skilyrðislaus grunnframfærsla

Allt utan efnis
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Sallarólegur »

Þá myndi ég klárlega hætta að vinna!

Finnst þetta galin hugmynd. Kannski hef ég ekki kynnt mér þetta nægilega vel. En galið.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Minuz1 »

Sallarólegur skrifaði:Þá myndi ég klárlega hætta að vinna!

Finnst þetta galin hugmynd. Kannski hef ég ekki kynnt mér þetta nægilega vel. En galið.
Já, þetta er í raun algjör bilun miðað við kerfið sem er í dag.

Myndir þú í alvöru hætta að gera allt? bara hanga heima og bora í nefið? Eða myndir þú kannski finna þér vinnu sem virkilega heillar þig?

Er það ekki betra en að peningar séu notaðir til þess að svelta þig til að vinna?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Sallarólegur »

Minuz1 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þá myndi ég klárlega hætta að vinna!

Finnst þetta galin hugmynd. Kannski hef ég ekki kynnt mér þetta nægilega vel. En galið.
Já, þetta er í raun algjör bilun miðað við kerfið sem er í dag.

Myndir þú í alvöru hætta að gera allt? bara hanga heima og bora í nefið? Eða myndir þú kannski finna þér vinnu sem virkilega heillar þig?

Er það ekki betra en að peningar séu notaðir til þess að svelta þig til að vinna?
Valid punktar. Ég er kominn í hlutastarf sökum skóla, svo ég myndi náttúrulega ekki hætta að gera allt. En ég myndi klárlega hætta að vinna :)

Ég sé ekki hvernig það kemur samfélaginu til góða að fólk eins og ég hætti að vinna.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hfinity
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 23:17
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hfinity »

Sallarólegur skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þá myndi ég klárlega hætta að vinna!

Finnst þetta galin hugmynd. Kannski hef ég ekki kynnt mér þetta nægilega vel. En galið.
Já, þetta er í raun algjör bilun miðað við kerfið sem er í dag.

Myndir þú í alvöru hætta að gera allt? bara hanga heima og bora í nefið? Eða myndir þú kannski finna þér vinnu sem virkilega heillar þig?

Er það ekki betra en að peningar séu notaðir til þess að svelta þig til að vinna?
Valid punktar. Ég er kominn í hlutastarf sökum skóla, svo ég myndi náttúrulega ekki hætta að gera allt. En ég myndi klárlega hætta að vinna :)

Ég sé ekki hvernig það kemur samfélaginu til góða að fólk eins og ég hætti að vinna.
Ef þú lest betur frumvarpið kemur skýrt fram að kerfið í dag yrði einfaldað. Það þýðir að margar af þeim skylirðisbundu bótum heyra sögunni til og persónuafsláttur líka.
Segjum svo ef grunnframfærslan sé 180k og þú myndir bara hætta að vinna í þessu hagkerfi sem er í dag þá yrðir þú verr staddur en ef þú héldir vinnunni.

Þetta er ekki ætlast til að fólk fari bara að hætta að vinna, heldur til að fólk sem á við vandamál þurfi ekki að mæta endalausa vanlíðan vegna áhyggjum að ná endum saman.
Það fólk mun líða mikið betur og öðlast sjálfstraust og styrk til að standa upp og gera eitthvað til að ná sér í nám og/eða vinnu.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Sallarólegur »

hfinity skrifaði: Segjum svo ef grunnframfærslan sé 180k og þú myndir bara hætta að vinna í þessu hagkerfi sem er í dag þá yrðir þú verr staddur en ef þú héldir vinnunni.
Nú ókei. Þú veist greinilega betur hvað ég hef í laun heldur en ég sjálfur. Athyglisvert.

