Að nota xbmc sem myndlykil
Að nota xbmc sem myndlykil
Í ljósi frekar mikilla verðhækkanna hjá fjarskiptafélögunum undanfarið hefur einhver reynt að nota "simple iptv" lausnina í xbmc til að horfa á fríu stöðvarnar ?
Þá er ég að tala um RÚV og hugsanlega Stöð 2 þegar hún er ólæst.
Það var mikið talað um þetta fyrir nokkrum árum að það væri hægt að sniffa rásirnar uppi og streyma þær með td VLC en ekkert síðan þá.
Ég nota live sjónvarpið það lítið að ég skilaði inn myndlykli fyrir nokkru síðan en væri samt til í að hafa þennan möguleika fyrir TV / útvarp, ég hef hingað til verið að nota bara streymi af ruv.is en mér finnst það eiga til að hökta, vera leiðinlegt og almennt slöpp myndgæði
[edit]Ég er auðvitað að meina að hafa sér netkort í henni sem er á TV vlan'inu á routernum/ljósleiðaraboxinu[/edit]
Þá er ég að tala um RÚV og hugsanlega Stöð 2 þegar hún er ólæst.
Það var mikið talað um þetta fyrir nokkrum árum að það væri hægt að sniffa rásirnar uppi og streyma þær með td VLC en ekkert síðan þá.
Ég nota live sjónvarpið það lítið að ég skilaði inn myndlykli fyrir nokkru síðan en væri samt til í að hafa þennan möguleika fyrir TV / útvarp, ég hef hingað til verið að nota bara streymi af ruv.is en mér finnst það eiga til að hökta, vera leiðinlegt og almennt slöpp myndgæði
[edit]Ég er auðvitað að meina að hafa sér netkort í henni sem er á TV vlan'inu á routernum/ljósleiðaraboxinu[/edit]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Ég myndi giska á að það sé einfaldra að setja upp loftnet. Jafnvel ódýrara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Báðu megin er það þannig að það er lokað fyrir IPTV Vlanið þegar þú ert ekki með sjónvarpsáskrift.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Búðu til texta skjal sem heitir t.d. ruv.txt og settu þetta inn í það:
Vistaðu það svo, breyttu skráarendingunni í .strm, opnaðu í XBMC og horfðu á rúv. Svipað er hægt að gera fyrir þær stöðvar sem eru með opið streymi á netinu.
Kóði: Velja allt
rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Takk en ég er ekki að leitast eftir internet straumNiveaForMen skrifaði:Búðu til texta skjal sem heitir t.d. ruv.txt og settu þetta inn í það:
Vistaðu það svo, breyttu skráarendingunni í .strm, opnaðu í XBMC og horfðu á rúv. Svipað er hægt að gera fyrir þær stöðvar sem eru með opið streymi á netinu.Kóði: Velja allt
rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2
En EF ég gæti fengið þá til að bæta minni MAC inn þá ætti þetta að vera ekkert mál ?depill skrifaði:Báðu megin er það þannig að það er lokað fyrir IPTV Vlanið þegar þú ert ekki með sjónvarpsáskrift.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
x2Daz skrifaði:Ég myndi giska á að það sé einfaldra að setja upp loftnet. Jafnvel ódýrara.
Svo ef þú þekkir einhvern sem er með Amino lykil frá Vodafone geturðu reynt að plata þau til að sækja Digital Ísland myndlykil - hann fylgir frítt með Amino. Ef þau eru með stöðvar frá Stöð2 þá færðu "aukarásir" inn á þinn lykil - ss. allt nema dýrasta pakkann(ef þau eru með Stöð2 og Stöð2Sport færðu Stöð2Sport).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Ég setti auka netkort í raspberry PI sem keyrir XBMC hjá mér (er með sjónvarp frá vodafone) og tengdi sjónvarpsdótið. Náði að horfa á RÚV (sem var allt sem ég var að leita að svosem) en ég náði ekki að stilla netið þannig að bara þessir sjónvarpsstraumar færu yfir sjónvarpsnetkortið. Alltaf þegar ég ræsti það interface þá enduðu allar beiðnir á Gagnaveitu síðunni.
Þannig að þetta er "hægt" en ég fékk það ekki til að virka bæði sem myndlykil og allt annað sem ég hef verið að nota XBMC í (remote drif og eitthvað). Ef einhver er með hugmynd hvernig maður stillir linux þannig að IPTV netið fokkar hinu ekki upp væri það btw rosalega vel þegið.
"Venjulega netkortið" er default gateway og það er eins og allt fari yfir það net (192.168... netið) þegar ég geri traceroute. Ég bara er ekki nógu skarpur í þessu til að fatta hvað er að.
