Þannig er mál með vexti að á vinnustaðnum er staffið að tengja sig á þráðlaua netkerfi og hægja þannig á umferð eftirlitsmyndavéla um kerfið.
Nú er það mál sem við stöndum frammi fyrir, að loka á þessa einstaklinga án þess að loka á myndavélarnar - að setja þær upp og tengja við WLAN er soldið vesen þar sem þær eru gamlar og hubúnaðurinn á þeim mjög leiðinlegur...
Að fara í tækin sem hafa tengst - þar í confirgure - þar er ekki hægt að taka hakið úr "Allowed on WLAN"
Með fyrirfram þökk.
Kv.
Loka á einstaklinga á þráðlausu neti - Technicolor TG589vn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Loka á einstaklinga á þráðlausu neti - Technicolor TG589vn
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: Loka á einstaklinga á þráðlausu neti - Technicolor TG589
Breyta um aðgangskóða (wep/wpa) og útiloka þannig starfsfólkið frá þráðlausa netinu ?
Er það stefna að þráðlaust net standi starfsfólki til boða á þessum vinnustað?
Er það stefna að þráðlaust net standi starfsfólki til boða á þessum vinnustað?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Loka á einstaklinga á þráðlausu neti - Technicolor TG589
Macaddress filter, loka á allar sem þú ert ekki búinn að setja inn á routerinn, bara muna setja inn addressurnar fyrir myndavélarnar.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loka á einstaklinga á þráðlausu neti - Technicolor TG589
IP eftirlitsvélar á opnu neti?
Það getur s.s. hver sem er skoðað hvað er að gerast hjá ykkur svo lengi sem hann nær að cracka lykilorðið á router?
Það getur s.s. hver sem er skoðað hvað er að gerast hjá ykkur svo lengi sem hann nær að cracka lykilorðið á router?