Þetta er ennþá fráleidd hugmynd í mínum huga.
Þetta er ekki ætlast til að fólk fari bara að hætta að vinna, heldur til að fólk sem á við vandamál þurfi ekki að mæta endalausa vanlíðan vegna áhyggjum að ná endum saman.
Það fólk mun líða mikið betur og öðlast sjálfstraust og styrk til að standa upp og gera eitthvað til að ná sér í nám og/eða vinnu.
Hvernig hjálpar það þessum hópi að gefa fólki með milljón á mánuði sérstaka grunnframfærslu? Er ekki alveg að tengja við þessar pælingar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hfinity
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 23:17
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hfinity »

Þér finnst gaman að taka úr samhengi það sem fólk segir? eða bara það sem ég segi?
Nú ókei. Þú veist greinilega betur hvað ég hef í laun heldur en ég sjálfur. Athyglisvert.
Manneskja með grunn laun í vinnu 214k og með til dæmis 40% tekjuskatt væri að fá 128k í laun ofan á grunnlaunin. Þú ert kannski þar eða kannski hærra?
Hvernig hjálpar það þessum hópi að gefa fólki með milljón á mánuði sérstaka grunnframfærslu? Er ekki alveg að tengja við þessar pælingar.
hmm það er ekki erfitt að hækka tekjuskatt á hærra launaða. En fólk sem hefur BS eða jafnvel Doctors í einhverju og hefur vel unnið fyrir sér hefur fullan rétt á að fá eitthvað út úr því.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af kizi86 »

Sallarólegur skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þá myndi ég klárlega hætta að vinna!

Finnst þetta galin hugmynd. Kannski hef ég ekki kynnt mér þetta nægilega vel. En galið.
Já, þetta er í raun algjör bilun miðað við kerfið sem er í dag.

Myndir þú í alvöru hætta að gera allt? bara hanga heima og bora í nefið? Eða myndir þú kannski finna þér vinnu sem virkilega heillar þig?

Er það ekki betra en að peningar séu notaðir til þess að svelta þig til að vinna?
Valid punktar. Ég er kominn í hlutastarf sökum skóla, svo ég myndi náttúrulega ekki hætta að gera allt. En ég myndi klárlega hætta að vinna :)

Ég sé ekki hvernig það kemur samfélaginu til góða að fólk eins og ég hætti að vinna.
ert í skóla, það er mun betra fyrir samfélagið í heild að þú gætir einbeitt þér eingöngu að náminu.. betri menntun, minna álag á þig, svo þegar ert búinn í skólanum þá getur þú farið að vinna..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hakkarin »

Finnst fáránlegt að bera þetta saman við persónuafslátt. Persónuafslátturinn er skattaafsláttur af launum, sem þýðir að hann gagnast fólki ekkert nema að það sé að vinna. Þetta myndi hinsvegar gefa fólki pennig alveg sama hvað það er að gera.

Annars finnst mér að þessi hugmynd þeirra sýni það á svart hvítu að píratar eru bara kratar með internet þemu.

hfinity
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 23:17
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hfinity »

hakkarin skrifaði:Finnst fáránlegt að bera þetta saman við persónuafslátt. Persónuafslátturinn er skattaafsláttur af launum, sem þýðir að hann gagnast fólki ekkert nema að það sé að vinna. Þetta myndi hinsvegar gefa fólki pennig alveg sama hvað það er að gera.

Annars finnst mér að þessi hugmynd þeirra sýni það á svart hvítu að píratar eru bara kratar með internet þemu.
og þú heitir bara hakkarin <-- með einu N-i :svekktur
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af kizi86 »

hakkarin skrifaði:Finnst fáránlegt að bera þetta saman við persónuafslátt. Persónuafslátturinn er skattaafsláttur af launum, sem þýðir að hann gagnast fólki ekkert nema að það sé að vinna. Þetta myndi hinsvegar gefa fólki pennig alveg sama hvað það er að gera.