Þannig að þetta er "hægt" en ég fékk það ekki til að virka bæði sem myndlykil og allt annað sem ég hef verið að nota XBMC í (remote drif og eitthvað). Ef einhver er með hugmynd hvernig maður stillir linux þannig að IPTV netið fokkar hinu ekki upp væri það btw rosalega vel þegið.
"Venjulega netkortið" er default gateway og það er eins og allt fari yfir það net (192.168... netið) þegar ég geri traceroute. Ég bara er ekki nógu skarpur í þessu til að fatta hvað er að.
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Er hægt að nota þessa sömu leið til þess að ná RUV HD og öðrum fríum stöðvum?NiveaForMen skrifaði:Búðu til texta skjal sem heitir t.d. ruv.txt og settu þetta inn í það:
Vistaðu það svo, breyttu skráarendingunni í .strm, opnaðu í XBMC og horfðu á rúv. Svipað er hægt að gera fyrir þær stöðvar sem eru með opið streymi á netinu.Kóði: Velja allt
rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Þetta virkar fyrir strauma sem þú opnar í vafra, ég veit ekki til þess að rúv sé með HD net straum.Saethor skrifaði:Er hægt að nota þessa sömu leið til þess að ná RUV HD og öðrum fríum stöðvum?NiveaForMen skrifaði:Búðu til texta skjal sem heitir t.d. ruv.txt og settu þetta inn í það:
Vistaðu það svo, breyttu skráarendingunni í .strm, opnaðu í XBMC og horfðu á rúv. Svipað er hægt að gera fyrir þær stöðvar sem eru með opið streymi á netinu.Kóði: Velja allt
rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2
Þetta hefur virkað hjá stöð tvö í opinni dagskrá, ínn og n4.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Hvernig opnarðu svona straum í XBMC? Reyndi að bæta honum inn sem video og í ChromeLauncher en fékk það ekki til að virka.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
dori skrifaði:Ég setti auka netkort í raspberry PI sem keyrir XBMC hjá mér (er með sjónvarp frá vodafone) og tengdi sjónvarpsdótið. Náði að horfa á RÚV (sem var allt sem ég var að leita að svosem) en ég náði ekki að stilla netið þannig að bara þessir sjónvarpsstraumar færu yfir sjónvarpsnetkortið. Alltaf þegar ég ræsti það interface þá enduðu allar beiðnir á Gagnaveitu síðunni.
Þannig að þetta er "hægt" en ég fékk það ekki til að virka bæði sem myndlykil og allt annað sem ég hef verið að nota XBMC í (remote drif og eitthvað). Ef einhver er með hugmynd hvernig maður stillir linux þannig að IPTV netið fokkar hinu ekki upp væri það btw rosalega vel þegið.
"Venjulega netkortið" er default gateway og það er eins og allt fari yfir það net (192.168... netið) þegar ég geri traceroute. Ég bara er ekki nógu skarpur í þessu til að fatta hvað er að.
Þú gætir græjað þetta með að fast setja iptölu á sjónvarps kortið og skilgreina svo sjálfur manual routing töflu fyrir sjónvarpið
"ip route add ipnet/mask via tvgw dev eth1"
Þar sem "ipnet/mask" er iptalan á straumnum með subnet mask. Getur sleppt mask ef þetta er bara stök IP
Gætir mögulega hent þessu í script sem ræsir þegar hún virkjar netkortstillingar
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
ertu með link á strauminn hjá stöð2 ?NiveaForMen skrifaði:Þetta hefur virkað hjá stöð tvö í opinni dagskrá, ínn og n4.
Electronic and Computer Engineer
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
rtmp://utsending.visir.is/live/vlc.sdp" onclick="window.open(this.href);return false;axyne skrifaði:ertu með link á strauminn hjá stöð2 ?NiveaForMen skrifaði:Þetta hefur virkað hjá stöð tvö í opinni dagskrá, ínn og n4.
Það er svolítið síðan ég kveikti á því síðast, en þetta hefur virkað. Nótabene, eingöngu þegar dagskráin er opin og hefur xbmc frosið við að opna á öðrum tímum.
Re: Að nota xbmc sem myndlykil
Möguleikarnir eru endalausir fyrir XBMC, raspberry pi er flott en frekar hægvirkt, mæli með quad core android iptv boxi sem hægt er að versla ódýrt á netinu, síðan ferðu á youtube og finnur hvernig þú getur installað pakka eins og Fusion, Xunity, TotalXBMC eða Superrepo. og eftir það munt þú aldrei horfa til baka til sjónvarp símans eða Vodafone. no matter what. ef þú þarft hjálp við eitthvað sérstakt efni sem þú vilt nálgast máttu hafa samband og ég skal reyna að aðstoða ef ég get.