Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af KermitTheFrog »

upg8 skrifaði:Það er ekki hægt að réttlæta svona slæman hönnunargalla með því að annar framleiðandi geri sömu mistök, það er eins og þegar stjórnmálamenn afsaka sinn eigin afleik með því að benda á annan aðila. Vonandi að þetta skapi ekki eldi/sprengihættu vegna rafhlöðunnar. Ættu kannski að taka upp beygjuprófanir eins og aðrir framleiðendur.
Horfðirðu a myndbandið?
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Klaufi »

Hmmm, einkennilegt..

Búið að taka græjuna útaf á síðunum hjá Símanum, Vodafone og Nova.. Innköllun? :-"
Mynd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af AntiTrust »

Ætli það sé ekki bara byrjað að afhenda tækin og forsalan búin?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Klaufi »

AntiTrust skrifaði:Ætli það sé ekki bara byrjað að afhenda tækin og forsalan búin?
Símarnir voru komnir inn sem vörur á þessum síðum, Síminn og Vodafone hafa enga síma fengið ennþá held ég.

Á síðu Símans voru símarnir komnir inn:
-16Gb á 119k
-64Gb á 135k
-Plus 16gb á 135k etc..

Þetta er farið, ásamt forpöntunarforminu, fannst þetta svolítið spes þar sem ég kíkti þá á síðuna hjá Nova og þar er sama sagan..
Mynd
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af svanur08 »

Enda er síminn úr áli, ál er auðvelt að beygja.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af KermitTheFrog »

svanur08 skrifaði:Enda er síminn úr áli, ál er auðvelt að beygja.


Þetta er ekki Eini síminn á markaðnum sem er úr áli. Ekki hef ég heyrt af svona galla í fleirum símum. Kannski er það bara ég.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Klaufi »

KermitTheFrog skrifaði: Þetta er ekki Eini síminn á markaðnum sem er úr áli. Ekki hef ég heyrt af svona galla í fleirum símum. Kannski er það bara ég.
Er eitthvað til af símum með jafn mikið flatarmál og plusinn og í svipaðri þykkt?
Mynd
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Klaufi skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði: Þetta er ekki Eini síminn á markaðnum sem er úr áli. Ekki hef ég heyrt af svona galla í fleirum símum. Kannski er það bara ég.
Er eitthvað til af símum með jafn mikið flatarmál og plusinn og í svipaðri þykkt?
Þetta bending vandamál einskorðast ekki við plúsin. Fólk er líka að lenda í þessu með iphone 6. Annars er HTC One max svipað stór og plúsinn.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af upg8 »

Það er hægt að skoða báða símana hjá iFixit og það sést strax hvað iPhone 6 Plus fórnar miklu til þess eins að vera þunnur. HTC síminn er með miklu kúptari bakhlið (Það veitir mun betri vörn gegn sveigjum), ekki fræsað eins brjálæðislega mikið úr álinu og þar að auki er það styrkt með plasti :/ Því miður er þetta það sem neytendur eru að heimta, -sífellt þynnri tæki.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Sallarólegur »

upg8 skrifaði:Það er hægt að skoða báða símana hjá iFixit og það sést strax hvað iPhone 6 Plus fórnar miklu til þess eins að vera þunnur. HTC síminn er með miklu kúptari bakhlið (Það veitir mun betri vörn gegn sveigjum), ekki fræsað eins brjálæðislega mikið úr álinu og þar að auki er það styrkt með plasti :/ Því miður er þetta það sem neytendur eru að heimta, -sífellt þynnri tæki.
Það er komin lausn á þessu:

Mynd

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

OmarI
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 03. Des 2013 22:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af OmarI »

Hefur einhver keypt sér iPhone 6 í USA og getur staðfest að hann virki heima ? Hvaða model var þá keypt ? Er T-mobile síminn örugg kaup til að láta hann virka heima ?
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af gRIMwORLD »

http://www.mirror.co.uk/news/technology ... ms-4320004

Og nú hefur Apple tekið til baka iOS 8.01 uppfærsluna...hmmm
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Moldvarpan »

Bendy iPhone
Ónýtt iOS

Og svo núna... 500 milljón tölvur vulnerable.
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... _i_haettu/

:dead
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Tiger »