Annars finnst mér að þessi hugmynd þeirra sýni það á svart hvítu að píratar eru bara kratar með internet þemu.
whaat? hakkarin ekki sáttur við eitthvað sem myndi virkilega hjálpa þeim sem mest þurfa á því að halda? hmmmm.....
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hakkarin »

kizi86 skrifaði:
hakkarin skrifaði:Finnst fáránlegt að bera þetta saman við persónuafslátt. Persónuafslátturinn er skattaafsláttur af launum, sem þýðir að hann gagnast fólki ekkert nema að það sé að vinna. Þetta myndi hinsvegar gefa fólki pennig alveg sama hvað það er að gera.

Annars finnst mér að þessi hugmynd þeirra sýni það á svart hvítu að píratar eru bara kratar með internet þemu.
whaat? hakkarin ekki sáttur við eitthvað sem myndi virkilega hjálpa þeim sem mest þurfa á því að halda? hmmmm.....
Sem mest þurfa á að halda? Hvað með allt millistéttar og auðvaldsfólkið sem að fengi penning samkvæmt þessari hugmynd?

Það sem að gerir þessa hugmynd svo sorglega fáránlega er að þetta gæti hugsanlega þýtt það að þeir sem að þurfa mest hjálp myndu líklega bara fá minna af henni. Það er nefnilega ekkert ótakmarkað magn af fé sem að hægt er að eyða í velferðarmál, þannig að ef það á bara að gefa öllum pening að þá má það ekki vera of mikið því að þá er ekki hægt að borga það, og þá má upphæðinn væntanlega ekki vera of há. Sem að væntanlega þýðir að þeir sem að hafa það verst fá minna fyrir vikið...

Sorry en svona hugmyndir öskra bara populismi. "Gefum bara ÖLLUM ókeypis pening. Ekki bara þeim sem að þurfa, heldur ÖLLUM!"

Þetta er 100% pure populismi.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af kizi86 »

eins og þetta er sett fram, þá er þetta EKKI til að koma í staðinn fyrir örorkubætur, HELDUR VIÐBÓT. ÓHÁÐ öðrum tekjum/bótum, svo lengi sem þessi upphæð er meiri en 20þ þá er það allt til bóta fyrir þau sem mest þurfa á því að halda.....
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hakkarin »

kizi86 skrifaði:eins og þetta er sett fram, þá er þetta EKKI til að koma í staðinn fyrir örorkubætur, HELDUR VIÐBÓT. ÓHÁÐ öðrum tekjum/bótum, svo lengi sem þessi upphæð er meiri en 20þ þá er það allt til bóta fyrir þau sem mest þurfa á því að halda.....
En þessi peningur þarf væntanlega að koma einhverstaðar. Hvar á að ná í þetta?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af dori »

hakkarin skrifaði:Sorry en svona hugmyndir öskra bara populismi. "Gefum bara ÖLLUM ókeypis pening. Ekki bara þeim sem að þurfa, heldur ÖLLUM!"

Þetta er 100% pure populismi.
Jafnvel þó svo að það sé búið að prófa þetta og þær tilraunir hafi skilað mjög góðum árangri? Ertu búinn að kynna þér þetta eitthvað meira en að giska á hvernig þetta virkar?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af depill »

Hmm, ég er reyndar á því að sérstaklega þar sem tækni leiðir fram að það sé jafnvel ekki raunhæft að það séu allir í vinnu sem muni greiða af sér. Er það jafnvel loka takmark okkar að þegar við höfum fundið upp allt að þá bara deyjum við ?

Ég held einmitt að við erum að gera lífið auðveldara til þess að auka framleiðni samfélagsins sem heild sinnar svo við getum þá jafnvel bætt samfélagið með creative hugsunum. Og þá er ákveðin grunnframfærsla ( basic income ) mjög eðlileg. Hvort sem hún er í formi peninga, húsnæðis, fæðis o.s.frv.

