var sérlega illa við þennan Ásgeir að ég held fyrir að nota sig til að fá aðgang að hubbnum.
Ég spilaði með honum í Battlefield 2 Combat - Tour of Duty í nokkurn tíma eftir þetta.
Skrati sá hinsvegar aldrei endann á málinu, hann fórst í sjóslysi 2007
Man að við töluðum um málið á Netfrelsisspjallinu í vikunni áður þá áttu að hafa komið framm upplýsingar sem sönnuðu aðild Ásgeirs að málinu, maður var samt ennþá skeptískur á að kaupa það m.a. vegna Tomma Lakkskór stuttu eftir bustið, sumir höfðu haldið að hann hefði verið aðilinn sem svo reyndist ekki vera.
Skrata var veitt heiðursathöfn í BF2C eftir slysið, enda vel liðinn af öllum þar og alltaf hress. eini leikmaðurinn sem ég man eftir að fá þann heiður á meðan ég var þar.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Dc++ var án efa skemmtilegasta p2p forrit sem uppi hefur verið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
lang lang skemmtilegasta.westernd skrifaði:Dc++ var án efa skemmtilegasta p2p forrit sem uppi hefur verið
oftar en ekki var maður bara að kjafta á spjallinu
enda eignaðist maður marga góða vini á þessum tíma

Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
RIP Skrati
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
urban skrifaði:lang lang skemmtilegasta.westernd skrifaði:Dc++ var án efa skemmtilegasta p2p forrit sem uppi hefur verið
oftar en ekki var maður bara að kjafta á spjallinu
enda eignaðist maður marga góða vini á þessum tíma
amm svo var þetta allt skemmt

Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
DC plus plus samfélagið var toppur. vildi óska að einhver reyndi enn og aftur að koma þessu samfélagi á kortið aftur. þetta lifir ágætu lífi erlendis enn. why not Iceland??
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Ástæðan fyrir því af hverju ég lokaði mínum höbb var sú að þþað var aldrei neinn inná höbbnum.. Margreyndi að auglýsa bæði hér og p2p eins og deildu og fleirum.. Eftir meira en hálft ár þar sem eg var bara einn inná, þá gafst ég upp og lokaði..dreymandi skrifaði:DC plus plus samfélagið var toppur. vildi óska að einhver reyndi enn og aftur að koma þessu samfélagi á kortið aftur. þetta lifir ágætu lífi erlendis enn. why not Iceland??
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Þetta er ennþá lifandi hérna heima, bara mestmegnis lokaðar grúbbur þar sem að maður þarf aðdreymandi skrifaði:DC plus plus samfélagið var toppur. vildi óska að einhver reyndi enn og aftur að koma þessu samfélagi á kortið aftur. þetta lifir ágætu lífi erlendis enn. why not Iceland??
þekkja eigandann til þess að komast inn, og oftast er fólk með einnhver Tb í deilingu á þessum hubbum.
Fólk er bara ennþá hálf hrætt við DC++ til þess að stunda þetta aftur, að svo virðist.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
playman: já fatta ekki þá hræðslu. Og það er ekki það sama að það sé í gangi bara lokaðar grúppur. það er bara ekki sem ég tala um. Það er í gangi ef það er þannig að allir hafi aðgang að því.
Kizi.: var á þinum hubb framan af svo hækkaðiru lágmark gb deilimagns og þá gat ég ekki verið þar lengur. þar sem ég var ekki með aðstöðu til að deila 500 gb eða hvað það var. kannski var það ástæðan að fólk kom ekki eða hræðslan.
Hvernig væri að halda upp á 10 ára afmælið með að koma þessu af stað aftur og ná vinsældum. svo mklu betra heldur en torrent dótið þó það sé í lagi. Gallinn er bara sá að menn eru ekkert að þora að setja inn íslensk efni á deildu en eflaust myndu þora meira á dc eða veit ekki. allavega fannst mer alltaf mun auðveldara að finna íslenskt efni þar.En upp með DC plus plús. Eg skora á Kizi86 að fara af stað aftur eða einhvern annan eða einhvern að bjóða mér á hubbinn sinn
Kizi.: var á þinum hubb framan af svo hækkaðiru lágmark gb deilimagns og þá gat ég ekki verið þar lengur. þar sem ég var ekki með aðstöðu til að deila 500 gb eða hvað það var. kannski var það ástæðan að fólk kom ekki eða hræðslan.
Hvernig væri að halda upp á 10 ára afmælið með að koma þessu af stað aftur og ná vinsældum. svo mklu betra heldur en torrent dótið þó það sé í lagi. Gallinn er bara sá að menn eru ekkert að þora að setja inn íslensk efni á deildu en eflaust myndu þora meira á dc eða veit ekki. allavega fannst mer alltaf mun auðveldara að finna íslenskt efni þar.En upp með DC plus plús. Eg skora á Kizi86 að fara af stað aftur eða einhvern annan eða einhvern að bjóða mér á hubbinn sinn

