Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Sælir bræđur og systur!
Ég er ađ velja innmatinn í öfluga vél en þarf í leiđinni ađ gæta ađ hávađamengun þar sem hér á heimili þarf ađ taka tillit til margra ólíkra persóna
Ráðgjöf óskast í þessum málum því eins og titillinn gefur til kynna, er ég ekki viss hvort ég eigi að leggja meiri áherslu á að finna silent turn eða íhluti
Vélin verður á 250-350þús range miðað við fyrstu athuganir.
Hver veit, kannski endar þessi þráður á því að veita mér öll svör varðandi innkaup í vélina
Thanks in advance eins og maður segir á góðri íslensku
Ég er ađ velja innmatinn í öfluga vél en þarf í leiđinni ađ gæta ađ hávađamengun þar sem hér á heimili þarf ađ taka tillit til margra ólíkra persóna
Ráðgjöf óskast í þessum málum því eins og titillinn gefur til kynna, er ég ekki viss hvort ég eigi að leggja meiri áherslu á að finna silent turn eða íhluti
Vélin verður á 250-350þús range miðað við fyrstu athuganir.
Hver veit, kannski endar þessi þráður á því að veita mér öll svör varðandi innkaup í vélina
Thanks in advance eins og maður segir á góðri íslensku
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Bæði hefði ég haldið. Ég keypti turn um daginn, sem heyrist varla í ( á reyndar eftir að fá mér skjákort við tækifæri).
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=62077" onclick="window.open(this.href);return false;
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=62077" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
hversu öflug á vélin að vera ?
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Mjög næs linkur fedora1, ég skoða hann vel. Ég vil helst að vélin sé það öflug að ég þurfi ekki að uppfæra næstu árin, hef gert þetta svona síðustu 2 skiptin og vá hvað það er næs að tölvan manns bara éti allt sem maður hendir í hana Eythor
Mér finnst persónulega borga sig að eyða big cash og þurfa ekki að uppfæra af og til.
Ég er að horfa á
I7 örgjörva (nema það sé svalara að klukka amd?)
780 Ti skjákort (kannski 2, vantar ykkar álit þar) Hef alltaf valið Nvidia. Er það ennþá betra?
16 í minni (kannski 32, þygg ykkar álit þar líka)
SSD boot disk. Ég veit EKKI SHIT um ssd nema að maður vill ekki setja meira en ca 75% á þá og þeir eru hraðir. Álit og meðmæli nauðsynleg
Ég á sjálfur nóg af Seagate Tb diskum
Aflgjafar og móðurborð? Ég er ekki nógu klár í því, vel yfirleitt bara eitthvað overpowered. Miðað við pælingarnar mínar, hvað er "the shit" ?
Hvaða kæling er sniðugust miðað við þessa specca og lágmarks db ?
Tölvuna mun ég svo nota í hljóðvinnslu, myndvinnslu, gaming, FB og porn, í þessari röð. Keyrt á Win 7
Endilega rakkið þetta niður að vild bara ekki gleyma að segja hvað þið minduð gera í staðinn!
Mér finnst persónulega borga sig að eyða big cash og þurfa ekki að uppfæra af og til.
Ég er að horfa á
I7 örgjörva (nema það sé svalara að klukka amd?)
780 Ti skjákort (kannski 2, vantar ykkar álit þar) Hef alltaf valið Nvidia. Er það ennþá betra?
16 í minni (kannski 32, þygg ykkar álit þar líka)
SSD boot disk. Ég veit EKKI SHIT um ssd nema að maður vill ekki setja meira en ca 75% á þá og þeir eru hraðir. Álit og meðmæli nauðsynleg
Ég á sjálfur nóg af Seagate Tb diskum
Aflgjafar og móðurborð? Ég er ekki nógu klár í því, vel yfirleitt bara eitthvað overpowered. Miðað við pælingarnar mínar, hvað er "the shit" ?
Hvaða kæling er sniðugust miðað við þessa specca og lágmarks db ?