Mér finnst eiginlega magnaðast að hakkarin virðist ekki ná þessari pælingu, þar sem hann er öryrki og hann fær bætur frá ríkinu þar sem hann getur ekki/á erfitt með að vinna og þar meðal skila til samfélagsins.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Revenant »

dori skrifaði:
hakkarin skrifaði:Sorry en svona hugmyndir öskra bara populismi. "Gefum bara ÖLLUM ókeypis pening. Ekki bara þeim sem að þurfa, heldur ÖLLUM!"

Þetta er 100% pure populismi.
Jafnvel þó svo að það sé búið að prófa þetta og þær tilraunir hafi skilað mjög góðum árangri? Ertu búinn að kynna þér þetta eitthvað meira en að giska á hvernig þetta virkar?
Vandamálið er frekar ef svona kerfi er komið á og það virkar ekki þá getur það verið mjög erfitt að leggja það niður (jafnvel ómögulegt).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hakkarin »

dori skrifaði: Jafnvel þó svo að það sé búið að prófa þetta og þær tilraunir hafi skilað mjög góðum árangri?
Hvernig skilgreinir þú góðan árangur í þessu tilviki?
depill skrifaði:Mér finnst eiginlega magnaðast að hakkarin virðist ekki ná þessari pælingu, þar sem hann er öryrki og hann fær bætur frá ríkinu þar sem hann getur ekki/á erfitt með að vinna og þar meðal skila til samfélagsins.
lol. Ég er á móti þessu eimitt að því að ég veit það hvað þetta myndi þýða fyrir marga lágtekuhópa eins og til dæmis öryrkja. Það væri minni peningur til þess að eyða í þá að því að svo mikið af velferðarfé væri bara eytt í bruðl (aka millistéttarfólk). Það er en enginn búin að segja mér hvaðan þessi peningur á að koma?

Svo finnst mér það líka að svona hugmyndir grafi undan siðferði fólks. Ég beinlínis fel þá staðreynd fyrir fólki að ég sé öryrki að því að ég skammast mín svo mikið fyrir að þurfa að lifa af ríkinu (og svo eru líka margir með fordóma gagnvart þeim) og vill ekki vera dæmdur fyrir það. En á sama tíma, að þá sé ég aðra beinlínis auglýsa það að þeir séu á bótum (hvort sem að það eru öryrkjabætur eða aðrar bætur) eins og það sé bara hið besta mál, og sumir vilja jafnvel meina það að ríkið sé að traðka á "réttindum" þess þegar lækka á einhverjar bætur.

Auðvitað eiga að vera einhverjar lágmarks fjármagnstekjur sem að enginn á að geta farið undir, en mér finnst það samt vera pínulítið sick þegar fólk í millstétt vill skammta sjálfu sér velferðarbætur. Sem er akúrat það sem að þessi hugmynd myndi gera.

EDIT: Finnst líka að ég verði að adda því að mér finnst það vera frekar sick að fólk leyfi sér að hrauna yfir öryrkja fyrir að vera afætur en síðan kemur fólk með svona hugmyndir.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af dori »

hakkarin skrifaði:
dori skrifaði: Jafnvel þó svo að það sé búið að prófa þetta og þær tilraunir hafi skilað mjög góðum árangri?
Hvernig skilgreinir þú góðan árangur í þessu tilviki?
M.v. þær tilraunir sem ég hef lesið um (Mincome og GAI aðallega).

Betri andleg og líkamleg líðan fólks. Færri spítalaheimsóknir, t.d. færri vinnuslys.
Lítil áhrif á vinnuframlag. Aðallega mæður með ung börn sem nota tækifærið og eru meira með börnunum og unglingar sem þurfa ekki auka tekjur til að hjálpa fjölskyldunni og haldast þá lengur í skóla og sýna betri námsárangur.
Betri árangur í skóla (sjá að ofan).

Aðallega þetta sem ég er að horfa til. Reyndar fyrirvari með þetta um áhrif á vinnuframlag að þegar það eru tilraunir í t.d. 2 ár sem munu svo hætta þá er fólk ekki að fara að taka neina áhættu með að hætta í vinnunni bara af því að það fær pottþétt pening.

