Hljóðeinangrandi efni, eikur/eykur það hita?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hljóðeinangrandi efni, eikur/eykur það hita?

Póstur af Sveinn »

Mér langar að prufa svona hljóðeinangrandi efni, og vinur minn sagði að þetta skapaði auka hita, er það satt?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

fer eftir því hvar þú setur þetta.. ef þú setur þetat á hliðarnar og lokar eiginlega öllum götum með þessu þá eykur þetta hita...
... ef þú ert ekki með góða kælingu(þá helst útblástursviftur)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

það eru engin göt á hliðinni hjá mér.. uuu ekki á botninum eða neitt sko :) svo? :)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

nú hvað um götin sem stafa ANTEC :) það er verið að tala um minni göt aukagöt fyrir viftur aftaná/framaná sem eru ekki í notkun.. http://metku.net/index.html?sect=view&n ... /index_eng ekki sama efni en efnið hefur sama tilgang.. reyndar er þetat sett á allstaðar þarsem það er ekkert á :D ég hélt að þetta væri bara á göt rifur og þannig :D
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ok vá ég er skrítinn og þú veist það snorri, en ég veit ekki hvort það hljóðengrar það að hafa það á botninum en mér finnst það gegt töff að hafa svona á botninum, og líka á hliðinni.. sko snorri ég þá bara sker út kassa utan um ANTEC götin ;)

vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

"antec götin" eru allavega mjög mikilvæg, prófaðu að teipa fyrir þau, þá sérðu að hitinn hækkar helling...

lúkkar ekki mikilvægt en er það víst...

v.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Góð þumalfingursregla er að ef þú minnkar hávaðann þá hækkarðu hitann. Augljóslega er hún ekki algild, en virkar almennt. Ef ég t.d. tek nýja örgjörvaviftu sem heyrist ekkert í get ég gert ráð fyrir að hún snúist á minni hraða en sú gamla og kæli því verr.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Daz skrifaði:Góð þumalfingursregla er að ef þú minnkar hávaðann þá hækkarðu hitann. Augljóslega er hún ekki algild, en virkar almennt. Ef ég t.d. tek nýja örgjörvaviftu sem heyrist ekkert í get ég gert ráð fyrir að hún snúist á minni hraða en sú gamla og kæli því verr.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.

Rangt, ef heatsinkið á nýu viftunni er betra getur hún kælt meira með minni hávaða.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

gumol skrifaði:
Daz skrifaði:Góð þumalfingursregla er að ef þú minnkar hávaðann þá hækkarðu hitann. Augljóslega er hún ekki algild, en virkar almennt. Ef ég t.d. tek nýja örgjörvaviftu sem heyrist ekkert í get ég gert ráð fyrir að hún snúist á minni hraða en sú gamla og kæli því verr.
Já þetta hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassanum þínum, svo þú gætir þurft að grípa til einhverra ráða til að lækka hitann aftur, t.d. bæta við kassaviftum og þá er orðin spurning hvort hávaðinn lækkra nokkuð.

Rangt, ef heatsinkið á nýu viftunni er betra getur hún kælt meira með minni hávaða.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Gott að sjá að sumir þráðarstjórar leggja það á sig að lesa póstana áður en þeir svara :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Stend sammt alveg við það sem ég sagði, ekkert þumalputtaregla að hljóðlátt sé oftast = heitara.

:oops:
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gumol skrifaði:Stend sammt alveg við það sem ég sagði, ekkert þumalputtaregla að hljóðlátt sé oftast = heitara.

:oops:


Neinei, enda er þessi regla ekkert algild, mér finnst hún samt þægileg. En við getum náttúrulega útfært hana aðeins og sagt "ef hluturinn er hljóðlátari en kostar það sama þá er hann ekki jafn góður að kæla" en það þarf svosem ekkert að gilda alltaf heldur.
"Bottom lineið" er að hljóðeinangrandi efni mun hækka hitann í kassa, það er algilt.
Svara