-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
persónulega nenni ég ekki í þennan "slag" aftur, alltof margir sem að áttuðu sig ekki á því að þetta var ógreitt hobby.dreymandi skrifaði:Eg skora á Kizi86 að fara af stað aftur eða einhvern annan eða einhvern að bjóða mér á hubbinn sinn
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
bump
spjall um önnur P2P tengd efni hér
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=62709" onclick="window.open(this.href);return false;
spjall um önnur P2P tengd efni hér
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=62709" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
tja það væri alveg hægt held égdreymandi skrifaði:DC plus plus samfélagið var toppur. vildi óska að einhver reyndi enn og aftur að koma þessu samfélagi á kortið aftur. þetta lifir ágætu lífi erlendis enn. why not Iceland??
Ef t.d. þú ert með einn almennan hub sem er bara fyrir ekkert efni eða "public domain" efni, þá er þetta ekkert mál að halda honum úti bara vinna við að sparka þeim út sem ekki samræmast reglurnar, mér t.d. fannst spjallið skemmtilegasti hlutinn við DC++ hitt var bara aukaefni lol
aukreitis..
og svo eitthverjir litlir prívat hubbar fyrir sem eru fyrir vini og/eða vandamenn það er annað mál, held það flokkist jafnvel undir "sama heimilishald" í lögum enda ef sama heimilishald kaupir t.d. dvd disk þá nota allir innan þess heimilishalds hann, auðvitað myndu sumir vilja hafa selt hverjum einum og einasta í heimilishaldinu disk á mann og helst tvo (extended edition, directors cut, special edition, whatever edition, I-thought-I-had-bought-this-already edition), en já smá olnbogarými með óskýrri túlkun samt.
Mig minnir að 250Gb diskar voru toppurinn á tíma DC++ málsins eða hvort 300gb diskar voru komnir þá líka, maður sjálfur átti allavegana bara 160-200gb diska, í dag 10 árum síðar er hægt að kaupa 6 tb diska útí búð það er ~20x föld plássaukning á 10 árum, á sama hraða verða 120tb diskar toppurinn árið 2024.. svo þegar eitthverjir tala um a 1 tb sé mikið þá velti ég því stundum fyrir mér hvort þeir haldi að harðadisks framleiðendur eigi eitthverntímann eftir að stoppa að stækka diskpláss á vörunum sínum.
hmm segjum sem svo að ef Hollywood, RIAA o.s.f hafa það miklar áhyggjur þá mega þeir alveg reyna að kaupa alla harðadiska framleiðendur og cappa þetta, en þeir vita sennilega að þeir myndu bara tapa á því því markaðurinn finnur alltaf nýjar leiðir til að anna eftirspurn.
Þetta allt þrýstir á t.d. sjónvarpsefnisframleiðendur að hækka upplausnir, rammafjölda, 3d os.f. skapa stærri og stærri skjöl til að notendur þurfi sérhæfðari, stærri og dýrari búnað til að spila efnið á, sem svo þrýstir á tækniframleiðendur að halda í við.. vanalega er það samt hollywood endinn sem laggar á eftir ekki tækniendinn, ég meina maður er apð taka upp 4k efni á farsíma í dag en flest allt útsent efni er enn á dvd, 720p eða 1080p
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Sælir strákar,
Mig langar mikið að skrifa sögu Direct Connect Iceland (með fullri alvöru). Allt frá því að hýsa tengipunktana í herbergi hjá mömmu og pabba á 128k, vakna upp um nætur og keyra yfir kópavog því 'hubbarnir' fóru niður, ofan í skrautlegustu djamm ferð á Ísafjörð að hitta Skrata og félaga sem maður kynntist í gegnum DCI.
Enn í dag gleymi ég ekki símtalinu sem ég fékk um nóttina "þeir eru að taka alla, tæmdu allt.." síðan var skellt á. Veit ekki hver hringdi en þetta líktist helst mafíósamynd yfir þessa daga - það má kannski þakka fyrir (eða ekki) að ég var í Danmörku við nám, og því líklega of mikið vesen fyrir þá að sækja mig út. En það átti engin skilið af þessum hópi að vera tekin frekar en Jón Jónsson sem sótti mynd. Þeir réðust á lokað svæði og hengdu þessa samnetverja upp við vegg.
Valhöll var upphafið, þaðan setti ég í gang dci.is þar sem ég fékk nóg af því að kenna frændfólki og vinum að setja upp dc++. Sagan segir sig sjálf þaðan, með hjálp ótrúlega góðs hóps varð margföldunin gríðaleg á nokkrum mánuðum og þetta stækkaði og stækkaði.
