Net í HP fartölvi virkar ekki
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Net í HP fartölvi virkar ekki
Er með HP fartölvu og netið virkar ekki í henni hvorki þráðlaust né tengt, er búinn að reyna að update driver, búinn að reyna allt sem var mælt með að gera á HP support forum og ekkert gengur. Any tips?
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Net í HP fartölvi virkar ekki
Er ekki bara slökkt á því?
My two cents
My two cents

-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Net í HP fartölvi virkar ekki
neiroadwarrior skrifaði:Er ekki bara slökkt á því?
My two cents
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Re: Net í HP fartölvi virkar ekki
Með rétta drivera? algjörlega algeng vandamál, nema einfaldlega það sé slökkt á wifiinu og wired netinkortunum (disabled og slökkt á er ekki það sama)
my three cents.
my three cents.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Net í HP fartölvi virkar ekki
- Fara úr homegrúppunni og tengjast upp á nýtt (þe. ef þú ert i windows)?
- Eyða út nettenginunni og stofna hana upp á nýtt?
- Uninstalla driverum og installa upp á nýtt?
- Eyða út nettenginunni og stofna hana upp á nýtt?
- Uninstalla driverum og installa upp á nýtt?