Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitleysu?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitleysu?

Póstur af snaeji »

Ég var að panta blandara að utan og hugsaði auðvitað ekki út í rafmagnsvesenið...

Gerði ég algjöra vitleysu og þarf að kaupa eh heavy unit til að nota hann hérna heima ?

BL830CB 30
TECHNICAL SPECIFICATIONS
Voltage: 120V., 60Hz.
Power: 1500 Watts

Linkur á manualinn
http://www.ninjakitchen.com/ninja-ultim ... 0BL830.pdf

Öll hjálp vel þegin!
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af arnarj »

Þú þarft að punga út fyrir öflugum straumbreyti til að geta notað hann. Síðast þegar ég vissi kosta þeir sitt.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af blitz »

http://www.amazon.com/Bright-VC1500W-Vo ... 0v+to+220v" onclick="window.open(this.href);return false;


Þarft væntanlega svona unit á eldhúsborðið þitt
PS4
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af Revenant »

Það er líka möguleiki að tollurinn stoppi þetta ef þetta hefur ekki CE merkingu.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af bigggan »

Það eru til minni breytarar á amazon, kostar kringum 40 dollara.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af Oak »

bigggan skrifaði:Það eru til minni breytarar á amazon, kostar kringum 40 dollara.
Viss um að hann sé 1500W?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af snaeji »

Það er ekkert annað. Þar sem ég hef ekki ætlað mér að nota hann á verkstæði þá neyðist ég til þess að senda hann til baka ](*,)

Þakka hjálpina!
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af snaeji »

Dettur ykkur annars í hug hvar ég fæ þetta hérna heima? Toppverð hjá glóey á 43 þúsund

http://www.gloey.is/?p=4&action=viewvara&id=346

Þá vonandi á aðeins betra verði :-"

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af arons4 »

Verður líka að hugsa til þess að í þessu er mótor og þú getur lent í veseni að keyra 60hz mótor á 50hz(þaes ef þetta er á annaðborð ac mótor í þessu)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af axyne »

arons4 skrifaði:Verður líka að hugsa til þess að í þessu er mótor og þú getur lent í veseni að keyra 60hz mótor á 50hz(þaes ef þetta er á annaðborð ac mótor í þessu)
skiptir ekki máli það er elektronísk stýring í græjunni.

Svekkelsi samt, ertu samt tilbúinn að vera með stóran spennubreyti á eldhúsborðinu? geturðu skilað honum? fengið 230V útgáfu?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af lukkuláki »

Athugaðu með notaðan hér:
http://ja.is/casa-raf/" onclick="window.open(this.href);return false; eða
http://en.ja.is/spennubreytar-spennar/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þú færð svona notaðan þá ertu heppinn og þá þarftu að reyna að koma honum fyrir þannig að hann sé inni í skáp og leggja snúruna snyrtilega að honum eða eittvað svoleiðis en ef þú finnur ekki notaðan þá myndi ég skila honum það er of dýrt að kaupa nýan sem höndlar 1500w
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af snaeji »

lukkuláki skrifaði:Athugaðu með notaðan hér:
http://ja.is/casa-raf/" onclick="window.open(this.href);return false; eða
http://en.ja.is/spennubreytar-spennar/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þú færð svona notaðan þá ertu heppinn og þá þarftu að reyna að koma honum fyrir þannig að hann sé inni í skáp og leggja snúruna snyrtilega að honum eða eittvað svoleiðis en ef þú finnur ekki notaðan þá myndi ég skila honum það er of dýrt að kaupa nýan sem höndlar 1500w
Glæsilegt ég tjekka á þessu.

Annars er offramboð á skápaplássi í eldhúsinu. Læði þessu í hillu undir blandaranum inní skáp eða eitthvað álíka.

Í þekkingarleysi þá gerði ég ráð fyrir því hann væri 110-240v.
En eftir að skoða blandara á evrópumarkaði þá eru þessir frá USA ljósárum á undan varðandi alla þróun.

Getur t.d. í þessum búið til hreinann gulrótasafa með því einu að skella gulrótum í græjuna.

Jss
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Staða: Ótengdur

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

Póstur af Jss »

Hérna er líka hægt að kaupa straumbreyta frá USA:

http://www.220-electronics.com/voltage- ... rmers.html
Svara