Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Svara

Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Póstur af psteinn »

Sælir vaktarar,

Svoleiðis var það að ég kveikti á tölvunni og hún ræsti sér eðlilega nema svo þegar lengra var komið að þá kom svartur skjár og fullt af línum í skjáinn.
Þetta hefur bara komið upp einu sinni og það var í dag.
Er þetta einhvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af og/eða senda bara tölvuna í viðgerð?
Hvað er þetta?

Takk fyrir
Kv Pétur
Viðhengi
Svona leit skjárinn út
Svona leit skjárinn út
IMG_0899 (1).JPG (744.43 KiB) Skoðað 453 sinnum
Apple>Microsoft
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Póstur af Sallarólegur »

Líklega fuck'd skjákortsdriver eða stýrikerfisvandamál... hugsanlega of heitt eða bilað skjákort.

Ef þetta gerist ekki endurtekið þarftu ekki að hafa áhyggjur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Póstur af psteinn »

Ókei takk fyrir svarið
Apple>Microsoft
Svara