Hljóðeinangrandi efni, eikur/eykur það hita?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Hljóðeinangrandi efni, eikur/eykur það hita?
Mér langar að prufa svona hljóðeinangrandi efni, og vinur minn sagði að þetta skapaði auka hita, er það satt?
nú hvað um götin sem stafa ANTEC það er verið að tala um minni göt aukagöt fyrir viftur aftaná/framaná sem eru ekki í notkun.. http://metku.net/index.html?sect=view&n ... /index_eng ekki sama efni en efnið hefur sama tilgang.. reyndar er þetat sett á allstaðar þarsem það er ekkert á ég hélt að þetta væri bara á göt rifur og þannig
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Góð þumalfingursregla er að ef þú minnkar hávaðann þá hækkarðu hitann. Augljóslega er hún ekki algild, en virkar almennt. Ef ég t.d. tek nýja örgjörvaviftu sem heyrist ekkert í get ég gert ráð fyrir að hún snúist á minni hraða en sú gamla og kæli því verr.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:Góð þumalfingursregla er að ef þú minnkar hávaðann þá hækkarðu hitann. Augljóslega er hún ekki algild, en virkar almennt. Ef ég t.d. tek nýja örgjörvaviftu sem heyrist ekkert í get ég gert ráð fyrir að hún snúist á minni hraða en sú gamla og kæli því verr.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.
Rangt, ef heatsinkið á nýu viftunni er betra getur hún kælt meira með minni hávaða.
gumol skrifaði:Daz skrifaði:Góð þumalfingursregla er að ef þú minnkar hávaðann þá hækkarðu hitann. Augljóslega er hún ekki algild, en virkar almennt. Ef ég t.d. tek nýja örgjörvaviftu sem heyrist ekkert í get ég gert ráð fyrir að hún snúist á minni hraða en sú gamla og kæli því verr.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.
Rangt, ef heatsinkið á nýu viftunni er betra getur hún kælt meira með minni hávaða.
"Give what you can, take what you need."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Stend sammt alveg við það sem ég sagði, ekkert þumalputtaregla að hljóðlátt sé oftast = heitara.
Neinei, enda er þessi regla ekkert algild, mér finnst hún samt þægileg. En við getum náttúrulega útfært hana aðeins og sagt "ef hluturinn er hljóðlátari en kostar það sama þá er hann ekki jafn góður að kæla" en það þarf svosem ekkert að gilda alltaf heldur.
"Bottom lineið" er að hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassa, það er algilt.