Sælir,
Ég stefni á að kaupa tölvu á næstu mánuðum og vantar smá aðstoð.
Ætla að kaupa:
Aflgjafi zalman - 600w eða 700w
Móðurborð - er ekki viss
Örgjörvi I7 4790 ekki K týpuna
Skjákort - Gigabyte skjákort 970gtx
Á þetta vinnsluminni
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2781" onclick="window.open(this.href);return false; 1866mhz 2x4 gb
Svo mun ég setja SSD EVO 120GB harðan disk sem ég á
Ætla ekki að hafa neinn annan harðan disk. Turninn sem ég er með er með harðadiska dokku svo ég hef það sem val annars verð ég bara með utanáliggjandi eða kaupi stærri SSD disk í framtíðinni.
Hvaða móðurborð mælið þið með fyrir mig? Ég vill kaupa gott móðurborð en þar sem ég er ekki að kaupa K týpuna af örgjörva þá er eg ekkert að hugsa um yfirklukkun,
Það sem ég hugsa mest um er móðurborð sem mun ná 1866 mhz úr vinnsluminninu mínu 2x4gb.
Ég vill líka fá móðurborð með besta mögulega hljóðkortinu fyrir leiki. Ég hef ekki hugmynd um hvað er best Realtek High Definition 8 rása hljóðkort, Realtek ALC1150 115dB HD með innbyggðum magnara eða Creative Sound Blaster Cinema 2. Er með gömul Sennheiser hd 555 heyrnatól
Og svo skiptir mig líka máli með net kortið hvort Killer E2200 Gigabit LAN (10/100/1000 Mbit) eða Intel og Realtek Gigabit LAN (10/100/1000 Mbit). Hvort er betra?
Ég vill fá það besta sem ég mögulega get.
Hvað finnst ykkur?
Hvaða móðurborð á ég að fá mér?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð á ég að fá mér?
Mæli með þessum.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=698" onclick="window.open(this.href);return false;
https://www.youtube.com/watch?v=Ux_VLXZgwFk" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=698" onclick="window.open(this.href);return false;
https://www.youtube.com/watch?v=Ux_VLXZgwFk" onclick="window.open(this.href);return false;
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: Hvaða móðurborð á ég að fá mér?
Já er búinn að pæla í þessu. En spurning er hvort ég þurfi þetta þar sem ég er ekki að fara að yfirklukka.
Þetta móðurborð er með svo alltof miklu auka dóti sem ég þarf engan vegin.
Svo veit ég ekkert um hljóðkortið í þessu.
En ef þetta er shittið allveg sama hvernig er horft á það þá er það allveg möguleiki að ég fái mér það.
Hvað segja aðrir vaktarar?
Þetta móðurborð er með svo alltof miklu auka dóti sem ég þarf engan vegin.
Svo veit ég ekkert um hljóðkortið í þessu.
En ef þetta er shittið allveg sama hvernig er horft á það þá er það allveg möguleiki að ég fái mér það.
Hvað segja aðrir vaktarar?