Mig langar til að búa til eitt stk server vél, planið er að vera með Teamspeak 3 server og svo vera home server 24/7 svo líklega 1-2 fyrir CSGO og fleiri leiki.
Þannig að ég er að leita eftir ráðlagningum hvað ég ætti að kaupa, á skjákort svo það vantar bara Móðurborð, Örgjörva, Vinnsluminni, Aflgjafa og Turn, vill hafa þetta sem minnstan kostnað en samt ekki einhvað algjört junk.
svo endilega hendið inn öllum tillögum og kannski verði ef þið eruð með það annars finn ég það sjálfur

Kv.
Hjorleifsson