Miðað við gagnamagnið, myndi ég frekar giska að þarna hafi Símafélagið hætt Transit hjá Símanum sem þeir voru með. Símafélagið heldur á fullt af umferð svo sem ruv.is streymi, OZ streymi, Level3 CDN ( þessir fyrrgreindu eru einmitt þar ), sem myndi alveg útskýra þessa aukningu þar sem umferð milli Símafélagsins og Símans fer af private linkum yfir á RIX.Revenant skrifaði:Það er möguleiki að einhver aðili hafi verið að auglýsa rútu inn á RIX sem var áður rútuð í gegnum erlenda IX-a s.s. LIX, NL-ix eða DIX.rapport skrifaði:Var að skoða tölur RIX...
[ Mynd ]
Hvað gerðist í júní?
Og er það raunin að gagnamagn hefur tvöfaldast á einu ári?
Sjá - http://www-m.isnic.is/status/rix/galag/galag.html" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT: WUT!?! Þetta aukna gagnamagn er bara hjá Símanum?
http://www-m.isnic.is/status/rix/simnet/simnet.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar skot upp hjá fleirum ...
http://www-m.isnic.is/status/rix/m365/m365.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www-m.isnic.is/status/rix/dcg/dcg.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www-m.isnic.is/status/rix/simafe ... lagid.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað gerðist hjá þeim, þetta er kjánalegt?
Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
RIX er ekki eini tengipunktur milli ISPa á Íslandi. Margir eru með beinar tengingar milli sín sem fara ekki í gegnum RIX.rapport skrifaði:Var að skoða tölur RIX...
EDIT: WUT!?! Þetta aukna gagnamagn er bara hjá Símanum?
http://www-m.isnic.is/status/rix/simnet/simnet.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar skot upp hjá fleirum ...
http://www-m.isnic.is/status/rix/m365/m365.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www-m.isnic.is/status/rix/dcg/dcg.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www-m.isnic.is/status/rix/simafe ... lagid.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað gerðist hjá þeim, þetta er kjánalegt?
Mér sýnist að Síminn hafi stækkað RIX sambandið úr 1 í 10 Gbit, og sennilega í kjölfarið fært umferð sem fór áður yfir direct peering yfir á RIX.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
OK... ég veit ekkert hvað er á bakvið tölurnar. Stóð í þeirri trú að þetta væri öll traffík...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
Gögnin þarf auðvitað að geyma svo hægt sé að vísa í þau ef ágreiningur kemur upp.Gúrú skrifaði:Semsagt IP talan hjá Youporn.com og síðan gagnamagnið sem þú hlóðst niður frá Youporn? Sérðu einhvern sérstakan mun á því? Ég sé bókstaflega engan mun á því.fedora1 skrifaði:ps. ég er ekki að tala um http://www.youporn.com/vo" onclick="window.open(this.href);return false;ðaKinkiMyndband.avi heldur
24.12.2014 127.0.0.1 5 mb
Eini munurinn væri ef að Youporn væri hýstur á sama vefþjón og einhver önnur síða og ég hefði því ekki á hreinu með því að sjá IP töluna hvor síðan það væri.
Já. Mér finnst það ótrúlega eðlilegt. Það eina eðlilega í stöðunni.Gúru finnst þér eðlilegt að löglerglan geti fengið þessi gögn en ekki þú sem neytandi til að sannreyna að þeir séu að telja gagnamagnið rétt ?
Ég vil trúa því að hægt sé að koma upp sannreynanlegu mælikerfi án þess að opna upp á gátt fyrir friðhelgisbrotum.
Það er sturlun fyrir mér að þú viljir að þessi gögn séu bara geymd og aðgengileg fyrir heilu mánuðina.
Það er ekki langt síðan að þessi gagnageymsla var uppi á borði PFS, en Síminn vildi geyma gögnin jafn lengi og hægt sé að véfengja [greidda] reikninga, en fékk það ekki.
Þetta er þó geymt í amk 6 mánuði.
Sjá http://www.pfs.is/upload/files/%C3%81kv_nr.29.2011.pdf
En að öðru leiti, þá finnst mér það afskaplega undarleg afstaða að líta svo á að það sé friðhelgisbrot að þú fáir að vita hvaða upplýsingar séu geymdar um þig.
Sagan segir að eitt sinn hafi rétthafi getið fengið þessar upplýsingar (timestamp/ip/gagnamagn) gegn gjaldi og mér finnst sjálfsagt að slíkt væri ennþá hægt.
(Sem er circabout svipað og með sundurliðun símreikninga, nema í staðinn fyrir símanúmer þá er IP, og í staðinn fyrir lengd þá er gagnamagn.)
Enda eru þetta upplýsingar sem gætu verið gagnlegt að skoða áður en maður færi í hart við að véfengja reikning...
Þess fyrir utan þá er töluverður munur að sjá IP vs að sjá nafn (1.2.3.4 vs youporn.com). Því oftar en ekki eru gögnin sótt annað á e-ð content-delivery-network (akamai eða sambærilegt). Fyrir utan þá sem eru að nota cloud-þjónustur þar sem reverse DNS er ekki í lagi.
Þú myndir t.d. ekki í fljótu bragði sjá að einhver hefði farið inn á http://www.dominos.is" onclick="window.open(this.href);return false; út frá IP tölunni...
Mkay.