Tölvuna mun ég svo nota í hljóðvinnslu, myndvinnslu, gaming, FB og porn, í þessari röð. Keyrt á Win 7
Endilega rakkið þetta niður að vild bara ekki gleyma að segja hvað þið minduð gera í staðinn!
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Corsair Carbide 200r
Pældi mikið í að fá mér þennan útaf hann er mjög hljóðeinangraður og með þokkalegt loftflæði
Hérna er flott review um þennan kassa : https://www.youtube.com/watch?v=8gpYX3mZ3eQ" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég fór samt sem áður í Corsair Obsidian 450D : https://www.youtube.com/watch?v=z43PXQbbm4U" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann er mjög hljóðlátur, dustproof og með betri cable management.
Pældi mikið í að fá mér þennan útaf hann er mjög hljóðeinangraður og með þokkalegt loftflæði
Hérna er flott review um þennan kassa : https://www.youtube.com/watch?v=8gpYX3mZ3eQ" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég fór samt sem áður í Corsair Obsidian 450D : https://www.youtube.com/watch?v=z43PXQbbm4U" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann er mjög hljóðlátur, dustproof og með betri cable management.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Þú færð aldrei hljóðláta tölvu með tveimur leikjaskjákortum í, um leið og þú ferð í leik að þá mun hávaðinn verða óbærilegur (já já ég veit að hljóð er huglægt og allt það.)
Held að eina leiðin fyrir þig til þess að hafa þetta hljóðlátt sé að fara í vatnskælingu, þannig að ég myndi velja kassa með það í huga. Það er ekkert mál að kæla örgjörva með lofti án þess að láta heyrast í honum, en það er erfitt með skjákort (þegar það er í fullri vinnslu), og nánast ómögulegt með tvö skjákort. Custom vatn er eina leiðin held ég.
Held að eina leiðin fyrir þig til þess að hafa þetta hljóðlátt sé að fara í vatnskælingu, þannig að ég myndi velja kassa með það í huga. Það er ekkert mál að kæla örgjörva með lofti án þess að láta heyrast í honum, en það er erfitt með skjákort (þegar það er í fullri vinnslu), og nánast ómögulegt með tvö skjákort. Custom vatn er eina leiðin held ég.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
780 kortin eru frekar hljóðlát í "engri" vinnslu. Og þegar maður vippar sér í tölvuleiki þá er maður oftast með heyrnartól á sér sem loka á utanaðkomandi hljóð. Ef staðan er slík þá hugsa ég að það skipti ekki öllu máli þótt vélin sé pínu hávær undir mjög miklu álagi.Vaski skrifaði:Þú færð aldrei hljóðláta tölvu með tveimur leikjaskjákortum í, um leið og þú ferð í leik að þá mun hávaðinn verða óbærilegur (já já ég veit að hljóð er huglægt og allt það.)
Held að eina leiðin fyrir þig til þess að hafa þetta hljóðlátt sé að fara í vatnskælingu, þannig að ég myndi velja kassa með það í huga. Það er ekkert mál að kæla örgjörva með lofti án þess að láta heyrast í honum, en það er erfitt með skjákort (þegar það er í fullri vinnslu), og nánast ómögulegt með tvö skjákort. Custom vatn er eina leiðin held ég.
Annars er jú vatnskæling klárlega málið.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Ég skipti nýlega frá Fractal Design Core 1000 yfir í R4 þar sem dælu hljóð í H80I og viftunar tvær á vatnskassanum voru að pirra mig (bý í ótrúlega hljóð einangruðu húsi þannig að öll smá hljóð verða fljótt mega pirrandi).
