Í dag fékk ég nýjan Zhone router, alveg eins og ég var með en interface-ið er eitthvað skrítið. Ætlaði að reyna að opna port fyrir Utorrent og PLEX en það er ekki að virka. Getur einhver hjálpað mér? (A) Er á VDSL tengingu.
Nýr Zhone router og NAT virkar ekki
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Zhone router og NAT virkar ekki
þarft að velja pppoe og þá gar ég sett inn í töfluna fyrir neðan þannig að það virkaði....
svo save og svo restart.
virkaði amk þannig hjá mér...
svo save og svo restart.
virkaði amk þannig hjá mér...
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Zhone router og NAT virkar ekki
Þetta er komið í lag , En svo var annað, Ástæðan fyrir því að ég fékk nýjan router var sú að IPTV lyklarnir voru að detta út og þannig leiðindi, hann spurði mig í þjónustuverinu hvort ég væri með þá tengda í switch og switch-inn í port 4, Ég hélt að það væri ekki hægt ef maður væri á ljósneti. Ég prófaði það og það virðist virka, Ég er með 3 IPTV. Er þannig tenging í lagi eða?
Re: Nýr Zhone router og NAT virkar ekki
Jákrissi24 skrifaði:Þetta er komið í lag , En svo var annað, Ástæðan fyrir því að ég fékk nýjan router var sú að IPTV lyklarnir voru að detta út og þannig leiðindi, hann spurði mig í þjónustuverinu hvort ég væri með þá tengda í switch og switch-inn í port 4, Ég hélt að það væri ekki hægt ef maður væri á ljósneti. Ég prófaði það og það virðist virka, Ég er með 3 IPTV. Er þannig tenging í lagi eða?
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB