Að breyta tónlist úr mp3 og yfir í annað....?

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Að breyta tónlist úr mp3 og yfir í annað....?

Póstur af ErectuZ »

Það hefur komið á daginn að mig langi að breyta sumum mp3 lögum mínum úr mp3 og yfir í annað form sem nefnist Ogg Vorbis.

Málið er bara að ég kann það ekki :oops:

Ég hef engann efa um að einhverjir kunna það hér. Þannig að ef þið kunnið það, vilduð þið vera svo væn að segja mér hvernig maður gerir það?

Takk!

P.S. Ég veit að það er ekki gert í flýti að converta mp3 fælum yfir í eitthvað annað, en ég þarf þess og er viljugur í að gera hvað sem er... Umm, næstum hvað sem er..... :roll:

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Má eg bara spyrja en hverjir eru kostir Ogg vorbis fram yfir mp3 :?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »


axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

þú færð eingin aukin hljóðgæði við að breyta mp3 yfir í ogg ef þú ert að eltast við það.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ég er ekki að eltast við betri hljómgæði. Ég þarf að koma minni eingin tónlist í Hard Truckers leikinn og hann styður bara .wav og .ogg :)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Rainmaker skrifaði:Ég er ekki að eltast við betri hljómgæði. Ég þarf að koma minni eingin tónlist í Hard Truckers leikinn og hann styður bara .wav og .ogg :)
meinar... bara nota winamp til að breyta yfir í .wav
skiptir 1-2 gb af .wav fælum þig einhverju máli :lol:
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þú þarft að decoda lögunum úr mp3 í wav og síðan encoda þeim í ogg úr wav. :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Semsagt, einfaldar að nota wave nema þig vanti diskapláss.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Að breyta tónlist úr mp3 og yfir í annað....?

Póstur af Jakob »

Rainmaker skrifaði:Það hefur komið á daginn að mig langi að breyta sumum mp3 lögum mínum úr mp3 og yfir í annað form sem nefnist Ogg Vorbis.
Frá http://www.vorbis.com/faq.psp#transcode :
You can convert any audio format to Ogg Vorbis. However, converting from one lossy format, like MP3, to another lossy format, like Vorbis, is generally a bad idea. Both MP3 and Vorbis encoders achieve high compression ratios by throwing away parts of the audio waveform that you probably won't hear. However, the MP3 and Vorbis codecs are very different, so they each will throw away different parts of the audio, although there certainly is some overlap. Converting a MP3 to Vorbis involves decoding the MP3 file back to an uncompressed format, like WAV, and recompressing it using the Ogg Vorbis encoder. The decoded MP3 will be missing the parts of the original audio that the MP3 encoder chose to discard. The Ogg Vorbis encoder will then discard other audio components when it compresses the data. At best, the result will be an Ogg file that sounds the same as your original MP3, but it is most likely that the resulting file will sound worse than your original MP3. In no case will you get a file that sounds better than the original MP3.

Since many music players can play both MP3 and Ogg files, there is no reason that you should have to switch all of your files to one format or the other. If you like Ogg Vorbis, then we would encourage you to use it when you encode from original, lossless audio sources (like CDs). When encoding from originals, you will find that you can make Ogg files that are smaller or of better quality (or both) than your MP3s.

(If you must absolutely must convert from MP3 to Ogg, there are several conversion scripts available on Freshmeat.)
Semsagt, hafðu bara tónlistina sem þú ert með núna í því formatti sem hún er í en þegar þú ert að rippa nýrri tónlist, þá skaltu taka það beint yfir á Ogg Vorbis.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Snorrmund skrifaði:Má eg bara spyrja en hverjir eru kostir Ogg vorbis fram yfir mp3 :?
Meira stel frá Vorbis.com FAQ ( http://www.vorbis.com/faq.psp#other ):
Does Ogg Vorbis sound better than MP3?

Yes, definitely. Naturally, we invite you to judge this for yourself; please see our Dare to Compare page for at least some of our listening samples.



Why is Ogg Vorbis better than the other "New MP3" codecs that are available?

Vorbis sounds better. Vorbis is open, so you're free to use it on your favorite platform. Vorbis doesn't have intellectual property restrictions to get in the way. And Vorbis doesn't just try to sound better, it tries to do things fundamentally better in all the ways that it can.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Jaa, ég á nú bara um 10GB eftir að diskaplássi og þarf að spara það... Svo kann ég ekki að breyta yfir í .wav með Winamp heldur... :oops:

edit: Hah! Reddaði þessu. Ég get bara opnað mp3 fælinn með Nero wave editor og save as .wav file :D

Virkar alveg eins og í einhverjum converter sem kostar pening :D
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Hehe :lol:

Þú sparar ekkert sérlega mikið pláss með því að breyta þessu úr MP3 í Ogg.

Reyndu að spara pláss með öðrum leiðum en að eyðileggja allt tónlistasafnið þitt.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

jakob hefðirðu lesið sem hann skrifaði þá vill hann breyta þessu í wav eða ogg til að geta hlustað á tónlistina í ákveðnum tölvuleik.

býst við hann copya þá lögin yfir í sérstaka möppu í leiknum svo leikurinn spili lögin hans.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

axyne skrifaði:jakob hefðirðu lesið sem hann skrifaði þá vill hann breyta þessu í wav eða ogg til að geta hlustað á tónlistina í ákveðnum tölvuleik.

býst við hann copya þá lögin yfir í sérstaka möppu í leiknum svo leikurinn spili lögin hans.
Það er rétt. Mér finnst mp3 vera besta formatið, eiginlega. Ég ætla bara að importa lögin inn í Hard Trucks: 18 Wheels of Steel til að ég þurfi ekki að keyra lengi lengi án tónlistar.... :)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hehe :) ég kveiki bara á winamp
virkar alveg jafn vel
reyndar er ég með næsta lag - seinasta lag - pása og stopp takka á lyklaborðinu en winamp er alveg jafn gott :D

breytt

Svo er must að vera með stýri :)

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hmm. Síðan umræðan breyttist yfir í Winamp í smá stund, þá gætið þig kannski hjálpað mér við eitt annað?

Sko, málið er það að ég er bara með möppu fulla að tónlist sem ég er að shera á oDC, og það er playlistinn minn. Hægri-klikka bara og vel Play in Winamp. En vandamálið er að playlistinn vill ekki spila lögin random... Hann raðar þeim bara upp í stafrófsröð og spilar þau eftir henni, sem er mjög óþægilegt. Þannig að í hvert skipti sem ég fer í Winamp þarf ég að fara í sort -> randomize list til að sortera lögin á random staði. En það sorterast oft ekki mjög vel.

Það hlýtur einhver hérna að vita hvernig á að láta hann bara spila lögin random... Það skrýtnasta er, að stundum þá fer þetta sjálfkrafa í random, en svo seinna,þá fer þetta sjálfkrafa aftur á stafrófið.

Ég vil helst haldastafrófsröðinni og það er ástæðan sem ég vil ekki sætta mig við að fara í random í hvertskipti sem ég spila möppuna. Ég er nefnilega stundum að leita að lögum á playlistanum til að spila þau, en út af þessu þá er ekki auðvelt að finna þau :evil:
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Óþarfi að importa þessu í leikinn... Hafðu bara Winamp keyrandi í background og fáðu þér lyklaborð með tökkum sem geta stjórnað Winamp (Microsoft Bluetooth td.).

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Setja á shuffle? stendur 123 á honum :) þessi takki er í "aðal" glugganum

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

þarf ekki einu sinni lyklaborð með playtökkum,
ég notaði t.d. það litla sem eftir var af numpad hjá mér fyrir global keys fyrir winamp. þar var play/pause , next track, previous track, volume up/down og stop.

enn svo kom í ljós að þeir virka ekki með battlefield sem ég spila sennilega mest af :roll: og byrjaði þá að nota foobar2000 þarsem winamp og wmp voru að valda smá hökkti þegar þeir skiptu um lög í playlist :wink:

http://foobar2000.org
This monkey's gone to heaven

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Vilezhout skrifaði:þarf ekki einu sinni lyklaborð með playtökkum,
ég notaði t.d. það litla sem eftir var af numpad hjá mér fyrir global keys fyrir winamp. þar var play/pause , next track, previous track, volume up/down og stop.

enn svo kom í ljós að þeir virka ekki með battlefield sem ég spila sennilega mest af :roll: og byrjaði þá að nota foobar2000 þarsem winamp og wmp voru að valda smá hökkti þegar þeir skiptu um lög í playlist :wink:

http://foobar2000.org
Heyrðu, var að prufa þetta með hotkeys, og það svínvirkar! Þakka þér innilega. Þú sparaðir mér nokkur GB af fríu plássi :D
Svara