.is = Islamic State
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Ef mamma ykkar hefur leyft ykkur að skoða þessa síðu http://khilafah.is/ þá held ég að ég sé alveg sammála Appel þetta er ekki eithvað sem við viljum að sé hýst hérna á íslandi
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Advania eru í raun þeir sem lokuðu á þetta
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Af hverju er þessi síða enþá uppi?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: .is = Islamic State
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... upp_aftur/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Ja eg vona að sem fæstir eru svo vitlausir að halda að Islamic state geti fengið TLD bara sí svona. En hins vegar ég er svona smá sammála ISNIC hérna en appel líka.
Aðallega þá vegna þess að mér finnst ekki að þetta eigi að vera geðþóttaákvörðun ISNIC, heldur ætti lögregla/ríki/blalblab að fá bara lögbann á lénið og svo ISNIC að loka i framhaldi af því. Soldið sem ISNIC var að biðja um.
Hins vegar finnst mér Advania vera í meiri rettindum að loka þar sem þetta er á moti ToSinum þeirra enda efni hýst þar. ISNIC er bara registrar og lénið sem slíkt er ekkert offensive.
Aðallega þá vegna þess að mér finnst ekki að þetta eigi að vera geðþóttaákvörðun ISNIC, heldur ætti lögregla/ríki/blalblab að fá bara lögbann á lénið og svo ISNIC að loka i framhaldi af því. Soldið sem ISNIC var að biðja um.
Hins vegar finnst mér Advania vera í meiri rettindum að loka þar sem þetta er á moti ToSinum þeirra enda efni hýst þar. ISNIC er bara registrar og lénið sem slíkt er ekkert offensive.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Var að scrolla yfir síðuna hjá þeim. Gat ekki séð neitt sem ég gæti ekki séð á foxnews eða bbc þarna. Eini munirnn var að þetta var frá "vondu" hliðinni. Annars finnst mér allir þeir sem stunda ofbeldi af einhverjum hætti vera í "vonda" liðinu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Af hverju viljum við banna vondar skoðanir? Er það betra?
Hver er hættan við það að vondar skoðanir komi fram?
Hver er hættan við það að vondar skoðanir komi fram?
Re: .is = Islamic State
"Svo eru einhverjir spekúlantar á Íslandi að tala um málfrelsið handa þeim? Málfrelsi til að spúa út hatri sínu á öðrum?"hkr skrifaði:[Stjórnarskrá og hegningarlög]
Já. Nákvæmlega málfrelsi, handa nákvæmlega þeim.
Ef þeir brjóta þau lög sem eru í gildi þá tökum við á því eins og siðmenntaða þjóðfélagið sem við þykjumst vera.
Þú getur ekki bara fyrirgert öllu eðlilegu réttarfari því þér líkar ekki við einhvern.
Hvar finnur þú heimild fyrir því í íslenskum lagabálkum eða stjórnarskrá að yfirvöld fyrirgeri málfrelsi einstaklings eða hóps án dómsúrskurðar?
Hver ætlar að fara inn á þessa síðu og finna allan þennan lögbannaða hatursáróður?
Modus ponens
Re: .is = Islamic State
Vondar skoðanir eru eitt, en að þetta sé opinber vettvangur fjöldamorðingja til að tjá sig og spúa hatri sínu og myndum af glæpum sínum er annað.Stigsson skrifaði:Af hverju viljum við banna vondar skoðanir? Er það betra?
Hver er hættan við það að vondar skoðanir komi fram?
*-*
Re: .is = Islamic State
Eru drónaárásir BNA á óbreytta borgara eitthvað öðruvísi? Bandaríkin skilgreina sem dæmi alla karlmenn frá 18 ára aldri sem óvinastríðsmenn. Í þeirra augum hafa engir óbreyttir borgarar látist.appel skrifaði:Vondar skoðanir eru eitt, en að þetta sé opinber vettvangur fjöldamorðingja til að tjá sig og spúa hatri sínu og myndum af glæpum sínum er annað.Stigsson skrifaði:Af hverju viljum við banna vondar skoðanir? Er það betra?
Hver er hættan við það að vondar skoðanir komi fram?
Afhverju leyfum við BNA að drepa óbreytta borgara en IS ekki?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: .is = Islamic State
ISNIC lokar á lénið:
Mikilvæg tilkynning
ISNIC vill að gefnu tilefni taka fram að þegar hefur verið gripið til viðeigandi ráðstafana varðandi lén sem mikið hefur verið í fréttum undanfarna 2 daga. Lénið virðist tengjast, eða vera á vegum, þekktra öfgasamtaka sem kenna sig við Ríki Islams, stundum nefnt ISIS.