Fann smá mun á því að skipta um kassa, viftu hljóð fóru alveg og sama með dælu hljóðið, heyri af og til í 3TB diskinum þegar ég boota leikjum sem eru á honum en í daglegri notkun þá heyri ég ekki í vélinni nema ég fari að hlusta eftir hljóðum frá henni
Hef þó íhugað að skipta yfir í Noctua NH-D14 og kannski að skipta yfir í einhvern "silent" aflgjafa, en kemst oftast að þeirri niðurstöðu að það sé óþarfa smámunasemi í mér
Fann smá mun á því að skipta um kassa, viftu hljóð fóru alveg og sama með dælu hljóðið, heyri af og til í 3TB diskinum þegar ég boota leikjum sem eru á honum en í daglegri notkun þá heyri ég ekki í vélinni nema ég fari að hlusta eftir hljóðum frá henni
Hef þó íhugað að skipta yfir í Noctua NH-D14 og kannski að skipta yfir í einhvern "silent" aflgjafa, en kemst oftast að þeirri niðurstöðu að það sé óþarfa smámunasemi í mér
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
til að hafa þetta allt sem mest silent myndi ég ráðleggja þér að fá þér Vatnsblock á skjákortinn(þvi vifunar á þeim eru oftast alveg svakalega hávær)
og vatnsblock á cpu,svo færðu þér eitt stykki 360mm radiator í silencio kassann(jafnvel dugar 240 ef þú ert ekki að yfirklukka)
og svo færðu þér 6 víftur á það og setur 7v í staðinn fyrir 12v af rafmagni.
ég held að þetta ætti að verða eins silent og hætt er
og vatnsblock á cpu,svo færðu þér eitt stykki 360mm radiator í silencio kassann(jafnvel dugar 240 ef þú ert ekki að yfirklukka)
og svo færðu þér 6 víftur á það og setur 7v í staðinn fyrir 12v af rafmagni.
ég held að þetta ætti að verða eins silent og hætt er
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
@GullMoli
Tölvur nú til dags eru nánast hljóðlausar þegar þær eru í engri eða léttri vinnslu, þannig að það er ekki vandamál, hávaðin kemur þegar þær byrja að gera eitthvað
Held að afgangurinn af heimilinu verði ekkert sérstaklega hress þegar bæði 780 korti fara á 90% viftusnúning.mxtr skrifaði:hér á heimili þarf ađ taka tillit til margra ólíkra persóna
Tölvur nú til dags eru nánast hljóðlausar þegar þær eru í engri eða léttri vinnslu, þannig að það er ekki vandamál, hávaðin kemur þegar þær byrja að gera eitthvað
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Voðalega er margir alltaf að pirrast á hljóðum í raftækjum, finnst það alveg magnað.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Takk allir, fyrir linka og athugasemdir
Þessi umræða er búin að víkka sjóndeildarhringinn hjá mér, ég sé að ég þarf að skoða ýmsa möguleika og gera mér betur grein fyrir "hversu mikill hávaði er mikill hávaði", amk hér heima (3 börn og maki í vaktavinnu er eitthvað sem ég ætla mér ekki að ónáða að óþörfu hr svanur08 ).
R4 kassinn kemur vel til greina Squinchy! Eitthvað var youtube þó að hræða mig með að silence Vs airflow. Ég veit ekki hvort það er raunverulegt issue.
Þú steiktir á mér hausinn jojoharalds, ég ætla að googla þetta sem þú talaðir um.
Þetta er í fyrsta skipti sem ég legg vinnu í val á turni svo ég skil vel ef ykkur fynnst pælingarnar mínar kjánalegar eða whatever
Þetta er stuð!
Þessi umræða er búin að víkka sjóndeildarhringinn hjá mér, ég sé að ég þarf að skoða ýmsa möguleika og gera mér betur grein fyrir "hversu mikill hávaði er mikill hávaði", amk hér heima (3 börn og maki í vaktavinnu er eitthvað sem ég ætla mér ekki að ónáða að óþörfu hr svanur08 ).
R4 kassinn kemur vel til greina Squinchy! Eitthvað var youtube þó að hræða mig með að silence Vs airflow. Ég veit ekki hvort það er raunverulegt issue.
Þú steiktir á mér hausinn jojoharalds, ég ætla að googla þetta sem þú talaðir um.
Þetta er í fyrsta skipti sem ég legg vinnu í val á turni svo ég skil vel ef ykkur fynnst pælingarnar mínar kjánalegar eða whatever
Þetta er stuð!