Ég veit hins vegar að ég myndi aldrei hætta að vinna þó svo að ég fengi tryggða lágmarksframfærslu. Ef ég myndi hætta að vinna færi ég að vinna í einhverju sjálfur sem mér finnst spennandi og myndi vonandi bæta líf mitt og/eða annarra. Fæstir vilja gera ekki neitt. En ef þú setur upp kerfi sem gerir það að verkum að fólk tapar á því að vinna þá ertu að fara að brjóta það hægt og rólega niður andlega.

Svo erum við, eins og depill bendir á (og kemur fram í greinagerðinni), að koma að þeim punkti í þróun að það er að verða óraunhæft að allir vinni. Þannig að fólk getur ekki unnið, ekki af því að það vill það ekki eða getur það ekki, heldur af því að það borgar sig frekar fyrir samfélagið (peningalega) að láta vélmenni gera verkefnin.

Þú hefur s.s. ekkert kynnt þér þetta og bjóst bara til einhverja hugmynd um þetta sem hentar þér?
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hakkarin »

dori skrifaði: Svo erum við, eins og depill bendir á (og kemur fram í greinagerðinni), að koma að þeim punkti í þróun að það er að verða óraunhæft að allir vinni. Þannig að fólk getur ekki unnið, ekki af því að það vill það ekki eða getur það ekki, heldur af því að það borgar sig frekar fyrir samfélagið (peningalega) að láta vélmenni gera verkefnin.
Fólk hefur verið að segja þetta síðan iðnaðarbyltingin hófst á meðan flestir unnu við landbúnað. "Traktorar munu gera alla atvinnulausa!". Samt hefur þetta aldrei ræst sama hversu mikið tæknin hefur þróast.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Minuz1 »

hakkarin skrifaði:
dori skrifaði: Jafnvel þó svo að það sé búið að prófa þetta og þær tilraunir hafi skilað mjög góðum árangri?
Hvernig skilgreinir þú góðan árangur í þessu tilviki?
depill skrifaði:Mér finnst eiginlega magnaðast að hakkarin virðist ekki ná þessari pælingu, þar sem hann er öryrki og hann fær bætur frá ríkinu þar sem hann getur ekki/á erfitt með að vinna og þar meðal skila til samfélagsins.
lol. Ég er á móti þessu eimitt að því að ég veit það hvað þetta myndi þýða fyrir marga lágtekuhópa eins og til dæmis öryrkja. Það væri minni peningur til þess að eyða í þá að því að svo mikið af velferðarfé væri bara eytt í bruðl (aka millistéttarfólk). Það er en enginn búin að segja mér hvaðan þessi peningur á að koma?

Svo finnst mér það líka að svona hugmyndir grafi undan siðferði fólks. Ég beinlínis fel þá staðreynd fyrir fólki að ég sé öryrki að því að ég skammast mín svo mikið fyrir að þurfa að lifa af ríkinu (og svo eru líka margir með fordóma gagnvart þeim) og vill ekki vera dæmdur fyrir það. En á sama tíma, að þá sé ég aðra beinlínis auglýsa það að þeir séu á bótum (hvort sem að það eru öryrkjabætur eða aðrar bætur) eins og það sé bara hið besta mál, og sumir vilja jafnvel meina það að ríkið sé að traðka á "réttindum" þess þegar lækka á einhverjar bætur.

Auðvitað eiga að vera einhverjar lágmarks fjármagnstekjur sem að enginn á að geta farið undir, en mér finnst það samt vera pínulítið sick þegar fólk í millstétt vill skammta sjálfu sér velferðarbætur. Sem er akúrat það sem að þessi hugmynd myndi gera.

