Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Svara

Hvaða streymis þjónustur notar þú?

Netflix
56
38%
Hulu Plus
9
6%
Amazon Prime
3
2%
iTunes
0
No votes
Vudu
0
No votes
YouTube
50
34%
Nota ekki streymisþjónustur
23
16%
Myndlykilinn dugar mér
7
5%
 
Total votes: 148

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af Moldvarpan »

Langar að kanna hversu margir eru að nota straum þjónustur á borð við Netflix og hvað er vinsælast.

Hver og einn getur valið 2 valmöguleika, því oft er fólk að nota fleirri en eina af þessum þjónustum.
Last edited by Moldvarpan on Fös 26. Sep 2014 11:54, edited 1 time in total.

gnz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 05. Júl 2011 13:50
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af gnz »

Haha
Ég náði að smella vitlaust.
iTunes atkvæðið mitt átti að vera Amazon Prime ;)
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af Moldvarpan »

Var að laga stillinguna, átt að geta breytt atkvæðinu í rétt.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af HalistaX »

Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af hfwf »

Download + plex, það er mitt setup
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af AntiTrust »

HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af HalistaX »

AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?
Grímsnes Cityy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af vesley »

HalistaX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?
Grímsnes Cityy

VPN
massabon.is
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af Stutturdreki »

Merkti í 'Nota ekki streymisþjónustur' en það er samt algerlega á skjön við áhuga minn á streymisþjónustum og þeirri skoðun að það sé framtíðinn.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af AntiTrust »

vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?
Grímsnes Cityy

VPN
Ef hann er á 4G þá telur allt, innlent/erlent/download/upload og VPN breytir engu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af Cikster »

Ég á voðalega erfitt með að velja nokkuð á listanum. Er með innlent streymi á live sjónvarpi (bæði í STB heima og í símann). Ásamt reyndar venjulegum afruglara frá vodafone.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af HalistaX »

AntiTrust skrifaði:
vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Hvar í ósköpunum er 100GB max? 4G?
Grímsnes Cityy

VPN
Ef hann er á 4G þá telur allt, innlent/erlent/download/upload og VPN breytir engu.
Er á einhverskonar Internet-Interneti, ekki 4g.
Oft verið að pæla í að fá mér VPN, kannski maður splæsi í svoleiðis næst þegar maður á pening til þess. Hvaða þjónustum mæliði með?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af Moldvarpan »

Hvers konar net ertu með?
Hver er þjónustuaðilinn?
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af HalistaX »

Moldvarpan skrifaði:Hvers konar net ertu með?
Hver er þjónustuaðilinn?
http://www.gagnaveitan.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Heimatenging 3
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af rattlehead »

Er með bæði Netflix og Hulu. Búinn að vera áskrifandi lengi og líkar vel.
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af Moldvarpan »

Langar að lyfta þessu einu sinni upp og sjá hvort við fáum ekki aðeins fleirri atkvæði í könnunina.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af stefhauk »

hmm deildu og svo xbmc
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af trausti164 »

HalistaX skrifaði:Ég nota því miður ekki neitt einfaldlega vegna þess að ég vil ekki eyða mörg hundruð þúsundum á mánuði í umfram gagnamagn. 100gb tenging er það mesta sem er í boði á mínu svæði. Allavegana eitt af þessu dóti þyrfti að vera innlent niðurhal.
Ég er með 40gb kvóta og ég fer eiginlega aldrei yfirum, lækkaðu bara myndgæðin.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Póstur af rapport »

Merkti við Hulu Plus þó ég noti bara Hulu ókeypis þjónustuna...
Svara