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Ég var nú ekkert endilega að tala um þig.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Jæja, það stefnir allt í R4, það virðist vera solid að taka miðju hdd búrið úr honum fyrir góða kælingu með viftum. Ætli ég byrji ekki á viftukælingu og uppfæri í vatn ef ég er ósáttur. 780 ti virðist vera dead silent í þessum kassa nema í svaka keyrslu.
Vill einhver koma með móðurborð tillögu? Þau virðast öll vera "eins" :/
Vill einhver koma með móðurborð tillögu? Þau virðast öll vera "eins" :/
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Ef þú villt að draslið haldi kjafti færðu þér Antec P-100 eða P280. Er sjálfur með P-180(gamal) og þetta er alveg dásamlega hljóðlátt. Kostar sitt en þú þarft að hugsa um þetta sem fjárfestingu. Er sjálfur búinn að uppfæra tvisvar (total 3 rig) síðan ég fékk mér P180 og sé ekki fram á að þurfa að fá mér annan kassa (langar samt svaðalega í P-280)
Það er slatti af dómum á youtube. Mæli með að þú tékkir.
Ekki sérlega gott myndband um P-100. Er að bíða eftir linusTectips komi með
Það er slatti af dómum á youtube. Mæli með að þú tékkir.
Ekki sérlega gott myndband um P-100. Er að bíða eftir linusTectips komi með
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Takk aftur fyrir að koma mér á sporið. Ég er búinn að liggja yfir ótal reviews um allskonar og eftirfarandi er það sem ég er að spá í:
Fractal Design R4 kassi svartur
Fractal design R3 800w aflgjafi (mér gengur illa að finna út hvaða aflgjafi henti þessari tölvu best, aðrar tillögur vel þegnar)
ASRock Z97 Extreme6 móðurborð
Intel Core i7 4790k 4.0GHz örgjörvi
Örgjörvakæling Hér þygg ég aðstoð við valið
16 EÐA 32 gb í vinnsluminni. Hérna er ég strand því ég veit ekki í raun hvort 32gb gagnist mér umfram 16, hef ekki næga reynslu. Sömuleiðis skil ég mhz töluna ekki fullkomlega. Er ég að skilja það rétt að Extreme 6 móðurborðið sé default 1600 mhz en ég geti klukkað það uppí 3200? Þar af leiðandi gagnist mér ekki að taka minni umfram 1600 mhz nema ég ætli að klukka tölvuna?
2 stk Nvidia GTX 980 vitið þið hvaða kort eru hljóðlátust eða með minnsta hitann?
Samsung EVO 1 TB SSD diskur (too big? )
Samsung 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur (bara basics)
Besta kælikremið?
Endilega hjálpa mér að þjappa þessu betur saman með því að hrópa húrra yfir góðu vali og drulla yfir draslið (já eða, þið skiljið)
quote-a svo í sjálfann mig "Tölvuna mun ég svo nota í hljóðvinnslu, myndvinnslu, gaming, FB og porn, í þessari röð. Keyrt á Win 7"
Fractal Design R4 kassi svartur
Fractal design R3 800w aflgjafi (mér gengur illa að finna út hvaða aflgjafi henti þessari tölvu best, aðrar tillögur vel þegnar)
ASRock Z97 Extreme6 móðurborð
Intel Core i7 4790k 4.0GHz örgjörvi
Örgjörvakæling Hér þygg ég aðstoð við valið
16 EÐA 32 gb í vinnsluminni. Hérna er ég strand því ég veit ekki í raun hvort 32gb gagnist mér umfram 16, hef ekki næga reynslu. Sömuleiðis skil ég mhz töluna ekki fullkomlega. Er ég að skilja það rétt að Extreme 6 móðurborðið sé default 1600 mhz en ég geti klukkað það uppí 3200? Þar af leiðandi gagnist mér ekki að taka minni umfram 1600 mhz nema ég ætli að klukka tölvuna?
2 stk Nvidia GTX 980 vitið þið hvaða kort eru hljóðlátust eða með minnsta hitann?
Samsung EVO 1 TB SSD diskur (too big? )
Samsung 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur (bara basics)
Besta kælikremið?