EDIT: Finnst líka að ég verði að adda því að mér finnst það vera frekar sick að fólk leyfi sér að hrauna yfir öryrkja fyrir að vera afætur en síðan kemur fólk með svona hugmyndir.
Mér sýnist nú bara að þú hafir meiri fordóma gagnvart öryrkjum heldur en flestir.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af urban »

hakkarin skrifaði:
dori skrifaði: Svo erum við, eins og depill bendir á (og kemur fram í greinagerðinni), að koma að þeim punkti í þróun að það er að verða óraunhæft að allir vinni. Þannig að fólk getur ekki unnið, ekki af því að það vill það ekki eða getur það ekki, heldur af því að það borgar sig frekar fyrir samfélagið (peningalega) að láta vélmenni gera verkefnin.
Fólk hefur verið að segja þetta síðan iðnaðarbyltingin hófst á meðan flestir unnu við landbúnað. "Traktorar munu gera alla atvinnulausa!". Samt hefur þetta aldrei ræst sama hversu mikið tæknin hefur þróast.

það eru 2 stór fiskvinnslufyrirtæki í vestmannaeyjum

annað er vinnslustöð vestmannaeyja sem að er með tækni og búnað frá því 3 árum fyrir krist og þurfa ca 100 - 150 mans til að halda fullum afköstum á 12 tíma vakt í frystingu.
hitt er Ísfélag Vestmannaeyja, sem að hefur gert mikið af því að endurnýja tæki og búnað.

þar er hægt að halda fullum afköstum í frystihúsinu á 12 tíma vakt með ca 40 - 45 manneskjum, þetta á eftir að lækka þegar að nýju byggingarnar þeirra komast í notkun, lækka um ca 5 - 10 manns gæti ég trúað.


Ekki halda því fram að tæknin fækki ekki starfsfólki, það er engin að tala um að það komi engin til með að vinna, það kemur til með að fækka starfsfólki alveg óhemju á næstu 5 - 25 árum og það á flest öllum sviðum í atvinnulífinu.

úr því að þú nefndir nú traktorar munu gera alla atvinnulausa.

Hversu margir helduru að vinni á stórum sveitabæ núna annars vegar og fyrir 200 árum hins vegar, já og hversu mikill stærðarmunur helduru að sé á búunum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af hakkarin »

urban skrifaði:
hakkarin skrifaði:
dori skrifaði: Svo erum við, eins og depill bendir á (og kemur fram í greinagerðinni), að koma að þeim punkti í þróun að það er að verða óraunhæft að allir vinni. Þannig að fólk getur ekki unnið, ekki af því að það vill það ekki eða getur það ekki, heldur af því að það borgar sig frekar fyrir samfélagið (peningalega) að láta vélmenni gera verkefnin.
Fólk hefur verið að segja þetta síðan iðnaðarbyltingin hófst á meðan flestir unnu við landbúnað. "Traktorar munu gera alla atvinnulausa!". Samt hefur þetta aldrei ræst sama hversu mikið tæknin hefur þróast.

það eru 2 stór fiskvinnslufyrirtæki í vestmannaeyjum

annað er vinnslustöð vestmannaeyja sem að er með tækni og búnað frá því 3 árum fyrir krist og þurfa ca 100 - 150 mans til að halda fullum afköstum á 12 tíma vakt í frystingu.
hitt er Ísfélag Vestmannaeyja, sem að hefur gert mikið af því að endurnýja tæki og búnað.

þar er hægt að halda fullum afköstum í frystihúsinu á 12 tíma vakt með ca 40 - 45 manneskjum, þetta á eftir að lækka þegar að nýju byggingarnar þeirra komast í notkun, lækka um ca 5 - 10 manns gæti ég trúað.


Ekki halda því fram að tæknin fækki ekki starfsfólki, það er engin að tala um að það komi engin til með að vinna, það kemur til með að fækka starfsfólki alveg óhemju á næstu 5 - 25 árum og það á flest öllum sviðum í atvinnulífinu.

