Nexus 6

Svara

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nexus 6

Póstur af Tesy »

Jæja vaktarar, Google sýndi Nexus 6 í dag. Hvað finnst ykkur?

Mynd

Skjár: AMOLED 1440 x 2560 pixels, 5.96 inches (~493 ppi pixel density)
CPU: Qualcomm Snapdragon 805 Quad-core 2.7 GHz
GPU: Adreno 420
Storage: 32/64 GB
RAM: 3GB
Myndavél: 13 MP með OIS og 4K@30fps video
Stærð: 159.3 x 83 x 10.1 mm
Þyngd: 184 g
Made by: Motorola

Release date: Líklega í nóvember.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af jojoharalds »

mér list vel á þennan.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Tesy »

jojoharalds skrifaði:mér list vel á þennan.
Beastly specs, en ég þoli ekki að allir nýir símar eru phablets í dag. Meira að segja iPhone..
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Swooper »

Já, of stór fyrir minn smekk. Held mig við N5.

Edit: Samt ánægður með að Nexus línan lifir enn, þrátt fyrir sögusagnir um endalok hennar síðustu mánuði.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Sallarólegur »

Allt of stór fyrir mig. Flottir speccar samt. Finnst sími ekki mega vera stærri en iPhone 5s :fly
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Jón Ragnar »

Geðveikur

En hann er aðeins of stór held ég.

Langar samt í hann :guy

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af SolidFeather »

Líklegast of stór og of dýr ( $650), en það verður bara að koma í ljós.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af AntiTrust »

Alltof dýr. Ekki endilega miðað við samkeppnina en það sem neytendur eiga eftir að sjá er þessi 90% hækkun á milli ára. Svo er hann of stór í þokkabót.

En tæki þennan líklega framyfir flestaðra Android síma, einfaldlega afþví að 4 og 5 hafa reynst svo vel.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af stefhauk »

hef kunnað ágætlega við stærðir eins og galaxy s4 enn þetta er farið að verða alltof stórt ætli þetta muni stækka meira í framtíðinni :shock:

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Tesy »

Ég væri sjálfur svooo til í síma sem er jafnstór og Nexus 5, tiny ramma, með stock android (L), Snapdragon 805, 3gb RAM. Vildi óska þess að þannig sími væri til í dag.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af jojoharalds »

ég er en með optimus G ,einfaldlega þvi það er einn af fáum símum sem er með geðveika rafhlöðu ending,og hann er með flotta stærð.
(kitlar samt rosa mikið að fá mér LG G3 eða Nexus 6)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af intenz »

Alltof stór, annars geðveikur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af hkr »

Var nokkuð ákveðinn í því að skella mér á hann en er ekki viss núna, er einfaldlega of dýr. Verður fróðlegt að sjá á hvaða verði hann verður á hérna heima..
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Baldurmar »

Nexus 9 er phexy !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af zedro »

:sleezyjoe Ætli Nexus 5 verði þá ekki aðeins ódýrari? Tilvalið að skella sér á hann bara
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af AntiTrust »

Zedro skrifaði::sleezyjoe Ætli Nexus 5 verði þá ekki aðeins ódýrari? Tilvalið að skella sér á hann bara
Þeir tóku nefnilega fram að verðið væri ekki að droppa á honum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af nidur »

Nexus 6 er flottur, verst að maður geti ekki skipt um battery auðveldlega. Annars er oppo find 7 með alla specca í lagi nema OS, sem er hægt að skipta út fyrir cyanogenmod.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Sallarólegur »

Er þetta ekki lítil spjaldtölva frekar en sími? :catgotmyballs
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af Lunesta »

mer fannst einmitt nexus 5 vera more or less optimum stærð.. 6" er aaallt of mikið.
Ég er með One plus one og mér finnst hann eiginlega vera of stór.

thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af thehulk »

Ég er með Sony Z Ultra og þessi sími er kettlingur við hliðina á honum

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 6

Póstur af slapi »

Er ekki alveg í Nexus verðmiði á þessum
Svara