Nema einhver nái að gera álíka notendavænt viðmót og á IPTV lykla sem virka á netinu (og þar af leiðandi hvar sem er en ekki bara bundið inní stofu) og/eða ódýrara. Líka möguleiki að selja fólki myndlykilinn þannig að það sé ekki að borga leigugjald á hverjum mánuði.AntiTrust skrifaði:Nei, ef þú spyrð mig. Það er sáralítill hópur af fólki sem myndi skila inn IPTV myndlyklunum þótt öll þjónustan væri í boði í gegnum vefviðmót eða forrit, ekki nema bara einstaka nördar eins og við.
IPTV box með þægilegri fjarstýringu, plug and play og auðveldu viðmótum vinnur HTPC í 99,9% tilfella.
Lítum á leigugjald á 20-25 þúsund kr myndlykli
Síminn 1690 kr á mánuði grunngjald mundi borga hann upp á 12-15 mánuðum.
Vodafone 1320 kr fyrir hd lykil á mánuði mundi borga hann upp á 15-19 mánuðum.
Hvað eruð þið búnir að borga upp marga afruglara?