Eftir ítarlega skoðun hefur komið í ljós að skráningu lénsins er ábótavant, ólíkt því sem haldið var í fyrstu. Því getur ISNIC lokað léninu á grundvelli 12. reglu um skráningar .is léna verði skráning þess ekki lagfærð. Verði hún lagfærð mun ISNIC grípa til óvenjulegs úrræðis og kæra skráningu þess til Úrskurðarnefndar ISNIC á þeirri forsendu að skráningin sé ekki gerð samkvæmt meginreglunni, „að skrá lén í góðri trú“ og að núverandi notkun lénsins skaði orðspor höfuðlénsins .is. Við það getur ISNIC ekki búið frekar en aðrir.
ISNIC hvetur alla til að fjalla ekki um lénið með beinum hætti og rita nafn þess ekki á vef. Slíkt gerir lénið enn þekktara. ISNIC getur þó ekki gripið jafnhratt inn í málin og margir vildu helst sjá.
ISNIC
http://www.isnic.is/is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mikilvæg tilkynning
ISNIC vill að gefnu tilefni taka fram að þegar hefur verið gripið til viðeigandi ráðstafana varðandi lén sem mikið hefur verið í fréttum undanfarna 2 daga. Lénið virðist tengjast, eða vera á vegum, þekktra öfgasamtaka sem kenna sig við Ríki Islams, stundum nefnt ISIS.
Eftir ítarlega skoðun hefur komið í ljós að skráningu lénsins er ábótavant, ólíkt því sem haldið var í fyrstu. Því getur ISNIC lokað léninu á grundvelli 12. reglu um skráningar .is léna verði skráning þess ekki lagfærð. Verði hún lagfærð mun ISNIC grípa til óvenjulegs úrræðis og kæra skráningu þess til Úrskurðarnefndar ISNIC á þeirri forsendu að skráningin sé ekki gerð samkvæmt meginreglunni, „að skrá lén í góðri trú“ og að núverandi notkun lénsins skaði orðspor höfuðlénsins .is. Við það getur ISNIC ekki búið frekar en aðrir.
ISNIC hvetur alla til að fjalla ekki um lénið með beinum hætti og rita nafn þess ekki á vef. Slíkt gerir lénið enn þekktara. ISNIC getur þó ekki gripið jafnhratt inn í málin og margir vildu helst sjá.
ISNIC
http://www.isnic.is/is/" onclick="window.open(this.href);return false;
*-*
Re: .is = Islamic State
Ég var nú bara að benda þér á að hatursáróður væri ólölegur, ekkert meira né minna en það. Veit því ekki alveg hvaðan þessar spurning koma..Gúrú skrifaði:Ef þeir brjóta þau lög sem eru í gildi þá tökum við á því eins og siðmenntaða þjóðfélagið sem við þykjumst vera.
Þú getur ekki bara fyrirgert öllu eðlilegu réttarfari því þér líkar ekki við einhvern.
Hvar finnur þú heimild fyrir því í íslenskum lagabálkum eða stjórnarskrá að yfirvöld fyrirgeri málfrelsi einstaklings eða hóps án dómsúrskurðar?
En svo best sem ég veit að þá gerði íslenska ríkið ekkert í þessu, þetta var alfarið advania og isnic. Persónulega finnst mér það nokkuð siðmenntað hvernig var farið að þessu máli, þessi síða braut skilmála bæði advania og isnic og það er þeirra réttur að slíta þeim viðskiptum sem stangast á við þá.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Burtséð frá þessu þá finnst mér almennt mjög umhugsunarvert hversu auðvelt það er fyrir útlendinga að fá IS lén.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Ég held að það sé nú frekar fjarstæðukennt að .is sé tengt við Islam State, frekar en Israel State eða eitthvern annan af þúsundum möguleika á smakkstöfuninni "IS"
kannski IIS (Icelandic Intelligence Service) ætti að skipta um nafn líka, just in case
eða SS pylsur..
EDIT:
fann að IIS er búið að skipta um nafn
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_in ... es#Iceland" onclick="window.open(this.href);return false;
spurning hvort það hafi verið nýverið eða?
kannski IIS (Icelandic Intelligence Service) ætti að skipta um nafn líka, just in case
eða SS pylsur..