úr því að þú nefndir nú traktorar munu gera alla atvinnulausa.

Hversu margir helduru að vinni á stórum sveitabæ núna annars vegar og fyrir 200 árum hins vegar, já og hversu mikill stærðarmunur helduru að sé á búunum.
Starfsfólki fækkar í ákveðnum greinum, en það fer síðan bara og vinnur annarstaðar. Einu sinni unnu næstum 90% mankynns við landbúnað. Núna vinna ekki eins margir þar, en það vinnur samt einhverstaðar ekki sagt?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af dori »

Auðvitað fer fólk að vinna við "eitthvað". En það er einmitt málið. Hvað verður þetta eitthvað. Ég póstaði myndbandi fyrr í þessum þræði sem þú virðist ekki hafa horft á. Hérna er það aftur:



Málið er að það eru rosalega margir sem vinna við störf sem eru í miklum mæli að leggjast af. Flutningaiðnaður (aðallega að keyra eitthvað), vöruhús, smásala og alls konar "low skilled jobs". Svo er fullt af skrifstofuvinnu sem er verið að losna við starfsfólk úr í staðin fyrir forrit.

Þetta mun kannski jafna sig á einhverjum tíma en það mun verða erfitt og það mun verða stór skellur t.d. þegar leigubílar og flutningabílar verða allt í einu ekki lengur concept og allur sá fjöldi starfa hverfur á svo gott sem sama tíma. Það er líka engin lausn að henda öllu þessu fólki í skóla, það þarf að hugsa mjög marga hluti í samfélaginu okkar upp á nýtt og við erum bara ekki komin svo langt að vera með þessa hluti á hreinu sem við þurfum að hafa á hreinu. Þessi komment hjá þér hérna í þessum þræði eru bara mjög augljóst merki um það.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af capteinninn »

dori skrifaði:Auðvitað fer fólk að vinna við "eitthvað". En það er einmitt málið. Hvað verður þetta eitthvað. Ég póstaði myndbandi fyrr í þessum þræði sem þú virðist ekki hafa horft á. Hérna er það aftur:



Málið er að það eru rosalega margir sem vinna við störf sem eru í miklum mæli að leggjast af. Flutningaiðnaður (aðallega að keyra eitthvað), vöruhús, smásala og alls konar "low skilled jobs". Svo er fullt af skrifstofuvinnu sem er verið að losna við starfsfólk úr í staðin fyrir forrit.

Þetta mun kannski jafna sig á einhverjum tíma en það mun verða erfitt og það mun verða stór skellur t.d. þegar leigubílar og flutningabílar verða allt í einu ekki lengur concept og allur sá fjöldi starfa hverfur á svo gott sem sama tíma. Það er líka engin lausn að henda öllu þessu fólki í skóla, það þarf að hugsa mjög marga hluti í samfélaginu okkar upp á nýtt og við erum bara ekki komin svo langt að vera með þessa hluti á hreinu sem við þurfum að hafa á hreinu. Þessi komment hjá þér hérna í þessum þræði eru bara mjög augljóst merki um það.
Draumur minn um að Star Trek heimurinn verði að möguleika nálgast, þar sem allir hafa það sem þeir þurfa og vinna "for the betterment of all humanity"

Annars finnst mér þetta áhugaverð hugmynd og alveg vert að skoða hana, þoli ekki hvað fólk er fljótt að afskrifa þetta þegar t.d. Píratar tóku það sérstaklega fram að þetta sé tillaga að því að skoða þetta en ekki eitthvað sem verður sett á hviss bamm búmm. Hægt væri að gera tilraunir með þetta og er til dæmis Ísland í frábærri stöðu til að gera svona rannsóknir.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: skilyrðislaus grunnframfærsla

Póstur af Nariur »

Hakkarin, til að endurtaka mig, þá yrði tekjuskattur væntanlega hækkaður svo þetta kæmi út á eitt fyrir millistéttina og ríkari.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara