[Review] Corsair K70 RGB

Svara
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

[Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Black »

Mynd
Uppfærði gamla lyklaborðið mitt í dag.Ég er búinn að vera á leiðinni að kaupa mér mechanical lyklaborð í langan tíma en aldrei fundið akkúrat það sem mig langar í þar til í dag.

Þetta er s.s Nýjasta frá Corsair K70 RGB Mechanical gaming keyboard.Lyklaborðið lítur ótrúlega vel út og frábær hönnun
Mjög þæginlegt að skrifa á það og hugbúnaðurinn sem fylgdi því er með mjög gott notandaviðmót.
Lyklaborðið sjálft bíður uppá hundruði möguleika til að stilla takkana og ljósin á því.Hægt að forrita hvern takka fyrir sig til að gegna mismunandi aðgerðum.
Það sem mér finnst líka sniðugt er að það getur ekki safnast drulla og ryk undir tökkunum og mjög einfalt að hreinsa það.
Mitt lyklaborð er með Nordic layot, s.s Lítill enter takki og hægt að forrita á því <>|
Lyklaborðið er með Cherry mx rgb brown takka sem er mjög þæginlegt að skrifa á og eru ekkert of háværir.
Allavega so far er ég mjög ánægður með gripinn og vona að hann endist vel.

http://att.is/search/k70" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd

Ef ykkur vantar að vita eitthvað endilega spurja :)
Last edited by Black on Fös 03. Okt 2014 21:53, edited 2 times in total.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af tanketom »

verð'
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Plushy »

Hjá hverjum keyptirðu það?

edit: http://tl.is/product/vengeance-k70-rgb- ... n-mechanic" onclick="window.open(this.href);return false; keyptirðu 40.000 kr lyklaborð? :S

kostar 20.000 (~170$ úti). Álagning?
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Black »

Keypti það hjá @tt,Kostar 39þúsund
Kostar 24.000 kr (204$). + 6.165 kr. = 30.165 kr. úti. :guy
Last edited by Black on Fös 03. Okt 2014 21:51, edited 1 time in total.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af dabb »

Þú ert svo mikill ricer. :guy
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Sucre »

Black skrifaði:Keypti það hjá Start,Kostar 39þúsund
Kostar 24.000 kr (204$). + 6.165 kr. = 30.165 kr. úti. :guy
þú keyptir þetta í @tt :guy :guy :guy
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Skari »

snilld, á þetta lyklaborð og hafði ekki hugmynd að það væri hægt að forrita ljósin.. er aldrei með þau á :D
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Eiiki »

Skari skrifaði:snilld, á þetta lyklaborð og hafði ekki hugmynd að það væri hægt að forrita ljósin.. er aldrei með þau á :D
:snobbylaugh
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Minuz1 »

Ég væri alveg til í þetta ef það væri ergonomic, skil ekki af hverju leikjalyklaborð séu það ekki :(
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af vikingbay »

Shiiiiii, ég keypti eldra K90 borðið á 25 kall á sínum tíma o.O
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Danni V8 »

Hmm það fer að koma tími á að ég þurfi að replace-a gamla G15 djásnið. Fyrsta lyklaborð sem ég hef átt með baklýsingu og eftir það þá bara er ekki hægt að sleppa því.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Póstur af Gunnar »

Black skrifaði:Það sem mér finnst líka sniðugt er að það getur ekki safnast drulla og ryk undir tökkunum og mjög einfalt að hreinsa það.
hvernig virkar þetta?
Svara