Endilega hjálpa mér að þjappa þessu betur saman með því að hrópa húrra yfir góðu vali og drulla yfir draslið (já eða, þið skiljið)
quote-a svo í sjálfann mig "Tölvuna mun ég svo nota í hljóðvinnslu, myndvinnslu, gaming, FB og porn, í þessari röð. Keyrt á Win 7"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Þetta er gott svar, hávaðinn kemur frá viftum og víbring. Um leið og vélin þarf að vinna byrjar hún að hljóðaGullMoli skrifaði:780 kortin eru frekar hljóðlát í "engri" vinnslu. Og þegar maður vippar sér í tölvuleiki þá er maður oftast með heyrnartól á sér sem loka á utanaðkomandi hljóð. Ef staðan er slík þá hugsa ég að það skipti ekki öllu máli þótt vélin sé pínu hávær undir mjög miklu álagi.Vaski skrifaði:Þú færð aldrei hljóðláta tölvu með tveimur leikjaskjákortum í, um leið og þú ferð í leik að þá mun hávaðinn verða óbærilegur (já já ég veit að hljóð er huglægt og allt það.)
Held að eina leiðin fyrir þig til þess að hafa þetta hljóðlátt sé að fara í vatnskælingu, þannig að ég myndi velja kassa með það í huga. Það er ekkert mál að kæla örgjörva með lofti án þess að láta heyrast í honum, en það er erfitt með skjákort (þegar það er í fullri vinnslu), og nánast ómögulegt með tvö skjákort. Custom vatn er eina leiðin held ég.
Annars er jú vatnskæling klárlega málið.
Þú hefur svo lítið að gera við 32 gb minni, nema þú sért í þannig vinnslu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
asus strix kortin eru að koma vel út hljóðlega séð, held að þau kosti samt eitthvað aðeins meira en default kort, en þau eru semi passive: http://www.asus.com/Graphics_Cards/STRI ... DC2OC4GD5/" onclick="window.open(this.href);return false;mxtr skrifaði:2 stk Nvidia GTX 980 vitið þið hvaða kort eru hljóðlátust eða með minnsta hitann?
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Takk fyrir það Vaski
Þegar ég ber saman Asus gtx980 Vs STRIX kortið þá sé ég bara 63 mhz boost mun og 51mhz base á kortunum, annars eru þau alveg eins, right?
http://www.asus.com/Graphics_Cards/GTX9804GD5/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað er 63 mhz munur að gera fyrir skjákort?
Spyr sá sem ekki veit
Annars vil ég undirstrika við Cendenz að ég er búinn að taka stefnuna frá gtx 780 Ti einmitt vegna þess hve 680 kortið lofar góðu og er ekki nærri eins power hungry = kaldara = hljóðlátara. Right?
Hvað segið þið um örgjörvakælingu í þessa vél? Er kannski æskilegra að þar sem ég hef fengið svör við upprunalegu spurningunni (íhlutir Vs turnar), að ég stofni nýjann þráð varðandi íhlutavalið sjálft?
Editaði póstinn þegar ég sá að ég gleymdi base mhz mismuninum og ég ruglaði wöttum saman við mhz
Þegar ég ber saman Asus gtx980 Vs STRIX kortið þá sé ég bara 63 mhz boost mun og 51mhz base á kortunum, annars eru þau alveg eins, right?
http://www.asus.com/Graphics_Cards/GTX9804GD5/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað er 63 mhz munur að gera fyrir skjákort?
Spyr sá sem ekki veit
Annars vil ég undirstrika við Cendenz að ég er búinn að taka stefnuna frá gtx 780 Ti einmitt vegna þess hve 680 kortið lofar góðu og er ekki nærri eins power hungry = kaldara = hljóðlátara. Right?
Hvað segið þið um örgjörvakælingu í þessa vél? Er kannski æskilegra að þar sem ég hef fengið svör við upprunalegu spurningunni (íhlutir Vs turnar), að ég stofni nýjann þráð varðandi íhlutavalið sjálft?