Vitleysan virðist ekki enn vera hætt og þessar bansettu stofnanir eru nú komnar inn á sjálf fjarskiptafyrirtækin. Reiðin sem liggur í mér í dag á þessar stofnanir er ekki til þess hafnar að þær séu til - heldur nú, 10 árum síðar eru þau enn að hakkast á sömu hlutunum. Það væri ágætt að fá kynslóðaskiptingu þarna inn og leysa vandann frekar en að henda peningum í þessa vitleysu aftur - og aftur - og aftur.
Over and out!
Mig langar mikið að skrifa sögu Direct Connect Iceland (með fullri alvöru). Allt frá því að hýsa tengipunktana í herbergi hjá mömmu og pabba á 128k, vakna upp um nætur og keyra yfir kópavog því 'hubbarnir' fóru niður, ofan í skrautlegustu djamm ferð á Ísafjörð að hitta Skrata og félaga sem maður kynntist í gegnum DCI.
Enn í dag gleymi ég ekki símtalinu sem ég fékk um nóttina "þeir eru að taka alla, tæmdu allt.." síðan var skellt á. Veit ekki hver hringdi en þetta líktist helst mafíósamynd yfir þessa daga - það má kannski þakka fyrir (eða ekki) að ég var í Danmörku við nám, og því líklega of mikið vesen fyrir þá að sækja mig út. En það átti engin skilið af þessum hópi að vera tekin frekar en Jón Jónsson sem sótti mynd. Þeir réðust á lokað svæði og hengdu þessa samnetverja upp við vegg.
Valhöll var upphafið, þaðan setti ég í gang dci.is þar sem ég fékk nóg af því að kenna frændfólki og vinum að setja upp dc++. Sagan segir sig sjálf þaðan, með hjálp ótrúlega góðs hóps varð margföldunin gríðaleg á nokkrum mánuðum og þetta stækkaði og stækkaði.
Vitleysan virðist ekki enn vera hætt og þessar bansettu stofnanir eru nú komnar inn á sjálf fjarskiptafyrirtækin. Reiðin sem liggur í mér í dag á þessar stofnanir er ekki til þess hafnar að þær séu til - heldur nú, 10 árum síðar eru þau enn að hakkast á sömu hlutunum. Það væri ágætt að fá kynslóðaskiptingu þarna inn og leysa vandann frekar en að henda peningum í þessa vitleysu aftur - og aftur - og aftur.
Over and out!
Last edited by nebon on Fös 17. Okt 2014 00:21, edited 1 time in total.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
He he hljómar vel, þetta er allavegana krassandi efniviður :]nebon skrifaði:Sælir strákar,
Mig langar mikið að skrifa sögu Direct Connect Iceland (með fullri alvöru). Allt frá því að hýsa tengipunktana í herbergi hjá mömmu og pabba á 128k, vakna upp um nætur og keyra yfir kópavog því 'hubbarnir' fóru niður, ofan í skrautlegustu djamm ferð á Ísafjörð að hitta Skrata og félaga sem maður kynntist í gegnum DCI.
Enn í dag gleymi ég ekki símtalinu sem ég fékk um nóttina "þeir eru að taka alla, tæmdu allt.." síðan var skellt á. Veit ekki hver hringdi en þetta líktist helst mafíósamynd yfir þessa daga - það má kannski þakka fyrir (eða ekki) að ég var í Danmörku við nám, og því líklega of mikið vesen fyrir þá að sækja mig út. En það átti engin skilið af þessum hópi að vera tekin frekar en Jón Jónsson sem sótti mynd. Þeir réðust á lokað svæði og hengdu þessa samnetverja upp við vegg.
Valhöll var upphafið, þaðan setti ég í gang dci.is þar sem ég fékk nóg af því að kenna frændfólki og vinum að setja upp dc++. Sagan segir sig sjálf þaðan, með hjálp ótrúlega góðs hóps varð margföldunin gríðaleg á nokkrum mánuðum og þetta stækkaði og stækkaði.
Vitleysan virðist ekki enn vera hætt og þessi bansettu stofnanir eru nú komnar inn á sjálf fjarskiptafyrirtækin. Reiðin sem liggur í mér í dag á þessar stofnanir er ekki til þess hafin að þau séu til - heldur nú, 10 árum síðar eru þau enn að hakkast á sömu hlutunum. Það væri ágætt að fá kynslóðaskiptingu þarna inn og leysa vandann frekar en að henda peningum í þessa vitleysu aftur - og aftur - og aftur.
Over and out!
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 00:33
- Staðsetning: afk. Nei djók.
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
RESPECT Nebon, fyrir að starta þessu hér á landi!
Líst vel á að sagan verði skrifuð.

Líst vel á að sagan verði skrifuð.

-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Svona úr því að ég rakst á það óvart á facebook.
Þá má geta þess að það eru 10 ár í dag síðan að ég stofnaði lénið tengill.is
vorum reyndar eitthvað byrjaðir áður, en þetta er svona óopinberlegi stofnunardagur tengils
Þá má geta þess að það eru 10 ár í dag síðan að ég stofnaði lénið tengill.is
vorum reyndar eitthvað byrjaðir áður, en þetta er svona óopinberlegi stofnunardagur tengils
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !