Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Staða: Ótengdur

Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af hrafn1995 »

Sælir félagar

Þannig er mál með vexti að Samsung Galaxy S2 síminn minn er alveg að syngja sitt síðasta svo það er orðið tímabært að kaupa nýjan síma.
Ég hef verið að skoða alla nýjustu símana en er með alveg svakalegan valkvíða.

Það sem mér líkar svo rosalega vel við S2 símann minn er hversu harðgerður hann er. Ég hef misst hann svo ótrúlega oft (ekkert hulstur) og skjárinn brotnar aldrei.
Hvaða síma mælið þið með sem flottur, góður, frábær myndavél, helst ekki stærri en 5,2 tommur og brotnar ekki við minnstu snertingu?

Og er þess virði að kaupa hulstur? hafið þið lent í því að sími brotnar þó hann sé í hulstri?

Kv. Hrafn
Last edited by hrafn1995 on Mið 24. Sep 2014 01:25, edited 1 time in total.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af svanur08 »

Ég fékk mér um daginn Samsung Galaxy S5 Mini mjög sáttur með hann.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af trausti164 »

Mig langar alveg ofsalega í HTC One, lýtur svakalega vel út.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af hrafn1995 »

trausti164 skrifaði:Mig langar alveg ofsalega í HTC One, lýtur svakalega vel út.
Lúkkar vel en lýst ekki nógu vel á myndavélina, hún er að fá slæm review
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Swooper »

Nexus 5, hann er algjörlega málið. Uppfærði einmitt í minn þannig úr S2 og gæti ekki verið sáttari. Mátuleg stærð, þægilegt að halda á honum, ekkert helv. Samsung bloatware, ágætis batteríending og hann mun fá stýrikerfisuppfærslur samdægurs. Það er einungis tvennt sem mætti bæta við hann, og það væri annars vegar að bæta við microSD slotti og hins vegar sakna ég smá SAMOLED-skjásins sem S2 hafði, þar sem svartur var 100% svartur en ekki grár.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af audiophile »

Samsung S5 eða bíða eftir Note 4 sem lendir líklega miðjan október.

https://www.youtube.com/watch?v=8tU-0Ux ... vsic9nEC2Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af hfwf »

lg2-lg3, halda sig frá sony og samsung s5 myndi ég segja, bíða eftir note4
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af upg8 »

Ég tæki Nokia síma fyrir styrk, útlit og myndavél. Það er líka rosalega skemmtilegt stýrikerfi á þeim ef þú getur lifað með því að Google harðneita að gefa út forrit fyrir það og láta eins og Microsoft gerðu í gamladaga.

Annars er alltaf gott að hafa hulstur, -tískulöggurnar sáu til þess að það er ekki framleitt síma sem eru með bungur sem taka mesta höggið af glerinu.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Frantic »

Er alls ekki nógu sáttur við Samsung núna.
Varð fyrir miklum vonbrigðum með S5.
Var búinn að ákveða að kaupa hann þegar hann kom út en hætti við því mér finnst hann bæði ljótur og ekki nógu öflugur.
LG G3 varð fyrir valinu.
Er með betri speccs fyrir utan myndavélina en hún er samt fáránlega góð.

Svo er Samsung að þróa drápstól fyrir peningana sem við eyðum í símana sem þeir selja okkur.
http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/ ... Korea.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég hefði stofnað annað félag fyrir kill machines ef ég réði einhverju hjá Samsung.
Þeir setja Samsung logo-ið framaná drápsvélina...
En back on topic :D
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Swooper »

hfwf skrifaði:lg2-lg3, halda sig frá sony og samsung s5 myndi ég segja, bíða eftir note4
Af hverju halda sig frá Sony? Hélt að nýju símarnir frá þeim, Z1 og hvað þeir heita, væru frekar solid bara.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af hfwf »

Swooper skrifaði:
hfwf skrifaði:lg2-lg3, halda sig frá sony og samsung s5 myndi ég segja, bíða eftir note4
Af hverju halda sig frá Sony? Hélt að nýju símarnir frá þeim, Z1 og hvað þeir heita, væru frekar solid bara.
Auðvita bara mín skoðun:) er búinn að prufa Ultra símann þeirra, fannst nákvæmlega ekkert til hans koma.

Eins og mætti segja " It's just 2 much of a Sony" :)

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af SolviKarlsson »

LG G2 eða G3 eru að lenda undir valinu hjá mér, mér líst mjög vel á G3 sérstaklega að þú getur stækkað minnið með sd korti og skipt út batterýinu.

Svo er gott að minnast á að Z3 fer nú að koma út með 3100mAh batterý
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Nitruz »

Nice! hvenar er samsung sgr-1 væntalegur til landsins? Ætla að fá mér tvo.
Skjámynd

L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af L4Volp3 »

Mæli sterklega með LG G3 á einn þannig og dýrka hann alveg. Átti Galaxy S4 á undan og finnst LG G3 mikið skemmtilegri , Meira líkt stock android í útliti og knock on og Knock code er snilld plús skjárinn lookar svaðalega vel. Annars er Note 4 að fara koma á markað hann verður good shit held ég.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af svanur08 »

L4Volp3 skrifaði:Mæli sterklega með LG G3 á einn þannig og dýrka hann alveg. Átti Galaxy S4 á undan og finnst LG G3 mikið skemmtilegri , Meira líkt stock android í útliti og knock on og Knock code er snilld plús skjárinn lookar svaðalega vel. Annars er Note 4 að fara koma á markað hann verður good shit held ég.
Hvernig var að fara úr AMOLED yfir í LCD IPS?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af pegasus »

Ég er hrikalega spenntur fyrir Meizu MX4. Gríðarlega góðir speccar og vel hannaður sími. Hef lesið að það sé hægt að panta hann hingað í gegn um einhverja evrópska umboðsaðila en er samt ekkert búinn að skoða það nánar eða kanna verðið. Svo skemmir ekki fyrir að í desember verður hægt að kaupa símann með Ubuntu Phone stýrikerfinu! :D

http://www.meizu.com/en/products/mx4features.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gsmarena.com/meizu_mx4-6627.php" onclick="window.open(this.href);return false;
http://linuxgizmos.com/ubuntu-gets-clos ... mx4-phone/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af L4Volp3 »

svanur08 skrifaði:
L4Volp3 skrifaði:Mæli sterklega með LG G3 á einn þannig og dýrka hann alveg. Átti Galaxy S4 á undan og finnst LG G3 mikið skemmtilegri , Meira líkt stock android í útliti og knock on og Knock code er snilld plús skjárinn lookar svaðalega vel. Annars er Note 4 að fara koma á markað hann verður good shit held ég.
Hvernig var að fara úr AMOLED yfir í LCD IPS?
Svarti liturinn er aðeins grárri á LCD IPS skjánum en litirnir líta mun betur út. Og þar sem ég er með mjög litríka bakgrunni og þá finnst mér LCD IPS Skjárinn mun flottari litirnir "poppa" meira af skjánum að mínu mati. Tók aðalega eftir þegar ég var að skoða eitthvað með svörtum bakgrunn hvað það munaði á svarta litnum hversu "svartari" hann leit út fyrir að vera á Amoled . Og bara þæginlegra að horfa á LCD IPS í sólarljósi.
En þegar á heildina litið þá er þetta bara persónubundið.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af svanur08 »

L4Volp3 skrifaði:
svanur08 skrifaði:
L4Volp3 skrifaði:Mæli sterklega með LG G3 á einn þannig og dýrka hann alveg. Átti Galaxy S4 á undan og finnst LG G3 mikið skemmtilegri , Meira líkt stock android í útliti og knock on og Knock code er snilld plús skjárinn lookar svaðalega vel. Annars er Note 4 að fara koma á markað hann verður good shit held ég.
Hvernig var að fara úr AMOLED yfir í LCD IPS?
Svarti liturinn er aðeins grárri á LCD IPS skjánum en litirnir líta mun betur út. Og þar sem ég er með mjög litríka bakgrunni og þá finnst mér LCD IPS Skjárinn mun flottari litirnir "poppa" meira af skjánum að mínu mati. Tók aðalega eftir þegar ég var að skoða eitthvað með svörtum bakgrunn hvað það munaði á svarta litnum hversu "svartari" hann leit út fyrir að vera á Amoled . Og bara þæginlegra að horfa á LCD IPS í sólarljósi.
En þegar á heildina litið þá er þetta bara persónubundið.
Já mjög persónubundið, en ef maður prufar AMOLED í alveg dimmu þá er svarti liturinn alveg 100% svartur.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Sallarólegur »

Ég mæli með 5s, allan daginn.

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af L4Volp3 »

En ef þér er sama um verð þá ertu aðalega farinn að skoða hvaða fítusa þú færð úr símanum. t.d. Knock Code hjá LG G3 eða IP 67 staðall á Galaxy S5. Síminn sjálfur á alltaf eftir að vera frekar góður. En ég myndi aldrei mæla með Iphone bara því mér finnst hann engan vegin peningsin virði.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Sallarólegur »

L4Volp3 skrifaði:En ef þér er sama um verð þá ertu aðalega farinn að skoða hvaða fítusa þú færð úr símanum. t.d. Knock Code hjá LG G3 eða IP 67 staðall á Galaxy S5. Síminn sjálfur á alltaf eftir að vera frekar góður. En ég myndi aldrei mæla með Iphone bara því mér finnst hann engan vegin peningsin virði.
Þú talar um Knock Code... ég var að uppfæra í 5s og elska Touch ID. Finnst það töluvert sniðugri lausn en Knock Code.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af DaRKSTaR »

z3 með 20mb myndavél.. flott hönnun

http://www.sonymobile.com/global-en/pro ... xperia-z3/" onclick="window.open(this.href);return false;

kaupi þennann þegar hann kemur
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Nördaklessa »

ég er mjög ánægður með minn LG G2 Mini :happy
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af zazou »

Z3 ekki spurning.
Ég átti SG S, S1 og Note (1). Fínar græjur fyrir utan Touchwizið en ég fann aldrei fyrir ró þar til ég skipti yfir í Sony. Eigandi Samsung græju var ég sífellt að skoða hvað væri að koma nýtt og hvenær stýrikerfi væri uppfært. Með Sony (er á Z1 eins og er) þá er ég mikið sáttari við græjuna. Get illa lýst því í orðum öðruvísi en að upplifunin sé betri með Sony þrátt fyrir að spekkarnir séu etv svipaðir.
Þess fyrir utan hefur Sony verið duglegur við að uppfæra, minn er á 4.4.4. Fyrst hélt ég að vatnsheldi fídusinn væri bara gimmick en það sem hann færir til borðsins er að maður hefur aldrei áhyggjur að tala í símann í rigningu, nálægt fossi né í iðnaðarhúsnæði þar sem er fínt ryk.
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981

Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Póstur af Framed »

Samsung Galaxy K Zoom er næstur á dagskrá hjá mér. Fyrir utan að ég hef litla trú á höggþoli hans þá fellur hann að öðru leyti ágætlega að óskum OP.
Svara