EDIT:
fann að IIS er búið að skipta um nafn
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_in ... es#Iceland" onclick="window.open(this.href);return false;
spurning hvort það hafi verið nýverið eða?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: .is = Islamic State
Þeir brjóta skilmála Advania.egillth skrifaði:Tjáningarfrelsi gildir jafnt um alla.sérstaklega þegar þessum aðilum verður leyft að búa hér til lén og hýsa vefsíður sínar undir þessu léni
Það sem er varhugarvert er ákvörðun Advania að loka fyrir þessa vefsíðu af engri sérstakri ástæðu að því er virðist.
Svo hlýtur það að vera ólöglegt að stunda viðskipti við hryðjuverkamenn.
Re: .is = Islamic State
ISNIC er bara búið að mála sig út í horn með því að hafa ekki betri reglur sem leyfa þeim að loka á svona aðila. Í raun er þetta dæmi um amatörisma, að opna á að hver sem er geti skráð .is lén og hafa reglur sem leyfa þeim ekki einu sinni að hafna að veita ákveðnum aðilum þjónustu án ástæðu. Allir sem starfa á internetinu eru með þannig ákvæði til þess að geta gripið inn í ef upp koma ófyrirséð mál.
En reglur ISNIC skipta engu máli, ég held að forsætisráðherra sé ekkert að pæla í því hvað standi í reglum ISNIC upp á að geta lokað á þetta lén. Hann horfir bara á málið þannig að fyrst þetta kom upp og ISNIC virðist vera ófært um að loka á þetta þá þurfi að færa yfirráð á .is léninu undir stjórn íslenskra stjórnvalda. Menn eru að átta sig á mikilvægi .is lénsins, að þetta sé þjóðarauðkenni, landslén, og óeðlilegt sé að það sé undir stjórn einkafyrirtækis sem passi ekki upp á hagsmuni Íslands og íslensku þjóðarinnar.
En reglur ISNIC skipta engu máli, ég held að forsætisráðherra sé ekkert að pæla í því hvað standi í reglum ISNIC upp á að geta lokað á þetta lén. Hann horfir bara á málið þannig að fyrst þetta kom upp og ISNIC virðist vera ófært um að loka á þetta þá þurfi að færa yfirráð á .is léninu undir stjórn íslenskra stjórnvalda. Menn eru að átta sig á mikilvægi .is lénsins, að þetta sé þjóðarauðkenni, landslén, og óeðlilegt sé að það sé undir stjórn einkafyrirtækis sem passi ekki upp á hagsmuni Íslands og íslensku þjóðarinnar.
*-*
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
appel skrifaði:ISNIC er bara búið að mála sig út í horn með því að hafa ekki betri reglur sem leyfa þeim að loka á svona aðila. Í raun er þetta dæmi um amatörisma, að opna á að hver sem er geti skráð .is lén og hafa reglur sem leyfa þeim ekki einu sinni að hafna að veita ákveðnum aðilum þjónustu án ástæðu. Allir sem starfa á internetinu eru með þannig ákvæði til þess að geta gripið inn í ef upp koma ófyrirséð mál.
En reglur ISNIC skipta engu máli, ég held að forsætisráðherra sé ekkert að pæla í því hvað standi í reglum ISNIC upp á að geta lokað á þetta lén. Hann horfir bara á málið þannig að fyrst þetta kom upp og ISNIC virðist vera ófært um að loka á þetta þá þurfi að færa yfirráð á .is léninu undir stjórn íslenskra stjórnvalda. Menn eru að átta sig á mikilvægi .is lénsins, að þetta sé þjóðarauðkenni, landslén, og óeðlilegt sé að það sé undir stjórn einkafyrirtækis sem passi ekki upp á hagsmuni Íslands og íslensku þjóðarinnar.
Hvar vilt þú draga línuna?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: .is = Islamic State
Mála sig út í horn? ISNIC hefur reglur og fer eftir þeim.appel skrifaði:ISNIC er bara búið að mála sig út í horn með því að hafa ekki betri reglur sem leyfa þeim að loka á svona aðila. Í raun er þetta dæmi um amatörisma, að opna á að hver sem er geti skráð .is lén og hafa reglur sem leyfa þeim ekki einu sinni að hafna að veita ákveðnum aðilum þjónustu án ástæðu. Allir sem starfa á internetinu eru með þannig ákvæði til þess að geta gripið inn í ef upp koma ófyrirséð mál.