Editaði póstinn þegar ég sá að ég gleymdi base mhz mismuninum og ég ruglaði wöttum saman við mhz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Ekki neitt, enda var ég ekki að benda þér á "öflugrar" skjákort, heldur hljóðlátara, enda var það spurningin hjá þér. Munurinn liggur í mismunandi kælingum, sem og mismunandi stillingum á viftuhraða (fyrsta sinn sem Nvidia leyfir framleiðundum að slökkva alveg á viftunum þegar kortin eru í idel (msi er líka að koma með svona kort þar sem vifturnar stöðvast alveg þegar kortið er undir einhverjum vissum hita)).mxtr skrifaði:Þegar ég ber saman Asus gtx980 Vs STRIX kortið þá sé ég bara 63 mhz boost mun og 51mhz base á kortunum, annars eru þau alveg eins, right?
http://www.asus.com/Graphics_Cards/GTX9804GD5/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað er 63 mhz munur að gera fyrir skjákort?
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Ekkert illa meint Semi passive mindi henta mér mjög vel.
Íhlutalistinn minn er orðinn afar fallegur (að mínu mati amk). Alhyllist Noctua örgjörvakælingu, virðist afar hljóðlát.
Mér þætti gaman að vita hvað þið hafið að segja um SSD stærðir.
Er 1 tb algert overkill eða eykur það endingu disksins að hafa nóg pláss? Þá er ég að miða við að ca 500gb mindu alveg duga.
pælingar pælingar
Íhlutalistinn minn er orðinn afar fallegur (að mínu mati amk). Alhyllist Noctua örgjörvakælingu, virðist afar hljóðlát.
Mér þætti gaman að vita hvað þið hafið að segja um SSD stærðir.
Er 1 tb algert overkill eða eykur það endingu disksins að hafa nóg pláss? Þá er ég að miða við að ca 500gb mindu alveg duga.
pælingar pælingar
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Sælir aftur vaktarar
Nú er þessu öllu lokið og ég vil þakka aftur fyrir aðstoðina og inleggin.
Svona endaði þetta:
Fractal define R4 turn
Corsair AX860W modular aflgjafi
ASRock z97 Extreme6 móðurborð
i7-4790k örri
Noctua NH-D14 kæling
Crucial 16gb 2x8 ram
PNY GTX980 skjákort x2
Samsung EVO 500gb SSD
Basic 24x skrifari
Keypti allt nema kassann í tölvutækni
Mikið djö er vaktin ávanabindandi lestrarefni
Nú er þessu öllu lokið og ég vil þakka aftur fyrir aðstoðina og inleggin.
Svona endaði þetta:
Fractal define R4 turn
Corsair AX860W modular aflgjafi
ASRock z97 Extreme6 móðurborð
i7-4790k örri
Noctua NH-D14 kæling
Crucial 16gb 2x8 ram
PNY GTX980 skjákort x2
Samsung EVO 500gb SSD
Basic 24x skrifari
Keypti allt nema kassann í tölvutækni
Mikið djö er vaktin ávanabindandi lestrarefni
Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Hvað kostuðu svo herlegheitin, ef ég má spyrja? Einnig var ég að pæla, mögulega í fáfræði, af hverju einn SSD? Hefði ekki verið hægt að fá meiri hraða úr vélinni með tvo 250gb í raid 0? Hefði bara munað einhverjum 5 þús. kalli.
Og að lokum þá mættirðu leyfa mér/okkur að heyra þitt álit á hávaðaframleiðslu maskínunnar í fullri vinnslu; tókst takmarkið að vera með lágværa "ofur"vél?
Persónulega er ég forvitinn þar sem þessi vél er nokkurn veginn það sem ég var að hugsa um að kaupa mér seinna í haust, með einmitt sama markmið.
Og að lokum þá mættirðu leyfa mér/okkur að heyra þitt álit á hávaðaframleiðslu maskínunnar í fullri vinnslu; tókst takmarkið að vera með lágværa "ofur"vél?
Persónulega er ég forvitinn þar sem þessi vél er nokkurn veginn það sem ég var að hugsa um að kaupa mér seinna í haust, með einmitt sama markmið.