OmarI skrifaði:Hefur einhver keypt sér iPhone 6 í USA og getur staðfest að hann virki heima ? Hvaða model var þá keypt ? Er T-mobile síminn örugg kaup til að láta hann virka heima ?
Ég er með T-Mobile unlocked og með símakort frá símanum, no problemo.
Mynd

OmarI
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 03. Des 2013 22:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af OmarI »

Tiger skrifaði:
OmarI skrifaði:Hefur einhver keypt sér iPhone 6 í USA og getur staðfest að hann virki heima ? Hvaða model var þá keypt ? Er T-mobile síminn örugg kaup til að láta hann virka heima ?
Ég er með T-Mobile unlocked og með símakort frá símanum, no problemo.
Hvaða módel er á símanum hjá þér ?
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Stuffz »

There is no spoon

Viðbót:

Mynd
Last edited by Stuffz on Lau 27. Sep 2014 15:47, edited 1 time in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af stefhauk »

Sé að Nova er búið að lækka verðir á 16 gb iphone 5s símanum úr 109 þús í 99 þús ætli það þýði að hinn sé að detta inn núna á næstu dögum ?

Ég ætlaði sjálfur að uppfæra símann hjá mér var með Samsung galaxy s4 og þar á undan var ég með Iphone 4s eftir að ég skipti var ég aldrei nægilega sáttur og hef alltaf fýlað iphone-in betur.

Svo núna er ég búinn að selja Samsungin og er með drasl síma þangað til Iphone 6 kemur í sölu á venjulega verðinu en ekki í kringum 170 þús eins og Nova byrjaði að selja hann á sem og Isíminn.

Svo er eitthvað vitað hvenær þetta á að koma hingað verður það í byrjun okt eða kanski ekkert fyrr en í desember eins og 5s var í fyrra ?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Tiger »

OmarI skrifaði:
Tiger skrifaði:
OmarI skrifaði:Hefur einhver keypt sér iPhone 6 í USA og getur staðfest að hann virki heima ? Hvaða model var þá keypt ? Er T-mobile síminn örugg kaup til að láta hann virka heima ?
Ég er með T-Mobile unlocked og með símakort frá símanum, no problemo.
Hvaða módel er á símanum hjá þér ?
A1549
Mynd
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Akumo »

Ég var orðin frekar spenntur að fara uppfæra minn 3gs yfir í 6 en eftir releasið er eina vitið í að uppfæra í 5s þar sem verðið er að lækka.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af stefhauk »

Myndi gera slíkt hið sama ef iphone 5s væri ekki svona lítill ég er að koma úr galaxy s4 svo ég bara get ekki átt minni síma.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Klaufi »

Tiger skrifaði:Fæ minn í hendurnar þegar ég lendi í Florida annað kvöld. Skal senda inn report fljótlega eftir það :)
Hvernig eru fyrstu viðbrögð..?
Mynd
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af Tiger »

Klaufi skrifaði:
Tiger skrifaði:Fæ minn í hendurnar þegar ég lendi í Florida annað kvöld. Skal senda inn report fljótlega eftir það :)
Hvernig eru fyrstu viðbrögð..?
Búinn að vera með hann núna í rúma viku og kom heim í gær. Get staðfest að ólæsti T-Mobile síminn virkar hérna heima með 4G allavegana. Mér finnst hann mjög fínn, maður þarf að venjast stærðinni svolítið og með svona litla putta eins og ég þá er ég stundum að lenda í að þurfa að teygja mig í stafi þegar ég skrifa. Hann er rosalega slick og flottur, eiginlega of slick og því auðvelt að missa hann, ég keypti mér Apple bumper daginn eftir og það er miklu þægilgra.

Það er tvímælalaust búið að bæta fingrafaraskannann (þótt hann var MJÖG góður) því maður lenti stundum í veseni ef maður var blautur eða með raka fingur, það er mun betra núna. Að öðru leiti, ekki stórt stökk frá 5s nema stærðin. Mjög sáttur.
Mynd
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af stefhauk »

Hvað er að frétta af þessum síma eitthvað vitað hvenær þetta á að koma ?
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af lollipop0 »

stefhauk skrifaði:Hvað er að frétta af þessum síma eitthvað vitað hvenær þetta á að koma ?
Nova sagði að siminn kemur un mid-November
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Póstur af lollipop0 »

lollipop0 skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hvað er að frétta af þessum síma eitthvað vitað hvenær þetta á að koma ?
Nova sagði að siminn kemur i kringum mid-November
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Svara