Hvernig finn ég týndan síma?
Hvernig finn ég týndan síma?
Sælir Vaktarar
Týndi símanum mínum í nótt.
Er með Lookout appið, búinn að locate-a símann nokkurn veginn, það er slökkt á honum.
Hann er í heimahúsi. Veit ekki nákvæmlega í hvaða húsi, radíushringurinn er of stór.
Hvað á ég að gera? Tala við lögregluna? Reyna að finna húsið?
Bestu kveðjur
Fernando
Týndi símanum mínum í nótt.
Er með Lookout appið, búinn að locate-a símann nokkurn veginn, það er slökkt á honum.
Hann er í heimahúsi. Veit ekki nákvæmlega í hvaða húsi, radíushringurinn er of stór.
Hvað á ég að gera? Tala við lögregluna? Reyna að finna húsið?
Bestu kveðjur
Fernando
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Ef ég væri þú myndi ég fara að vinna inn fyrir nýjum síma
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Tala við lögregluna?? ÞÚ týndir símanum.........
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Tvö algjörlega gagnslaus svör.... vel gert drengir.
Það eru búnir að vera nokkrir þræðir á vaktinni um týnda/stolna síma. Prófa leitina og lesa sig til þar.
Minnir að það sé hægt að rekja þá ef þú er með skráningarnúmer á símanum (IMEI). Hafðu samband við símafyrirtækið þitt ef þig grunar að einhver
óprúttinn aðili sé að nota símann þinn. Gagnast eflaust lítið að ganga á hurðir og spyrjast eftir honum.
Það eru búnir að vera nokkrir þræðir á vaktinni um týnda/stolna síma. Prófa leitina og lesa sig til þar.
Minnir að það sé hægt að rekja þá ef þú er með skráningarnúmer á símanum (IMEI). Hafðu samband við símafyrirtækið þitt ef þig grunar að einhver
óprúttinn aðili sé að nota símann þinn. Gagnast eflaust lítið að ganga á hurðir og spyrjast eftir honum.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Að taka síma sem að þú fannst er þjófnaður...Elmar-sa skrifaði:Tala við lögregluna?? ÞÚ týndir símanum.........
Hann er að leita að símanum sínum sem virðist hafa lent í höndunum á öðrum en eigenda sínum.
Hafðu samband við símafyrirækið þitt og lögregluna..
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
http://www.pinterest.com/logreglan/fund ... %C3%ADmar/" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Ættir að geta fundið símann út frá IMEI númeri
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Þú getur ekki látið finna símann útfrá IMEI númeri en þú getur látið loka á hann. Best að gera það sem fyrst áður en þjófurinn kemur honum í verð...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Eru símar einhvað öðruvísi en aðrir hlutir sem finnast?Baldurmar skrifaði:Að taka síma sem að þú fannst er þjófnaður...Elmar-sa skrifaði:Tala við lögregluna?? ÞÚ týndir símanum.........
Hann er að leita að símanum sínum sem virðist hafa lent í höndunum á öðrum en eigenda sínum.
Hafðu samband við símafyrirækið þitt og lögregluna..
Hann talar ekkert um þjófnað í upphafi, bara að hann hafi tínt símanum sínum.
Re: Hvernig finn ég týndan síma?
Elmar-sa skrifaði:Eru símar einhvað öðruvísi en aðrir hlutir sem finnast?Baldurmar skrifaði:Að taka síma sem að þú fannst er þjófnaður...Elmar-sa skrifaði:Tala við lögregluna?? ÞÚ týndir símanum.........
Hann er að leita að símanum sínum sem virðist hafa lent í höndunum á öðrum en eigenda sínum.
Hafðu samband við símafyrirækið þitt og lögregluna..
Hann talar ekkert um þjófnað í upphafi, bara að hann hafi tínt símanum sínum.
Hljómar eins og síminn sé í húsi sem að hann kannast ekki við ? Einhver tekið hann ? (eða síminn labbað sjálfur ?)Hann er í heimahúsi. Veit ekki nákvæmlega í hvaða húsi, radíushringurinn er of stór.
Hvað á ég að gera? Tala við lögregluna? Reyna að finna húsið?
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb