Er drazl.
Megið endilega sleppa því að nota type='application/x-shockwave-flash' eða <object> fyrir youtube myndbönd. Augljóslega mun slíkur BB kóði nota flash player alltaf.
Í staðinn eitthvað svipað þessu :
<iframe width="560" height="315" src="http://www.youtube.com/embed/{$1}" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>
Þá mynduði frekar nota það sem er default hjá youtube. Sumsé ef videoið nauðsynlega þarf Flash þá myndi flash þurfa ef videoið myndi styðja HTML5 væri það notað frekar.
Don't use <object>... use <iframe>
youtube BB kóðinn
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: youtube BB kóðinn
Sammála.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: youtube BB kóðinn
Þetta er kóðinn sem er núna:
Búinn að skipta út fyrir:
Og..það virkar ekki.
Svissa aftur yfir í:
Kóði: Velja allt
<object width="425" height="350"><param name="movie" value="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/v/{SIMPLETEXT2}"></param><param name="wmode" value="transparent"></param><embed src="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/v/{SIMPLETEXT2}" type="application/x-shockwave-flash" wmode="transparent" width="425" height="350"></embed></object>
Kóði: Velja allt
<iframe width="560" height="315" src="http://www.youtube.com/embed/{$1}" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>
Svissa aftur yfir í:
Kóði: Velja allt
<object width="425" height="350"><param name="movie" value="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/v/{SIMPLETEXT2}"></param><param name="wmode" value="transparent"></param><embed src="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/v/{SIMPLETEXT2}" type="application/x-shockwave-flash" wmode="transparent" width="425" height="350"></embed></object>
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: youtube BB kóðinn
Auðvitað virkaði þetta ekki án breytinga. Það sem ég setti inn var bara dæmi.. haha.
Þessi sem ég setti inn virkar í MyBB minnir mig.
Hérna. Þessi virkar fyrir þig GuðjónR
Þetta ætti að virka fyrir þig Guðjón.
P.S mismunandi width og height á þínum og þessum samt.
Þessi sem ég setti inn virkar í MyBB minnir mig.
Hérna. Þessi virkar fyrir þig GuðjónR

Kóði: Velja allt
<iframe width="560" height="315" src="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/embed/{SIMPLETEXT2}" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>
P.S mismunandi width og height á þínum og þessum samt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: youtube BB kóðinn
Búinn að skella þessu inn, virkar!marijuana skrifaði:Auðvitað virkaði þetta ekki án breytinga. Það sem ég setti inn var bara dæmi.. haha.
Þessi sem ég setti inn virkar í MyBB minnir mig.
Hérna. Þessi virkar fyrir þig GuðjónR
Þetta ætti að virka fyrir þig Guðjón.Kóði: Velja allt
<iframe width="560" height="315" src="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/embed/{SIMPLETEXT2}" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>
P.S mismunandi width og height á þínum og þessum samt.
Flott að geta stækkað í fullscreen!!
THX!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: youtube BB kóðinn
Sweet baby jesus! FinallyGuðjónR skrifaði:Flott að geta stækkað í fullscreen!!
THX!!

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: youtube BB kóðinn
Ekki bara það heldur líka að HTML5 > FlashGuðjónR skrifaði:Búinn að skella þessu inn, virkar!marijuana skrifaði:Auðvitað virkaði þetta ekki án breytinga. Það sem ég setti inn var bara dæmi.. haha.
Þessi sem ég setti inn virkar í MyBB minnir mig.
Hérna. Þessi virkar fyrir þig GuðjónR
Þetta ætti að virka fyrir þig Guðjón.Kóði: Velja allt
<iframe width="560" height="315" src="{IDENTIFIER}://{SIMPLETEXT1}youtube.com/embed/{SIMPLETEXT2}" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>
P.S mismunandi width og height á þínum og þessum samt.
Flott að geta stækkað í fullscreen!!
THX!!
