Upphaflegi þráðurinn: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=61022" onclick="window.open(this.href);return false;
Er búinn að Googla þetta töluvert og hef komist að þeirri niðurstöðu að það sé skynsamlegt að skipta um þétta á borðunum. Framleiðendur í dag eru víst farnir að spara þegar þeir kaupa þétta - og þetta er það sem koma skal - raftæki skemmast eftir um 5-10 ára notkun.
Hvar er best að kaupa þétta?
Hvað ætli það myndi kosta að láta skipta um þá fyrir mig?
Hvar er best að láta skipta um þá?
Ætli það þurfi að skipta um þennan risastóra?