En reglur ISNIC skipta engu máli, ég held að forsætisráðherra sé ekkert að pæla í því hvað standi í reglum ISNIC upp á að geta lokað á þetta lén. Hann horfir bara á málið þannig að fyrst þetta kom upp og ISNIC virðist vera ófært um að loka á þetta þá þurfi að færa yfirráð á .is léninu undir stjórn íslenskra stjórnvalda. Menn eru að átta sig á mikilvægi .is lénsins, að þetta sé þjóðarauðkenni, landslén, og óeðlilegt sé að það sé undir stjórn einkafyrirtækis sem passi ekki upp á hagsmuni Íslands og íslensku þjóðarinnar.
Það má vel vera að ISNIC loki fyrir lénið út frá einhverjum reglum og þá er það flott mál, en að stjórnvöld ætli sér að loka fyrir þetta án dómsúrskurðar er árás á málfrelsið.
Það er enginn gullinn meðalvegur, ef við lokum á vefsíður útaf því okkur líkar ekki við innihald þeirra þá er það ekkert annað en ritskoðun, sama hvernig það er réttlætt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Það verður eitt yfir alla að ganga.Ulli skrifaði:Það að menn séu að ræða það að það sé verið að brjóta á þessum hóp fynst mér allveg magnað
Amen.egillth skrifaði: Það er enginn gullinn meðalvegur, ef við lokum á vefsíður útaf því okkur líkar ekki við innihald þeirra þá er það ekkert annað en ritskoðun, sama hvernig það er réttlætt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: .is = Islamic State
ISNIC eru aular, 9 til 5 aumingjar med avisun a manadarlaun og hafa ekkert ad gera i vinunni en ad runka ser og fara snemma heim, ekki er haegt ad reka thetta pakk, thi thad vaeri a botum thar sem eftir er.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: .is = Islamic State
Afhverju eru menn að verja þetta
þetta er á forsíðuni þeirra
:edit ég fjarlægði myndina, hún á ekki heima hér. (appel)
þetta er á forsíðuni þeirra
:edit ég fjarlægði myndina, hún á ekki heima hér. (appel)
Re: .is = Islamic State
Auðvitað á að vera hægt að loka á meinsemdir, annað væri rugl.egillth skrifaði:Mála sig út í horn? ISNIC hefur reglur og fer eftir þeim.appel skrifaði:ISNIC er bara búið að mála sig út í horn með því að hafa ekki betri reglur sem leyfa þeim að loka á svona aðila. Í raun er þetta dæmi um amatörisma, að opna á að hver sem er geti skráð .is lén og hafa reglur sem leyfa þeim ekki einu sinni að hafna að veita ákveðnum aðilum þjónustu án ástæðu. Allir sem starfa á internetinu eru með þannig ákvæði til þess að geta gripið inn í ef upp koma ófyrirséð mál.
En reglur ISNIC skipta engu máli, ég held að forsætisráðherra sé ekkert að pæla í því hvað standi í reglum ISNIC upp á að geta lokað á þetta lén. Hann horfir bara á málið þannig að fyrst þetta kom upp og ISNIC virðist vera ófært um að loka á þetta þá þurfi að færa yfirráð á .is léninu undir stjórn íslenskra stjórnvalda. Menn eru að átta sig á mikilvægi .is lénsins, að þetta sé þjóðarauðkenni, landslén, og óeðlilegt sé að það sé undir stjórn einkafyrirtækis sem passi ekki upp á hagsmuni Íslands og íslensku þjóðarinnar.
Það má vel vera að ISNIC loki fyrir lénið út frá einhverjum reglum og þá er það flott mál, en að stjórnvöld ætli sér að loka fyrir þetta án dómsúrskurðar er árás á málfrelsið.
Það er enginn gullinn meðalvegur, ef við lokum á vefsíður útaf því okkur líkar ekki við innihald þeirra þá er það ekkert annað en ritskoðun, sama hvernig það er réttlætt.
*-*
Re: .is = Islamic State
Með dómsúrskurði já. Öllum er frjálst að kæra tilvist lénsins.appel skrifaði:Auðvitað á að vera hægt að loka á meinsemdir, annað væri rugl.
Re: .is = Islamic State
Jæja, ISNIC búið að loka á þá. Fint fyrir þá. Svo er næsta skrefið auðvitað að vera með varnagla í reglunum varðandi sambærileg mál.
http://ruv.is/frett/isnic-hefur-lokad-vef-is" onclick="window.open(this.href);return false;
http://ruv.is/frett/isnic-hefur-lokad-vef-is" onclick="window.open(this.href);return false;
*-*