Hjálp óskast kaup á fartölvu.

Svara

Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Staða: Ótengdur

Hjálp óskast kaup á fartölvu.

Póstur af Bragi Hólm »

Erum að spá í að kaupa fartölvu fyrir sirka 100.000.- +/- 20.000.-

Hvað getið þið mælt með?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp óskast kaup á fartölvu.

Póstur af Glazier »

Ég ráfaði inn í Elko í Skeifunni fyrir einhverju síðan og sá þar nokkrar fartölvur sem var verið að selja á niðursettu verði vegna þess að það voru síðustu eintökin (sýningareintök)
Þar voru tölvur sem litu út sem nýjar fyrir utan smá ryk á nokkuð góðu verði, ættir að geta gert góð kaup í þannig tölvu ef þú hefur áhuga á því..
Gætir kannski verið að fá 150 þús króna tölvu á ca. 120 þús (bara dæmi).

Annars skaltu bara halda þig frá Acer.. flest annað sem Elko er með eru minnir mig flott merki :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp óskast kaup á fartölvu.

Póstur af Bragi Hólm »

okay takk fyrir þetta :)

En það er einhver tilboð hjá tölvulistanum og erum að spá í þessum núna

http://www.tl.is/product/aspire-v5-472-bleik-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.tl.is/product/aspire-e1-470-hvit-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.tl.is/product/aspire-e5-551- ... rtolva-amd" onclick="window.open(this.href);return false;

er eitthvað vit í þeim?

hugsað sem skóla og létt tölvueikjanotkun og eitthvað svona bras bara
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp óskast kaup á fartölvu.

Póstur af MatroX »

Bragi Hólm skrifaði:okay takk fyrir þetta :)

En það er einhver tilboð hjá tölvulistanum og erum að spá í þessum núna

http://www.tl.is/product/aspire-v5-472-bleik-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.tl.is/product/aspire-e1-470-hvit-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.tl.is/product/aspire-e5-551- ... rtolva-amd" onclick="window.open(this.href);return false;

er eitthvað vit í þeim?

hugsað sem skóla og létt tölvueikjanotkun og eitthvað svona bras bara
þessi v5 bleika vél, ég gaf unnustunni svona og þetta er flott vél fyrir peninginn, spilar sims 4 léttilega, prófaði líka wow á henni og það var ekkert vesen
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara